< Psalmorum 36 >

1 In finem, servo Domini ipsi David. Dixit iniustus ut delinquat in semetipso: non est timor Dei ante oculos eius.
Rödd syndarinnar talar í huga guðleysingjans og hvetur hann til vondra verka. Enginn guðsótti býr í hjarta hans.
2 Quoniam dolose egit in conspectu eius: ut inveniatur iniquitas eius ad odium.
Syndin dregur hann á tálar, mistök hans verða augljós og menn hata hann.
3 Verba oris eius iniquitas, et dolus: noluit intelligere ut bene ageret.
Svik og tál eru á vörum hans og hann er hættur að vera hygginn og breyta vel.
4 Iniquitatem meditatus est in cubili suo: astitit omni viæ non bonæ, malitiam autem non odivit.
Á nóttunni liggur hann í rúmi sínu og upphugsar svik, forðast ekki hið illa.
5 Domine in cælo misericordia tua: et veritas tua usque ad nubes.
Drottinn, miskunn þín er mikil eins og himinninn og trúfesti þín takmarkalaus.
6 Iustitia tua sicut montes Dei: iudicia tua abyssus multa. Homines, et iumenta salvabis Domine:
Réttlæti þitt er stöðugt eins og fjöllin. Dómar þínir hvíla á vísdómi, þeir vitna um mikilleik þinn líkt og úthöfin. Þú berð umhyggju fyrir mönnum og skepnum.
7 quemadmodum multiplicasti misericordiam tuam Deus. Filii autem hominum, in tegmine alarum tuarum sperabunt.
Hversu dýrmæt er miskunn þín ó, Guð! Mennirnir leita skjóls í skugga vængja þinna.
8 Inebriabuntur ab ubertate domus tuæ: et torrente voluptatis tuæ potabis eos.
Þú nærir þá með krásum af borði þínu og lætur þá drekka úr lækjum unaðssemda þinna.
9 Quoniam apud te est fons vitæ: et in lumine tuo videbimus lumen.
Þú, Drottinn, ert uppspretta lífsins! í þínu ljósi sjáum við ljós.
10 Prætende misericordiam tuam scientibus te, et iustitiam tuam his, qui recto sunt corde.
Lát miskunn þína haldast við þá sem þekkja þig og réttlæti þitt við þá sem hlýða þér og elska.
11 Non veniat mihi pes superbiæ: et manus peccatoris non moveat me.
Lát ekki fót hins hrokafulla troða á mér né hendur óguðlegra hrekja mig burt.
12 Ibi ceciderunt qui operantur iniquitatem: expulsi sunt, nec potuerunt stare.
Líttu á! Illgjörðamennirnir eru fallnir! Þeim hefur verið varpað um koll og þeir megna ekki að rísa upp aftur.

< Psalmorum 36 >