< Sálmarnir 8 >

1 Ó, Drottinn Guð, mikið er nafn þitt! Jörðin er full af dýrð þinni og himnarnir endurspegla mikilleik þinn.
In finem pro torcularibus, Psalmus David. Domine Dominus noster, quam admirabile est nomen tuum in universa terra! Quoniam elevata est magnificentia tua, super cælos.
2 Þú hefur kennt börnum að lofsyngja þér. Fyrirmynd þeirra og vitnisburður þaggi niður í óvinum þínum og valdi þeim skömm.
Ex ore infantium et lactentium perfecisti laudem propter inimicos tuos, ut destruas inimicum et ultorem.
3 Þegar ég horfi á himininn og skoða verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar sem þú hefur skapað –
Quoniam videbo cælos tuos, opera digitorum tuorum: lunam et stellas, quæ tu fundasti.
4 þá undrast ég að þú skulir minnast mannsins, láta þér umhugað um mannanna börn.
Quid est homo, quod memor es eius? aut filius hominis, quoniam visitas eum?
5 Og líka, að þú lést manninn verða litlu minni en Guð! Krýndir hann sæmd og heiðri!
Minuisti eum paulominus ab angelis, gloria et honore coronasti eum:
6 Þú hefur sett hann yfir allt sem þú hefur skapað, allt er honum undirgefið:
et constituisti eum super opera manuum tuarum.
7 Uxar og allur annar fénaður, villidýrin
Omnia subiecisti sub pedibus eius, oves et boves universas: insuper et pecora campi.
8 fuglar og fiskar, já, allt sem í sjónum syndir.
Volucres cæli, et pisces maris, qui perambulant semitas maris.
9 Ó, Drottinn Guð, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina!
Domine Dominus noster, quam admirabile est nomen tuum in universa terra!

< Sálmarnir 8 >