< Від Луки 6 >

1 І сталось, як Він перехо́див лана́ми, у суботу, Його учні зривали коло́сся та їли, розтерши руками.
Svo bar við á helgidegi að Jesús fór um akur ásamt lærisveinunum og þeir tíndu sér kornöx, neru þau með höndunum og átu.
2 А деякі з фарисеїв сказали: „На́що робите те, чого не годи́ться робити в суботу?“
„Þetta er bannað“sögðu farísearnir. „Lærisveinar þínir eru að uppskera korn og lögum samkvæmt er það bannað á helgidögum.“
3 І промовив Ісус їм у відповідь: „Хіба ви не читали того, що зробив був Давид, коли сам зголодні́в, також ті, хто був із ним?
Jesús svaraði: „Hafið þið aldrei lesið hvað Davíð konungur gerði þegar hann og menn hans hungraði?
4 Як він увійшов був до Божого дому, і, взявши хліби́ показні́, яких їсти не можна було́, тільки самим священикам, споживав, і дав тим, хто був із ним?“
Hann fór inn í Guðs hús, tók skoðunarbrauðin og át, ásamt mönnum sínum, en það var óheimilt.“
5 І сказав Він до них: „Син Лю́дський — Господь і суботі!“
Og Jesús bætti við: „Ég er herra helgidagsins.“
6 І сталось, як в іншу суботу зайшов Він до синагоги й навчав, знахо́дився там чоловік, що прави́ця йому була всохла.
Á öðrum helgidegi var hann að kenna í samkomuhúsinu. Þar var þá staddur fatlaður maður – hægri höndin var máttlaus.
7 А книжники та фарисеї вважали, чи в суботу того не вздоро́вить, щоб знайти проти Нього оска́рження.
Farísearnir og fræðimennirnir höfðu gætur á því hvort Jesús læknaði manninn á helgidegi – til þess að þeir gætu fundið eitthvað til að kæra hann fyrir.
8 А Він знав думки їхні, і сказав чоловікові, що мав суху руку: „Підведися, і стань посере́дині!“Той підвівся — і став.
En Jesús vissi hvað þeir hugsuðu. Hann sagði við fatlaða manninn: „Stattu upp og komdu hingað.“Maðurinn stóð upp og kom til hans.
9 Ісус же промовив до них: „Запитаю Я вас: Що годи́ться в суботу — робити добре, чи робити лихе, душу спасти́, чи згубити?“
Þá sagði Jesús við faríseana og lögvitringana: „Nú spyr ég ykkur: Hvort er leyfilegt að gera gott eða illt á helgidegi? Bjarga lífi eða deyða?“
10 І, позирну́вши на всіх них, сказав чоловікові: „Простягни свою руку!“Той зробив, — і рука його стала здорова!
Hann horfði á þá einn af öðrum og sagði síðan við manninn: „Réttu fram höndina.“Maðurinn hlýddi og um leið varð hönd hans heilbrigð!
11 А вони перепо́внились лютістю, і один з о́дним змовля́лись, що́ робити з Ісусом?
Óvinir Jesú urðu ævareiðir og töluðu saman um hvað þeir gætu gert honum.
12 І сталось, що ча́су того Він вийшов на го́ру молитися, і перебув цілу ніч на молитві до Бога.
Um þetta leyti fór Jesús til fjalla til að biðjast fyrir og var alla nóttina á bæn.
13 А коли настав день, покликав Він у́чнів Своїх, і обрав із них Дванадцятьо́х, яких і апо́столами Він назвав:
Í dögun kallaði hann saman fylgjendur sína og valdi tólf þeirra til að vera postula sína eða sendiboða.
14 Си́мона, якого й Петром Він назвав, і Андрія, брата його, Якова й Івана, Пилипа й Варфоломі́я,
Þeir hétu: Símon (Jesús kallaði hann einnig Pétur), Andrés (bróðir Símonar), Jakob, Jóhannes, Filippus, Bartólómeus, Matteus, Tómas, Jakob Alfeusson, Símon (félagi í flokki Selóta, byltingarsinnuðum stjórnmálaflokki), Júdas Jakobsson og Júdas Ískaríot (sem síðar sveik Jesú).
15 Матвія й Хому́, Якова Алфі́євого й Си́мона, зва́ного Зило́том,
16 Юду Якового, й Юду Іскаріо́тського, що й зрадником став.
17 Як зійшов Він із ними, то спинився на рівному місці, також на́товп густий Його у́чнів, і бе́зліч людей з усіє́ї Юдеї та з Єрусалиму, і з примо́рського Тиру й Сидо́ну,
Þegar þeir komu aftur niður á sléttlendi, var þar fyrir mikill hópur lærisveina hans og fjöldi fólks úr allri Júdeu, Jerúsalem, og jafnvel norðan frá strandhéruðum Týrusar og Sídonar, til að hlusta á hann og fá lækningu. Þarna rak hann út marga illa anda.
18 що посхо́дилися, щоб послухати Його та вздорови́тися із неду́гів своїх, також ті, хто від ду́хів нечистих стражда́в, — і вони вздоровля́лися.
19 Увесь же наро́д намагався бода́й доторкну́тись до Ньо́го, бо від Ньо́го вихо́дила сила, і всіх вздоровляла.
Allir reyndu að snerta hann, því þegar fólk gerði það, þá streymdi lækningakraftur frá honum, svo það læknaðist.
20 А Він, звівши очі на у́чнів Своїх, говорив: „Блаженні убогі, — Царство Боже бо ваше.
Jesús sneri sér að lærisveinunum og sagði: „Sælir eruð þið, fátækir, því ykkar er guðsríki!
21 Блаженні голодні тепер, бо ви нагодо́вані бу́дете. Блаженні засму́чені зараз, бо вті́шитесь ви.
Sælir eruð þið sem þolið hungur, því þið munuð saddir verða. Sælir eruð þið sem nú grátið, því þið munuð hlæja af gleði!
22 Блаженні ви бу́дете, коли люди знена́видять вас, і коли прожену́ть вас, і ганьби́тимуть, і знесла́влять, як зле, ім'я́ ваше за Лю́дського Сина.
Þið eruð sælir þegar menn hata ykkur og útskúfa, smána og baktala mín vegna.
23 Ра́ді́йте того дня й веселіться, нагоро́да бо ваша велика на небеса́х. Бо так само чинили пророкам батьки́ їхні.
Fagnið þá og látið gleðilátum! Gleðjist, því laun ykkar verða mikil á himnum. Þannig var einnig farið með spámenn Guðs forðum.
24 Горе ж вам, багатія́м, бо втіху свою ви вже маєте.
En þið sem ríkir eruð – ykkar bíður mikil ógæfa. Gleði ykkar er öll hér á jörðu.
25 Горе вам, тепер ситим, бо зазнаєте го́лоду ви. Горе вам, що тепер потішаєтеся, бо бу́дете ви сумувати та плакати.
Þótt þið nú séuð saddir og vegni vel, þá bíður ykkar mikill skortur. Nú hlæið þið kæruleysislega, en þá munuð þið sýta og gráta.
26 Горе вам, як усі люди про вас говоритимуть добре, бо так само чинили фальшивим пророкам батьки́ їхні!
Einnig bíður mikið böl þeirra, sem nú eiga hylli fjöldans – falsspámenn hafa alla tíð verið vinsælir.
27 А вам, хто слухає, Я кажу́: „Любіть своїх ворогів, добро робіть тим, хто нена́видить вас.
Takið eftir! Elskið óvini ykkar! Verið þeim góðir sem hata ykkur.
28 Благословляйте тих, хто вас проклинає, і моліться за тих, хто кривду вам чинить.
Blessið þá sem bölva ykkur, og biðjið fyrir þeim sem valda ykkur tjóni.
29 Хто вдарить тебе по щоці́, підстав йому й другу, а хто хоче плаща твого взяти, — не забороняй і сорочки.
Þeim sem slær þig á aðra kinnina, skaltu bjóða hina! Láttu þann sem heimtar yfirhöfn þína fá skyrtuna að auki.
30 І кожному, хто в тебе просить — подай, а від того, хто твоє забирає, — назад не жадай.
Gefðu þeim sem biður þig, og sé eitthvað haft af þér, reyndu þá ekki að ná því aftur.
31 І як бажаєте, щоб вам люди чинили, так само чиніть їм і ви.
Komið fram við aðra eins og þið viljið að þeir komi fram við ykkur!
32 А коли любите тих, хто любить вас, — яка вам за те ла́ска? Люблять бо й грішники тих, хто їх любить.
Haldið þið að þið eigið hrós skilið fyrir að elska þá sem elska ykkur? Nei, það gera einnig guðleysingjarnir.
33 І коли добре чините тим, хто добро чинить вам, — яка вам за те ла́ска? Бо те саме і грішники роблять.
Hvað er stórkostlegt við það að vera góður við þá sem eru góðir við þig? Það gerir hvaða syndari sem er!
34 А коли позичаєте тим, що й від них сподіваєтесь взяти, — яка вам за те ла́ска? Позичають бо й грішники грішникам, щоб оде́ржати стільки ж.
Og hvaða góðverk er það að lána þeim einum fé, sem geta endurgreitt? Jafnvel verstu illmenni lána fé – en þau vænta líka fullrar endurgreiðslu!
35 Тож любіть своїх ворогів, робіть добро, позичайте, не ждучи нічого назад, — і ваша за це нагоро́да великою буде, і синами Всеви́шнього станете ви, — добрий бо Він до невдячних і злих!
Nei – elskið óvini ykkar! Gerið þeim gott! Lánið þeim og hafið ekki áhyggjur, þótt þið vitið að þeir muni ekki endurgreiða það. Þá munu laun ykkar verða mikil á himnum og framkoma ykkar sýna að þið eruð synir Guðs, því að hann er góður við vanþakkláta og vonda.
36 Будьте ж милосердні, як і Отець ваш милосердний!
Verið miskunnsamir eins og faðir ykkar er miskunnsamur.
37 Також не судіть, щоб не су́джено й вас; і не осуджуйте, щоб і вас не осу́джено; прощайте, то простять і вам.
Verið ekki dómharðir og sakfellið ekki, þá verðið þið ekki heldur sakfelldir. Verið tillitssamir og þá mun ykkur einnig verða sýnd tillitssemi.
38 Давайте — і дадуть вам; мірою доброю, нато́птаною, стру́снутою й перепо́вненою вам у подо́лок дадуть. Бо якою ви мірою міряєте, такою відмі́ряють вам“.
Gefið og ykkur mun gefið verða! Þið munuð fá ríkulega endurgoldið. Laun ykkar verða mæld með sama mæli og þið mælið öðrum, hvort sem hann er lítill eða stór.“
39 Розповів також при́казку їм: „Чи ж може водити сліпого сліпий? Хіба не оби́два в яму впаду́ть?
Jesús sagði einnig þessar líkingar í ræðum sínum: „Getur blindur leitt blindan? Nei, því þá falla báðir í sömu gryfjuna!
40 Учень не більший за вчителя; але, удоскона́лившись, кожен буде, як учитель його.
Ekki er nemandinn meiri en kennarinn, en sé hann iðinn og námfús, verður hann eins og kennarinn.
41 Чого́ ж в оці брата свого ти за́скалку бачиш, коло́ди ж у вла́сному оці не чуєш?
Hvers vegna sérðu flís í auga bróður þíns – einhver smá mistök sem hann kann að hafa gert – en tekur ekki eftir plankanum í þínu eigin auga!
42 Як ти можеш сказати до брата свого: Давай, брате, я за́скалку вийму із ока твого́, сам колоди, що в оці твоїм, не вбача́ючи? Лицеміре, — вийми перше колоду із вла́сного ока, а потім побачиш, як вийняти за́скалку з ока брата твого́!
Hvernig geturðu sagt við hann: „Bróðir, leyfðu mér að losa flísina úr auga þér, “meðan þú sérð varla til vegna plankans í þínu eigin auga? Hræsnari! Fjarlægðu fyrst plankann úr þínu auga og þá sérðu nógu vel til að draga út flísina í auga hans.
43 Нема доброго дерева, що родило б злий плід, ані дерева злого, що родило б плід добрий.
Gott tré ber ekki skemmda ávexti og lélegt tré ber ekki góða ávexti.
44 Кожне ж дерево з пло́ду свого́ пізнає́ться. Не збирають бо фіґ із терни́ни, винограду ж на гло́ду не рвуть.
Tré þekkist af ávexti sínum. Hvorki tína menn fíkjur af þyrnirunnum né vínber af þistlum.
45 Добра люди́на із доброї скарбни́ці серця добре вино́сить, а лиха із лихої вино́сить лихе. Бо чим серце напо́внене, те говорять уста́ його!
Góður maður kemur góðu til leiðar, því hann hefur gott hjartalag, en vondur maður verður til ills, vegna síns spillta hugarfars. Orð þín lýsa innra manni.
46 Що звете́ ви Мене: „Господи, Господи“, та не робите того, що Я говорю́?
Hvers vegna kallið þið mig „Herra“en viljið svo ekki hlýða mér?
47 Скажу́ вам, до ко́го подібний усякий, хто до Мене приходить та слів Моїх слухає, і виконує їх:
Sá sem kemur til mín, heyrir orð mín og breytir eftir þeim, er líkur manni sem byggði hús. Hann gróf djúpt og lagði undirstöðuna á klöpp. Þegar vatnsflóð kom, skall beljandi straumurinn á húsinu, en það haggaðist ekki, því það stóð á traustri undirstöðu.
48 Той подібний тому чоловікові, що, будуючи дім, він гли́боко ви́копав, і основу на камінь поклав. Коли ж зли́ва настала, вода кинулася на той дім, — та однак не змогла захитати його, бо збудований добре він був!
49 А хто слухає та не виконує, той подібний тому́ чоловікові, що свій дім збудував на землі без основи. І напе́рла на нього ріка, — і зараз упав він, і велика була́ того дому руїна!“
En sá sem heyrir orð mín, og fer ekki eftir þeim, er líkur manni sem byggði hús án undirstöðu. Þegar beljandi flóðið skall á því, hrundi það.“

< Від Луки 6 >