< Romalilar 12 >

1 Öyleyse kardeşlerim, Tanrı'nın merhameti adına size yalvarırım: Bedenlerinizi diri, kutsal, Tanrı'yı hoşnut eden birer kurban olarak sunun. Ruhsal tapınmanız budur.
Kæru vinir, bræður og systur, ég minni ykkur á að fyrst Guð hefur miskunnað ykkur þá skuluð þið gefast Guði heilshugar sem lifandi, heilög og honum þóknanleg fórn. Það er skynsamleg guðsdýrkun.
2 Bu çağın gidişine uymayın; bunun yerine, Tanrı'nın iyi, beğenilir ve yetkin isteğinin ne olduğunu ayırt edebilmek için düşüncenizin yenilenmesiyle değişin. (aiōn g165)
Takið ekki framkomu og lífsvenjur heimsins ykkur til fyrirmyndar. Lifið sem nýir menn! Látið orð Guðs og anda hans móta hugarfar ykkar og alla framkomu ykkar, orð og verk. Ef þið gerið þetta, þá munuð þið fá að reyna og þekkja vilja Guðs sem er hið góða, fagra og fullkomna. (aiōn g165)
3 Tanrı'nın bana bağışladığı lütufla hepinize söylüyorum: Kimse kendisine gereğinden çok değer vermesin. Herkes Tanrı'nın kendisine verdiği iman ölçüsüne göre düşüncelerinde sağduyulu olsun.
Nú ætla ég, sem er sendiboði Guðs, að gefa ykkur hverju og einu þessa viðvörun: Metið hæfileika sjálfra ykkar af réttsýni, í samræmi við þann trúarstyrk sem Guð hefur gefið ykkur.
4 Bir bedende ayrı ayrı işlevleri olan çok sayıda üyemiz olduğu gibi, çok sayıda olan bizler de Mesih'te tek bir bedeniz ve birbirimizin üyeleriyiz.
Eins og líkami ykkar hefur marga limi, eins er líkami Krists. Öll erum við hlutar af honum, og ef hann á að vera heill, þá verðum við að standa saman, því að hvert um sig höfum við mismunandi verk að vinna. Þannig tilheyrum við hvert öðru, og hvert um sig þarf á öllum hinum að halda.
5
6 Tanrı'nın bize bağışladığı lütfa göre, ayrı ayrı ruhsal armağanlarımız vardır. Birinin armağanı peygamberlikse, imanı oranında peygamberlik etsin.
Guð hefur gefið okkur hverju og einu hæfileika til ákveðinna hluta. Ef Guð hefur gefið þér hæfileika til að spá – flytja öðrum boð frá sér – spáðu þá hvenær sem þú getur, eins oft og trú þín er nægilega sterk til að taka á móti boðum frá honum.
7 Hizmetse, hizmet etsin. Öğretmekse, öğretsin.
Hafir þú fengið þá náðargjöf að þjóna öðrum, gerðu það þá vel. Ef þú kennir, gerðu það þá af kostgæfni.
8 Öğüt veren, öğütte bulunsun. Bağışta bulunan, bunu cömertçe yapsın. Yöneten, gayretle yönetsin. Merhamet eden, bunu güler yüzle yapsın.
Sértu predikari, gættu þess þá að predikanir þínar séu þróttmiklar og öðrum til hjálpar. Ef Guð hefur falið þér ábyrgð á efnislegum gæðum, vertu þá gjafmildur og notaðu þau öðrum til gagns. Hafi Guð gefið þér stjórnunarhæfileika og sett þig sem leiðtoga yfir aðra, ræktu þá hlutverk þitt og ábyrgð af alúð. Þeir sem hafa það hlutverk að hugga og sýna miskunnsemi, geri það með gleði.
9 Sevginiz ikiyüzlü olmasın. Kötülükten tiksinin, iyiliğe bağlanın.
Talið ekki bara um að þið elskið hvert annað, heldur sýnið það í verki. Hatið hið illa en styðjið hið góða.
10 Birbirinize kardeşlik sevgisiyle bağlı olun. Birbirinize saygı göstermekte yarışın.
Elskið hvert annað með djúpri umhyggju og verið hvert öðru fyrra til að veita hinum virðingu.
11 Gayretiniz eksilmesin. Ruhta ateşli olun. Rab'be kulluk edin.
Verið aldrei löt við vinnu, heldur þjónið Drottni með gleði og í krafti heilags anda.
12 Umudunuzla sevinin. Sıkıntıya dayanın. Kendinizi duaya verin.
Gleðjist yfir öllu því sem Guð hefur gefið ykkur. Sýnið þolinmæði í mótlæti og biðjið án afláts.
13 İhtiyaç içinde olan kutsallara yardım edin. Konuksever olmayı amaç edinin.
Takið þátt í að sinna efnislegum þörfum annarra og stundið gestrisni.
14 Size zulmedenler için iyilik dileyin. İyilik dileyin, lanet etmeyin.
Blessið þá sem ofsækja ykkur vegna trúarinnar en bölvið þeim ekki.
15 Sevinenlerle sevinin, ağlayanlarla ağlayın.
Gleðjist með þeim sem eru glaðir og samhryggist þeim sem eru sorgbitnir.
16 Birbirinizle aynı düşüncede olun. Böbürlenmeyin; tersine, hor görülenlerle arkadaşlık edin. Bilgiçlik taslamayın.
Starfið saman af gleði. Þykist ekki vera vitrir og sækist ekki eftir vinsældum þeirra sem hátt eru settir. Leitið heldur samfélags við þá sem lægra eru settir og látið ykkur ekki detta í hug að þið vitið allt!
17 Kötülüğe kötülükle karşılık vermeyin. Herkesin gözünde iyi olanı yapmaya dikkat edin.
Gjaldið engum illt fyrir illt. Látið alla sjá að þið hafið hreinan skjöld.
18 Mümkünse, elinizden geldiğince herkesle barış içinde yaşayın.
Forðist allar deilur og lifið í sátt og samlyndi við alla menn, ef mögulegt er.
19 Sevgili kardeşler, kimseden öç almayın; bunu Tanrı'nın gazabına bırakın. Çünkü şöyle yazılmıştır: “Rab diyor ki, ‘Öç benimdir, ben karşılık vereceğim.’”
Kæru vinir, hefnið ykkar aldrei, heldur látið Guð um slíkt. Guð hefur sagt að hann muni endurgjalda hverjum um sig eins og hann á skilið.
20 Ama, “Düşmanın acıkmışsa doyur, Susamışsa su ver. Bunu yapmakla onu utanca boğarsın.”
Gefið heldur óvini ykkar mat sé hann svangur og drykk sé hann þyrstur og þá mun hann iðrast þess að hafa gert ykkur illt.
21 Kötülüğe yenilme, kötülüğü iyilikle yen.
Láttu ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigraðu illt með góðu.

< Romalilar 12 >