< Sálmarnir 88 >

1 Drottinn, þú Guð minn og hjálpari minn, ég ákalla þig um daga og nætur.
En sang; en salme av Korahs barn; til sangmesteren; efter Mahalat leannot; en læresalme av Heman, esrahitten. Herre, min frelses Gud! Om dagen og om natten roper jeg for dig.
2 Svaraðu bænum mínum! Hlustaðu á hróp mitt,
La min bønn komme for ditt åsyn, bøi ditt øre til mitt klagerop!
3 því að ég er altekinn ótta og finn dauðann nálgast. (Sheol h7585)
For min sjel er mett av ulykker, og mitt liv er kommet nær til dødsriket. (Sheol h7585)
4 „Líf hans er að fjara út, “segja sumir, „það er vonlaust með hann.“
Jeg aktes like med dem som farer ned i hulen; jeg er som en mann uten kraft,
5 Ég er einn og yfirgefinn og bíð þess eins að deyja, rétt eins og þeir sem falla á vígvellinum.
frigitt som en av de døde, lik de ihjelslagne som ligger i graven, som du ikke mere kommer i hu, fordi de er skilt fra din hånd.
6 Þú hefur varpað mér niður í myrkradjúp.
Du har lagt mig i dypenes hule, på mørke steder, i avgrunner.
7 Reiði þín hefur þrýst mér niður, hver holskeflan á fætur annarri kaffærir mig.
Din vrede tynger på mig, og med alle dine bølger trenger du mig. (Sela)
8 Vinir mínir sneru við mér bakinu og eru horfnir – það var af þínum völdum. Ég er innikróaður, sé enga undankomuleið.
Du har drevet mine kjenninger langt bort fra mig, du har gjort mig vederstyggelig for dem; jeg er stengt inne og kommer ikke ut.
9 Augu mín eru blinduð af tárum. Daglega kalla ég eftir hjálp þinni. Ó, Drottinn, ég lyfti höndum í bæn um náð!
Mitt øie er vansmektet av elendighet; jeg har påkalt dig, Herre, hver dag, jeg har utbredt mine hender til dig.
10 Gerðu kraftaverk svo að ég deyi ekki, því hvað gagnar mér hjálp þín ef ég ligg kaldur í gröfinni? Þá get ég ekki lofað þig!
Mon du gjør undergjerninger for de døde, eller mon dødninger står op og priser dig? (Sela)
11 Geta hinir látnu vegsamað gæsku þína? Syngja þeir um trúfesti þína?!
Mon der fortelles i graven om din miskunnhet, i avgrunnen om din trofasthet?
12 Getur myrkrið borið vitni um máttarverk þín? Hvernig eiga þeir sem búa í landi gleymskunnar að tala um hjálp þína?
Mon din undergjerning blir kjent i mørket, og din rettferdighet i glemselens land?
13 Ó, Drottinn, dag eftir dag bið ég fyrir lífi mínu.
Men jeg roper til dig, Herre, og om morgenen kommer min bønn dig i møte.
14 Drottinn, hvers vegna hefur þú útskúfað mér? Af hverju hefur þú snúið þér burt frá mér og litið í aðra átt?
Hvorfor, Herre, forkaster du min sjel? Hvorfor skjuler du ditt åsyn for mig?
15 Allt frá æsku hef ég átt erfiða ævi og oft staðið andspænis dauðanum. Ég er magnþrota gagnvart örlögum þeim sem þú hefur búið mér.
Elendig er jeg og døende fra ungdommen av; jeg bærer dine redsler, jeg må fortvile.
16 Heift þín og reiði hefur lamað mig. Þessi skelfing þín hefur næstum gert út af við mig.
Din vredes luer har gått over mig, dine redsler har tilintetgjort mig.
17 Alla daga hvolfist hún yfir mig.
De har omgitt mig som vann hele dagen, de har omringet mig alle sammen.
18 Ástvinir, félagar og kunningjar – öll eru þau farin. Ég sit hér einn í myrkri.
Du har drevet venn og næste langt bort fra mig; mine kjenninger er det mørke sted.

< Sálmarnir 88 >