< Salmos 6 >

1 Al Músico principal: en Neginoth sobre Seminith: Salmo de David. JEHOVÁ, no me reprendas en tu furor, ni me castigues con tu ira.
Æ, Drottinn! Ekki refsa mér í reiði þinni!
2 Ten misericordia de mí, oh Jehová, porque yo estoy debilitado: sáname, oh Jehová, porque mis huesos están conmovidos.
Miskunnaðu mér því að ég örmagnast. Lækna mig, því að líkami minn er sjúkur.
3 Mi alma asimismo está muy conturbada: y tú, Jehová, ¿hasta cuándo?
Ég er hræddur, veit ekki mitt rjúkandi ráð. Ó, Drottinn, reistu mig á fætur, og það fljótt!
4 Vuelve, oh Jehová, libra mi alma; sálvame por tu misericordia.
Komdu Drottinn og læknaðu mig. Bjargaðu mér í kærleika þínum.
5 Porque en la muerte no hay memoria de ti: ¿quién te loará en el sepulcro? (Sheol h7585)
Því að ef ég dey, þá get ég ekki lengur lofað þig meðal vina minna. (Sheol h7585)
6 Heme consumido á fuerza de gemir: todas las noches inundo mi lecho, riego mi estrado con mis lágrimas.
Ég er aðframkominn af kvöl. Hverja nótt væti ég koddann með tárum.
7 Mis ojos están carcomidos de descontento; hanse envejecido á causa de todos mis angustiadores.
Augu mín daprast af hryggð vegna illráða óvina minna.
8 Apartaos de mí, todos los obradores de iniquidad; porque Jehová ha oído la voz de mi lloro.
Farið! Látið mig í friði, þið illmenni, því að Drottinn hefur séð tár mín
9 Jehová ha oído mi ruego; ha recibido Jehová mi oración.
og heyrt grátbeiðni mína. Hann mun svara öllum mínum bænum.
10 Se avergonzarán, y turbaránse mucho todos mis enemigos; volveránse y serán avergonzados subitáneamente.
Óvinir mínir munu verða til skammar og skelfingin mun steypast yfir þá. Guð mun reka þá sneypta burtu.

< Salmos 6 >