< Lúkas 21 >

1 Jesús stóð í musterinu og virti fyrir sér auðmenn sem voru að bera fram gjafir til musterisins.
As he behelde he sawe the ryche men how they cast in their offeringes into the treasury.
2 Þá kom þar að fátæk ekkja sem gaf tvo litla koparpeninga.
And he sawe also a certayne povre widdowe which cast in thyther two mites.
3 „Þessi fátæka ekkja hefur gefið meira en allir hinir samanlagt, “sagði Jesús.
And he sayde: of a trueth I saye vnto you this poore wyddowe hath put in moare then they all.
4 „Þeir gáfu smábrot af öllum auðæfum sínum, en hún, fátæklingurinn, gaf allt sem hún átti.“
For they all have of their superfluyte added vnto the offerynge of God: but she of her penury hath cast in all the substaunce that she had.
5 Nú fóru nokkrir lærisveinanna að tala um fegurð musterisins og höggmyndirnar á veggjum þess.
As some spake of the teple how it was garnesshed with goodly stones and iewels he sayde.
6 „Sú stund kemur, “sagði Jesús, „er allt þetta sem þið nú dáist að verður brotið niður, svo að ekki mun standa steinn yfir steini, heldur verða þar rústir einar.“
The dayes will come whe of these thynges which ye se shall not be lefte stone apon stone that shall not be throwen doune.
7 „Meistari!“hrópuðu þeir, „hvenær verður þetta? Verðum við varaðir við?“
And they axed him sayinge: Master whe shall these thinges be and what signe will therbe whe suche thinges shall come to passe.
8 Jesús svaraði: „Látið engan villa ykkur sýn. Margir munu koma og kalla sig Krist og segja: „Stundin er komin.“En trúið þeim ekki!
And he sayd: take hede that ye be not deceaved. For many will come in my name saying: I am he: and the tyme draweth neare. Folowe ye not them therfore.
9 Og þegar þið heyrið um stríð og byltingar, þá verið ekki hræddir. Satt er það að styrjaldir verða, en endirinn er ekki þar með kominn.
But when ye heare of warre and of dissencion: be not afrayd. For these thinges must fyrst come: but the ende foloweth not by and by.
10 Því að þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki.
Then sayd he vnto the: Nacion shall ryse agaynst nacion and kingdom agaynst kyngdome
11 Og miklir jarðskjálftar, hungursneyð og farsóttir munu verða vítt um heim.
and greate erthquakes shall be in all quarters and honger and pestilence: and fearfull thinges. And greate signes shall therbe from heven.
12 En áður en þetta gerist, munu verða miklar ofsóknir. Mín vegna verðið þið dregnir inn í samkomuhús, fangelsi og fram fyrir konunga og landshöfðingja.
But before all these they shall laye their hondes on you and persecute you delyueringe you vp to the sinagoges and into preson and bringe you before kynges and rulers for my names sake.
13 Þetta mun verða til þess að nafn Krists verður kunnugt og vegsamað.
And this shall chaunce you for a testimoniall.
14 Verið því ekki að hugsa um hvernig þið eigið að svara ákærunum.
Let it sticke therfore faste in youre hertes not once to stody before what ye shall answere:
15 Því ég mun gefa ykkur rétt orð að mæla og slíka rökfimi, að mótstöðumenn ykkar munu verða orðlausir!
for I will geve you a mouth and wisdome where agaynste all youre adversarys shall not be able to speake nor resist.
16 Þeir sem ykkur standa næst – foreldrar, bræður, ættingjar og vinir – munu svíkja ykkur í hendur óvina og sumir ykkar verða líflátnir.
Ye and ye shalbe betrayed of youre fathers and mothers and of youre brethren and kynsmen and lovers aud some of you shall they put to deeth.
17 Þið verðið hataðir af öllum mín vegna og vegna þess að þið eruð kenndir við mig.
And hated shall ye be of all men for my names sake.
18 En ekkert hár á höfði ykkar skal þó farast!
Yet ther shall not one heer of youre heedes perisshe.
19 Með stöðuglyndi munuð þið bjarga sálum ykkar.
With youre pacience possesse youre soules.
20 Þegar þið sjáið Jerúsalem umkringda hersveitum, þá vitið þið að tími eyðileggingarinnar er nálægur.
And when ye se Ierusalem beseged with an hoste then vnderstonde that the desolacio of the same is nye.
21 Þá eiga þeir sem eru í Júdeu að flýja til fjalla. Þeir sem þá verða í Jerúsalem ættu að reyna að flýja og þeir sem eru utan við borgina eiga alls ekki að gera tilraun til að fara inn í hana.
Then let them which are in Iewrye flye to the mountaynes. And let them which are in the middes of it departe oute. And let not them that are in other countreis enter ther in.
22 Þessa daga mun dómi Guðs verða fullnægt. Orð Biblíunnar, sem skráð voru af hinum fornu spámönnum, munu vissulega rætast.
For these be the dayes of vengeance to fulfill all that are writte.
23 Þá verða hræðilegir tímar fyrir verðandi mæður og þær sem þá verða með börn á brjósti. Miklar hörmungar munu dynja yfir þessa þjóð og mikil reiði blossa upp gegn henni.
But wo be to them that be with chylde and to them that geve sucke in those dayes: for ther shalbe greate trouble in the londe and wrath over all this people.
24 Fólkið verður stráfellt og sumt tekið til fanga, og sent í útlegð út um allan heim. Jerúsalem verður sigruð og fótum troðin af heiðingjunum, þar til yfirráðatími þeirra er liðinn.
And they shall fall on the edge of the swearde and shalbe leed captive into all nacions. And Ierusalem shalbe trooden vnder fote of the gentyls vntyll the tyme of the gentyls be fulfilled.
25 Þá munu gerast einkennilegir hlutir á himninum – illir fyrirboðar. Fyrirboðar þessir verða á sólu, tungli og stjörnum, en á jörðinni birtast þeir sem angist meðal þjóðanna, í vanmætti við brimgný og flóð.
And ther shalbe signes in the sunne ad in the mone and in the starres: and in ye erth the people shalbe in soche perplexite yt they shall not tell which waye to turne them selves. The see and the waters shall roore
26 Margir munu missa kjarkinn vegna þeirra skelfilegu atburða sem þeir sjá gerast í heiminum – því jafnvægi himintunglanna mun raskast.
and menes hertes shall fayle them for feare and for lokinge after thoose thinges which shall come on the erth. For the powers of heve shall move.
27 Og þá munu þjóðir jarðarinnar sjá mig, Krist, koma í skýi með mætti og mikilli dýrð.
And then shall they se the sonne of ma come in a clowde with power and greate glory.
28 Þegar þetta tekur að gerast, þá réttið úr ykkur og lítið upp, því að þá er hjálp ykkar á næsta leiti.“
When these thinges begyn to come to passe: then loke vp and lifte vp youre heddes for youre redemcion draweth neye.
29 Síðan sagði hann þeim líkingu: „Takið eftir trjánum.
And he shewed the a similitude: beholde ye fygge tree and all other trees
30 Þegar laufin fara að springa út, þá vitið þið að sumarið er í nánd.
when they shute forth their buddes ye se and knowe of youre awne selves that sommer is then nye at hod.
31 Og þegar þið sjáið þessa atburði gerast, sem ég var að lýsa fyrir ykkur, þá vitið þið á sama hátt að guðsríki er í nánd.
So lyke wyse ye (when ye se these thinges come to passe) vnderstonde that the kyngdome of God is neye.
32 Ég segi ykkur satt: Þessi kynslóð mun alls ekki deyja fyrr en allt þetta er komið fram.
Verely I saye vnto you: this generacion shall not passe tyll all be fulfilled.
33 En þótt himinn og jörð líði undir lok, munu orð mín standa óhögguð að eilífu.
Heaven and erth shall passe: but my wordes shall not passe.
34 Gætið ykkar! Látið endurkomu mína ekki koma ykkur í opna skjöldu; látið mig ekki rekast á ykkur eins og alla aðra, andvaralausa, við veisluhöld, drykkjuskap og niðursokkna í áhyggjur lífsins.
Take hede to youre selves lest youre hertes be overcome with surfettinge and dronkennes and cares of this worlde: and that that daye come on you vnwares.
For as a snare shall it come on all them that sit on the face of the erthe.
36 Verið á verði og biðjið, að ef mögulegt er, þá mættuð þið komast hjá þessum hörmungum og standast frammi fyrir mér.“
Watche therfore continually and praye that ye maye obtayne grace to flye all this that shall come and that ye maye stonde before the sonne of man.
37 Á hverjum degi fór Jesús upp í musterið til að kenna og snemma á morgnana tók fólkið að hópast þangað til að hlýða á hann. Á kvöldin sneri hann svo aftur, því að náttstaður hans var á Olíufjallinu.
In the daye tyme he taught in the temple and at night he went out and had abydinge in the mount olivete.
And all the people came in the morninge to him in the temple for to heare him.

< Lúkas 21 >