< Psalmorum 76 >

1 In finem, in Laudibus, Psalmus Asaph, Canticum ad Assyrios. Notus in Iudæa Deus: in Israel magnum nomen eius.
Orðstír Drottins er mikill í Júda og Ísrael.
2 Et factus est in pace locus eius: et habitatio eius in Sion.
Bústaður hans er í Jerúsalem. Hann situr á Síonfjalli.
3 Ibi confregit potentias arcuum, scutum, gladium, et bellum.
Þar sundurbraut hann vopn óvina okkar.
4 Illuminans tu mirabiliter a montibus æternis:
Öll háreist fjöll blikna í ljóma dýrðar hans!
5 turbati sunt omnes insipientes corde. Dormierunt somnum suum: et nihil invenerunt omnes viri divitiarum in manibus suis.
Úrvalslið óvinanna er gjörsigrað! Þeir liggja flatir, sofnaðir svefninum langa. Enginn þeirra getur framar lyft hendi.
6 Ab increpatione tua Deus Iacob dormitaverunt qui ascenderunt equos.
Þegar þú, Guð Jakobs, hastaðir á þá, féllu bæði hestar og riddarar.
7 Tu terribilis es, et quis resistet tibi? ex tunc ira tua.
Ekki er að undra þótt menn óttist þig! Hver fær staðist reiði Guðs?!
8 De cælo auditum fecisti iudicium: terra tremuit et quievit,
Þegar þú birtir þeim dóminn frá himnum, þá nötraði jörðin og þagnaði fyrir þér.
9 cum exurgeret in iudicium Deus, ut salvos faceret omnes mansuetos terræ.
Þú stígur fram til að refsa illgjörðamönnunum, en verndar hina auðmjúku.
10 Quoniam cogitatio hominis confitebitur tibi: et reliquiæ cogitationis diem festum agent tibi.
Þegar við sjáum heimsku og reiði mannanna, þá skiljum við enn betur hve dýrð þín er mikil.
11 Vovete, et reddite Domino Deo vestro: omnes qui in circuitu eius affertis munera. Terribili
Efnið heitin sem þið gáfuð Drottni, Guði ykkar. Allir sem umhverfis hann eru færa honum gjafir. Þeir nálgast hann með óttablandinni virðingu.
12 et ei qui aufert spiritum principum, terribili apud reges terræ.
Hann er sá sem lægir ofstopa höfðingjanna og kemur konungum jarðarinnar á kné!

< Psalmorum 76 >