< Postulasagan 12 >

1 Um þetta leyti tók Heródes konungur að ofsækja söfnuðinn í Jerúsalem
He wode kawoo Herdossay issi issi ammaniza asa goddi goddi metoththides.
2 og lét hann taka Jakob postula (bróður Jóhannesar) af lífi.
Yanssa ishsha Yaqoobe mashshan shuukissi wodhisides.
3 Þegar Heródes sá að leiðtogum Gyðinga líkaði þetta vel, lét hann handtaka Pétur, meðan á páskahátíðinni stóð,
Izika hessa ooththidayss Ayhudata uhaaththaayisiidayssa beeyiddi Phixiroossakka oythisidees. Hesikka haniday Ayhudataas ukeeththa ba77alle geetettiza ba77alle galassa.
4 og varpa honum í fangelsi. Þar var Péturs gætt af sextán hermönnum. Ætlun Heródesar var að koma Pétri í hendur Gyðingunum og láta taka hann af lífi þegar páskarnir væru liðnir.
Phixirossaka qasho keeth gellithidape guye oyddu oydu olla asati taran taran nagana mala gigetiida olla asatas immides. Izi hessaththo ooththiday fazziga ba77alley adhdhida mala kessiidi derey pirdana mala shishshanasa.
5 Meðan Pétur var í fangelsinu var söfnuðurinn stöðugt í bæn til Guðs fyrir honum.
Hessa gish Phixiroossay qachcho keeththan yegeetidees. Gido atin wossa keeththa asay izas kehi miino wossa wossidees.
6 Kvöldið áður en aftakan átti að fara fram svaf Pétur þar sem hann lá hlekkjaður milli tveggja hermanna. Aðrir verðir voru úti fyrir fangelsisdyrunum.
Herodosay Phixiroossa dereza sinthth shishshana qoopi uttidishshin he qaama gidoththo namm7u sanththalatan qachchetidi namm7u wotadarata giidoon ziniides. Qacho keeththa nagizayti keeththa pengge bolla eqqi naagishin;
7 Skyndilega birti í klefanum. Engill frá Drottni var kominn og stóð hjá Pétri. Engillinn ýtti við honum, vakti hann og sagði: „Fljótur! Á fætur með þig!“Þá féllu handjárnin af Pétri.
Goda kitanchay qoopontta dinggatte betides. Istti diza kihaaththailen poo7oy poo7idees. kitanchaykka Phixiroossa mile bochchi begoththidi “Ellela deendda” giides. Herakka sanththalatay iza kushshepe gadeen wodhides.
8 „Klæddu þig, farðu í skóna og yfirhöfnina og eltu mig!“sagði hann. Pétur hlýddi.
Kitanchay iza “Ne mayoo mayya caamakka aththa” giin Phixiroossaykka azazetida mala ooththides. Qasseka kitanchay “Ne gabe mayada tana kaalla” gides.
9 Pétur yfirgaf klefann og fylgdi englinum. Hann hélt að annað hvort væri þetta draumur eða vitrun – hann trúði ekki að þetta væri raunveruleiki.
Phixiroossayka qachcho keethafe iza kaalli keezidees. Gido attin izas agumo beeyza millatides attin kitanchazi ooththizayisi tummu gidida erribeyna.
10 Þeir gengu nú fram hjá fyrstu og síðan annarri varðsveit fangelsisins og komu að járnhliðinu við götuna, sem opnaðist af sjálfu sér! Þeir gengu út á götuna og fram með húsaröðinni, en þá hvarf engillinn.
koyro zabeistapene namm7anththo zabeistape adhdhidi gede kaatama keesiza ogge bolla diza birata peenggekoo gakkida. Peenggeykka berkka dooyetti wodhdhides istti kezi bida. Istt qeeri looqqa ogge dizaro adhdhida mala kitanchay izape shaaketidees.
11 Skyndilega áttaði Pétur sig á hvað gerst hafði. „Þetta er þá raunveruleiki!“sagði hann við sjálfan sig. „Drottinn hefur sent engil og bjargað mér úr höndum Heródesar og frá áformum Gyðinganna.“
Phixiroossas kaahay simmishshin “Goday ba kitancha kiittidi iza herodossa kushepene ayhudat ta bolla qoopida wursiofe tana keessidayssa ta ha7i tummape erradis” gidees.
12 Eftir stutta umhugsun ákvað hann að fara heim til Maríu, móður Jóhannesar Markúsar, en þar voru margir samankomnir til að biðja,
Hessa akeekki erridape guye daroo asay issi bolla shiqeetiddi wossiza Marqqoosa geetettiza Yanssa ayoo Maramiso bidees.
13 Hann barði að dyrum og fór þá stúlka, Róde að nafni, fram til að opna.
Izi he biidi kare peengge qooxiin issi Rooda geetettiza garadeya kare oonni qooxiizakone erranas kare dooyana baddus.
14 Þegar hún heyrði að þetta var Pétur varð hún afar glöð og hljóp aftur inn til að segja öllum að Pétur stæði fyrir utan.
Qaalay Phixiroossayssa gididayssa errada keeza uhaaththaa7etida gish kare dooyontta wooththan guye simmada “Phixiroossay Karen pengge bolla eqqidees” gadus.
15 En þau trúðu henni ekki og sögðu: „Þú ert ekki með öllum mjalla!“En hún sat föst við sinn keip. Þá sagði einhver: „Þetta hlýtur þá að vera engill hans.“
Assaykka izoo “Hanne gooyazzi!” gida, Iza qass zaara zaara isttas yootin “Histtikoo hess iza naagiza kitancha gidontta aggena” gida.
16 Meðan á þessum samræðum stóð hélt Pétur áfram að berja og þegar þau fóru fram og opnuðu, urðu þau orðlaus af undrun.
Phixiroossay qass peengge qoththu gujjides. Isttika peengge dooyidi iza beeyida mala malaletida.
17 Hann gaf þeim merki um að hafa ekki hátt og sagði frá hvað gerst hafði, hvernig Drottinn hefði leyst hann úr fangelsinu og bætti svo við: „Segið Jakobi og hinum frá þessu.“Því næst fór hann burt á öruggari stað.
Izikka istti co7u gana mala ba kushshen malatti beesidi Goday iza qachchosoope wostti keesidakonne loo7ethi yootides. “hayssa wursii Yaqoobesine hankko ammanizaytas yootitte” gides. Hessapekka gede haraso bidees.
18 Þegar birti komst allt í uppnám í fangelsinu. Hvað var orðið af Pétri?
Woonttetha gallas woonttara wotadaratti “Phixiroossay waniddee?” gishshe ba garssan shirotida.
19 Heródes hafði sent menn til að sækja hann, en þegar hann fannst ekki lét hann handtaka verðina sextán, dró þá fyrir rétt og lét lífláta þá. Eftir það fór hann til Sesareu og dvaldist þar um hríð.
Herdossay Pixirossa ass yeedi koyisid izi dhayida gish nagizayta loo7ethi oychchidape guye istta wodhdhana mala azazidees. Hessafe guye Herdossay Yuodapee duge Qissariya wodhdhidi hen uttidees.
20 Meðan Heródes var í Sesareu kom þangað sendinefnd frá Týrus og Sídon til fundar við hann. Honum var meinilla við íbúa þessara borga og því komu þeir sér í mjúkinn hjá Blastusi, ritara hans, og fóru fram á friðsamleg samskipti, því að borgir þeirra áttu mikið undir verslun við land Heródesar.
Herdossayka Xirosa asarane Siidoona asara ooshsha. He dere asay kaath demmizay Herodossa derepe gidida gish he dere kawoo xelizade Bilasxoossappe maado qaala deemmida mala issi bolla Herdossara iginththana giidi oychchida.
21 Sendinefndin fékk loforð um fund með Heródesi og þegar stundin nálgaðist, klæddist hann konungsskrúða sínum, settist í hásætið og ávarpaði þá.
Gigana bareetida gallas Herdossay kawotetha mayoo mayidi kawotetha algan uttidi deeras haasa7ides.
22 Að ræðunni lokinni hrópaði fólkið af fögnuði: „Þetta var ekki rödd manns – heldur Guðs!“
Derezikka “hayisi xoossa qaalape attin asa qaala gideena” gi waassides. Herdossaykka
23 Samstundis lagði engill frá Drottni sjúkdóm á Heródes, svo hann fylltist af ormum og lést. Ástæðan var sú að hann leyfði fólkinu að tilbiðja sig, en gaf Guði ekki dýrðina.
Xoossas boncho immontta aggida gish goda kitanchay herakka herodossa shoci yeggiin guxxuni hayqqidees.
24 Fagnaðarerindi Guðs breiddist nú hratt út og margir snerust til trúar.
Xoossa qaalay gidikoo diccidi aakki aakki bidees.
25 Strax og Barnabas og Páll höfðu lokið erindi sínu í Jerúsalem, sneru þeir aftur til Antíokkíu og tóku Jóhannes Markús með sér þangað.
Barinabassayne Sawuley ba ekki bida kiita pollidi Yerusalame simmidi Marqqossa geetetiz yanssaka benara ekki simmida.

< Postulasagan 12 >