< Koloseliler 2 >

1 Gerek sizler, gerek Laodikya'dakiler, gerekse sizler gibi yüzümü hiç görmemiş olanlar için ne denli büyük bir uğraş verdiğimi bilmenizi isterim.
Ég vil gjarnan að þið vitið hve mikið ég hef barist í bæn fyrir ykkur og fyrir söfnuðinum í Laódíkeu. Einnig fyrir mörgum öðrum vinum mínum, sem aldrei hafa kynnst mér persónulega.
2 Yüreklerinin cesaret bulmasını, sevgide birleşmelerini dilerim. Öyle ki, anlayışın verdiği tam güvenliğin bütün zenginliğine kavuşsunlar ve Tanrı'nın sırrını, yani bilginin ve bilgeliğin bütün hazinelerinin saklı olduğu Mesih'i tanısınlar.
Þetta er bæn mín fyrir ykkur: Að þið mættuð hljóta uppörvun, tengjast sterkum kærleiksböndum og eignast þá dýrmætu reynslu að kynnast Kristi náið og af eigin raun. Hann er sjálfur þetta leyndarmál Guðs, sem nú loks hefur verið kunngert.
3
Í honum er að finna alla fjársjóði vísdóms og þekkingar.
4 Kimse sizi kulağı okşayan sözlerle aldatmasın diye söylüyorum bunu.
Þetta segi ég vegna þess að ég óttast að einhver reyni að blekkja ykkur með áróðri.
5 Çünkü her ne kadar bedence aranızda değilsem de, ruhça sizinle birlikteyim. Düzenliliğinizi, Mesih'e imanınızın sağlamlığını görüp seviniyorum.
Þótt ég nú sé fjarri ykkur, þá er ég hjá ykkur í anda, og gleðst yfir velgengni ykkar og staðfestu í trúnni á Krist.
6 Bu nedenle Rab Mesih İsa'yı nasıl kabul ettinizse, O'nda öylece yaşayın.
Nú skuluð þið, sem tókuð á móti Kristi, einnig treysta honum til að ráða fram úr vandamálum líðandi stundar og lifa í stöðugu samfélagi við hann.
7 Şükranla dolup taşarak O'nda köklenin ve gelişin, size öğretildiği gibi imanda güçlenin.
Verið staðföst í honum, eins og jurt sem skýtur rótum og sýgur til sín næringu. Gætið þess að halda áfram að vaxa í Drottni, svo að þið styrkist í sannleikanum. Látið líf ykkar geisla af gleði og þakklæti fyrir allt, sem hann hefur gert.
8 Dikkatli olun! Mesih'e değil de, insanların geleneğine, dünyanın temel ilkelerine dayanan felsefeyle, boş ve aldatıcı sözlerle kimse sizi tutsak etmesin.
Látið engan villa um fyrir ykkur með heimspekilegum vangaveltum. Þessi heimskulegu svör þeirra eru byggð á hugmyndum og ályktunum manna, en ekki á orðum Krists.
9 Çünkü Tanrılığın bütün doluluğu bedence Mesih'te bulunuyor.
Í Kristi sjáum við Guð holdi klæddan og í honum einum er hina sönnu visku og þekkingu að finna.
10 Siz de her yönetim ve hükümranlığın başı olan Mesih'te doluluğa kavuştunuz.
Þegar þið lifið með Kristi, þá hafið þið allt sem þið þarfnist, því þá eruð þið í samfélagi við sjálfan Guð. Kristur er æðstur allra valdhafa og öll máttarverk eru honum undirgefin.
11 Ayrıca Mesih'in gerçekleştirdiği sünnet sayesinde bedenin benliğinden soyunarak elle yapılmayan sünnetle O'nda sünnet edildiniz.
Þegar þið komuð til Krists, frelsaði hann ykkur frá hinum illu hvötum ykkar. Þetta gerði hann ekki með líkamlegum uppskurði eða umskurn, heldur með andlegum uppskurði – skírninni.
12 Vaftizde O'nunla birlikte gömüldünüz, O'nu ölümden dirilten Tanrı'nın gücüne iman ederek O'nunla birlikte dirildiniz.
Í skírninni dó ykkar gamla, eigingjarna eðli og var grafið með honum. Síðan risuð þið upp frá dauðum ásamt honum og hófuð nýtt líf í trú á orð hins almáttuga Guðs, sem vakti Krist frá dauðum.
13 Sizler suçlarınız ve benliğinizin sünnetsizliği yüzünden ölüyken, Tanrı sizi Mesih'le birlikte yaşama kavuşturdu. Bütün suçlarımızı O bağışladı.
Þið voruð dáin í syndinni, en Guð gaf ykkur hlutdeild í lífi Krists, fyrirgaf ykkur syndirnar,
14 Kurallarıyla bize karşı ve aleyhimizde olan yazılı antlaşmayı sildi, onu çarmıha çakarak ortadan kaldırdı.
ógilti allar kröfur á hendur ykkar og strikaði yfir öll ykkar brot gegn boðorðunum. Hann tók þessa sakaskrá og eyðilagði hana með því að negla hana á kross Krists.
15 Yönetimlerin ve hükümranlıkların elindeki silahları alıp onları çarmıhta yenerek açıkça gözler önüne serdi.
Á þennan hátt ógilti Guð þær ákærur, sem Satan bar fram gegn okkur vegna synda okkar, og kunngjörði öllum heiminum sigur Krists á krossinum, þar sem allar okkar syndir voru afmáðar.
16 Bu nedenle kimse yiyecek içecek, bayram, Yeni Ay ya da Şabat Günü konusunda sizi yargılamasın.
Látið því engan ásaka ykkur fyrir það sem þið borðið eða drekkið, né fyrir að halda ekki gyðinglega hátíðis- og tyllidaga, tunglkomuhátíðir eða hvíldardaga Gyðinga.
17 Bunlar gelecek şeylerin gölgesidir, aslı ise Mesih'tedir.
Þetta voru aðeins tímabundnar reglur, sem féllu úr gildi þegar Kristur kom. Þær voru aðeins ímynd raunveruleikans – Krists.
18 Sözde alçakgönüllülükte ve meleklere tapınmakta direnen, gördüğü düşlerin üzerinde durarak benliğin düşünceleriyle boş yere böbürlenen, Baş'a tutunmayan hiç kimse sizi ödülünüzden yoksun bırakmasın. Bütün beden eklemler ve bağlar yardımıyla bu Baş'tan beslenip bütünlenmekte, Tanrı'nın sağladığı büyümeyle gelişmektedir.
Látið engan segja ykkur að þið glatist ef þið tilbiðjið ekki engla, eins og sumir halda fram. Þeir segjast hafa fengið vitrun um þetta og því beri ykkur að hlýða. Þetta veldur því einu að menn hrokast upp
og missa tengslin við Krist, höfuðið, sem við öll, líkami hans, tengjumst. Líkami Krists – söfnuðurinn – er tengdur saman og styrktur með taugum og sinum, og vex því aðeins að hann fái næringu og styrk frá Guði.
20 Mesih'le birlikte ölüp dünyanın temel ilkelerinden kurtulduğunuza göre, niçin dünyada yaşayanlar gibi, “Şunu elleme”, “Bunu tatma”, “Şuna dokunma” gibi kurallara uyuyorsunuz?
Þið dóuð með Kristi og þurfið því ekki að fylgja hugmyndum heimsins um hvernig eigi að frelsast. Vinna góðverk og fara eftir alls konar reglum. En hvers vegna haldið þið samt áfram að fylgja þessum hugmyndum og hvers vegna eruð þið ennþá bundin af reglum
sem banna ykkur að borða, smakka eða snerta vissan mat?
22 Bu kuralların hepsi, kullanıldıkça yok olacak nesnelerle ilgilidir; insanların buyruklarına, öğretilerine dayanır.
Slíkar reglur eru ekki annað en mannaboðorð, því að maturinn er ætlaður til neyslu.
23 Kuşkusuz bu kuralların uyduruk dindarlık, sözde alçakgönüllülük, bedene eziyet açısından bilgece bir görünüşü vardır; ama benliğin tutkularını denetlemekte hiçbir yararları yoktur.
Þessar reglur kunna að virðast góðar, því að þær krefjast mikillar sjálfsafneitunar, eru auðmýkjandi og valda líkamlegum óþægindum. En þær veita mönnum engan kraft til að sigrast á illum hugsunum og eigingjörnum hvötum, heldur auka aðeins á stolt þeirra.

< Koloseliler 2 >