< Sálmarnir 144 >

1 Lofaður sé Drottinn! Hann er bjargið sem líf mitt er byggt á! Hann gefur mér kraft og leikni í bardaga.
Psalmus David Adversus Goliath. Benedictus Dominus Deus meus, qui docet manus meas ad prælium, et digitos meos ad bellum.
2 Hann er miskunn mín. Hann er vígi mitt, borg mín og hjálpari, skjöldur minn og athvarf. Hann leggur þjóðir undir mig.
Misericordia mea, et refugium meum: susceptor meus, et liberator meus: Protector meus, et in ipso speravi: qui subdit populum meum sub me.
3 Drottinn, hvers virði er maðurinn að þú ómakir þig og minnist hans? Hvers vegna skyldir þú yfirleitt skipta þér af fólki?
Domine quid est homo, quia innotuisti ei? aut filius hominis, quia reputas eum?
4 Því að maðurinn er eins og vindblær, dagar hans eins og hverfandi skuggi.
Homo vanitati similis factus est: dies eius sicut umbra prætereunt.
5 Drottinn, sveigðu himininn og stígðu niður! Þegar þú tyllir þér á fjöllin þá rýkur úr þeim.
Domine inclina cælos tuos, et descende: tange montes, et fumigabunt.
6 Láttu eldingar leiftra, – skjóttu örvum þínum og tvístraðu óvinunum!
Fulgura coruscationem, et dissipabis eos: emitte sagittas tuas, et conturbabis eos:
7 Réttu hönd þína niður og frelsaðu mig, dragðu mig upp úr hinum djúpu vötnum, undan ofurvaldi óvinanna.
Emitte manum tuam de alto, eripe me, et libera me de aquis multis: de manu filiorum alienorum.
8 Munnur þeirra er fullur af svikum og með hægri hönd sinni innsigla þeir lygi.
Quorum os locutum est vanitatem: et dextera eorum, dextera iniquitatis.
9 Ég vil syngja þér nýjan söng, ó Guð, og leika undir á tístrengjaða hörpu,
Deus canticum novum cantabo tibi: in psalterio, decachordo psallam tibi.
10 því að þú veitir konungum okkar sigur. Þú frelsar þjón þinn Davíð undan sverði dauðans.
Qui das salutem regibus: qui redemisti David servum tuum de gladio maligno:
11 Bjargaðu mér! Frelsaðu mig undan óvinum þessum, þeir bæði ljúga og svíkja.
eripe me. Et erue me de manu filiorum alienorum, quorum os locutum est vanitatem: et dextera eorum, dextera iniquitatis:
12 Nú vil ég lýsa landinu þar sem Drottinn er Guð – hamingjulandinu!
Quorum filii, sicut novellæ plantationes in iuventute sua. Filiæ eorum compositæ: circumornatæ ut similitudo templi.
13 Þar eru synirnir hraustir og stæltir eins og þróttmikil tré. Dæturnar fagrar og prúðar eins og úthöggnar hallarsúlur.
Promptuaria eorum plena, eructantia ex hoc in illud. Oves eorum fœtosæ, abundantes in egressibus suis:
14 Hlöðurnar fullar af alls konar afurðum. Hjarðir þúsunda sauða liðast um hagana. Uxarnir eru klyfjaðir og ekkert skarð í múrnum.
boves eorum crassæ. Non est ruina maceriæ, neque transitus: neque clamor in plateis eorum.
15 Friður hvert sem litið er, enginn maður í útlegð og glæpir horfnir af strætunum. Já, sæl er sú þjóð sem á Drottin að Guði.
Beatum dixerunt populum, cui hæc sunt: beatus populus, cuius Dominus Deus eius.

< Sálmarnir 144 >