< Salmos 81 >

1 Al Músico principal: sobre Gittith: Salmo de Asaph. CANTAD á Dios, fortaleza nuestra: al Dios de Jacob celebrad con júbilo.
Guð er okkar styrkur! Syngið lofsöng og fagnið fyrir Guði Ísraels!
2 Tomad la canción, y tañed el adufe, el arpa deliciosa con el salterio.
Syngið lofsöng og berjið bumbur, sláið strengi hörpunnar og látið gígjurnar hljóma!
3 Tocad la trompeta en la nueva luna, en el día señalado, en el día de nuestra solemnidad.
Lúðurinn hvelli! Komið til fagnaðar þegar tunglið er fullt og fjölmennið á hátíðir Drottins.
4 Porque estatuto es de Israel, ordenanza del Dios de Jacob.
Þetta er regla í Ísrael; boðorð frá Guði Jakobs.
5 Por testimonio en José lo ha constituído, cuando salió por la tierra de Egipto; [donde] oí lenguaje que no entendía.
Við höldum hátíð og minnumst sigurs Drottins á Egyptum þegar við vorum þrælar þar í landi. Ég heyrði ókunna rödd sem sagði:
6 Aparté su hombro de debajo de la carga; sus manos se quitaron de vasijas de barro.
„Ég vil varpa af þér byrðinni, losa af þér ánauðarfjötrana.“
7 En la calamidad clamaste, y yo te libré: te respondí en el secreto del trueno; te probé sobre las aguas de Meriba. (Selah)
Og hann hélt áfram: „Þú hrópaðir í neyðinni og ég frelsaði þig. Ég svaraði þér úr þrumuskýi. Ég reyndi trú þína hjá Meríba, þar sem þorstinn var sár.
8 Oye, pueblo mío, y te protestaré. Israel, si me oyeres,
Hlustaðu nú á mig, þjóð mín, þegar ég áminni þig. Ísrael, ó, að þú vildir hlýða mér.
9 No habrá en ti dios ajeno, ni te encorvarás á dios extraño.
Engum öðrum guðum mátt þú þjóna og ekki tilbiðja neina útlenda guði.
10 Yo soy Jehová tu Dios, que te hice subir de la tierra de Egipto: ensancha tu boca, y henchirla he.
Því að það var ég, Drottinn, Drottinn Guð þinn sem leiddi þig út úr Egyptalandi. Prófa þú mig einu sinni enn. Opnaðu munninn og sjáðu hvort ég muni ekki fylla hann. Þú munt vissulega fá hjá mér hverja þá blessun sem þú þarft!
11 Mas mi pueblo no oyó mi voz, é Israel no me quiso á mí.
Nei, annars – þjóð mín vill ekki hlusta á mig. Ísrael kærir sig ekki um mig.
12 Dejélos por tanto á la dureza de su corazón: caminaron en sus consejos.
Þess vegna leyfi ég þeim að ráfa í blindni á vegum þrjósku sinnar og lifa eftir sínum eigin girndum.
13 ¡Oh, si me hubiera oído mi pueblo, si en mis caminos hubiera Israel andado!
Aðeins ef þjóð mín vildi hlusta á mig! Ó, að Ísrael kysi nú að fylgja mér, ganga á mínum vegum!
14 En una nada habría yo derribado sus enemigos, y vuelto mi mano sobre sus adversarios.
Þá mundi ég skjótlega brjóta óvini þeirra á bak aftur – reiða hnefann gegn kúgurum þeirra.
15 Los aborrecedores de Jehová se le hubieran sometido; y el tiempo de ellos fuera para siempre.
Þá mundu hatursmenn Drottins skríða fyrir honum og ógæfa þeirra vara við.
16 [Y Dios] lo hubiera mantenido de grosura de trigo: y de miel de la piedra te hubiera saciado.
En ykkur mundi hann ala vel! Já, gefa ykkur hunang úr klettaskoru!“

< Salmos 81 >