< Salmos 136 >

1 Alabád a Jehová, porque es bueno; porque para siempre es su misericordia.
Þakkið Drottni, því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu!
2 Alabád al Dios de dioses; porque para siempre es su misericordia.
Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
3 Alabád al Señor de señores; porque para siempre es su misericordia.
Þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
4 Al que solo hace grandes maravillas; porque para siempre es su misericordia.
Lofið hann sem einn gjörir furðuverk, því að miskunn hans varir að eilífu.
5 Al que hizo los cielos con entendimiento; porque para siempre es su misericordia.
Lofið hann sem skapaði himininn, því að miskunn hans varir að eilífu.
6 Al que tendió la tierra sobre las aguas; porque para siempre es su misericordia.
Lofið hann sem aðskildi höf og lönd, því að miskunn hans varir að eilífu.
7 Al que hizo los grandes luminares; porque para siempre es su misericordia.
Lofið hann sem skapaði ljósgjafa himinsins, því að miskunn hans varir að eilífu.
8 El sol para que dominase en el día; porque para siempre es su misericordia.
Sólina til að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu
9 La luna y las estrellas para que dominasen en la noche; porque para siempre es su misericordia.
og tunglið og stjörnurnar til að ráða um nætur, því að miskunn hans varir að eilífu.
10 Al que hirió a Egipto con sus primogénitos; porque para siempre es su misericordia.
Lofið Guð sem laust frumburði Egypta, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
11 Al que sacó a Israel de en medio de ellos; porque para siempre es su misericordia.
Hann leiddi þá út með mætti sínum og sinni voldugu hendi,
12 Con mano fuerte, y brazo extendido; porque para siempre es su misericordia.
því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
13 Al que partió al mar Bermejo en partes; porque para siempre es su misericordia.
Lofið Drottin sem opnaði þeim leið gegnum Rauðahafið,
14 E hizo pasar a Israel por medio de él; porque para siempre es su misericordia.
því að miskunn hans – varir að eilífu,
15 Y sacudió a Faraón y a su ejército en el mar Bermejo; porque para siempre es su misericordia.
en drekkti í hafinu hersveitum faraós, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
16 Al que pastoreó a su pueblo por el desierto; porque para siempre es su misericordia.
Lofið hann sem leiddi lýð sinn yfir auðnina, því að miskunn hans varir að eilífu.
17 Al que hirió a grandes reyes; porque para siempre es su misericordia.
Lofið hann sem frelsaði lýð sinn undan voldugum konungum, því að miskunn hans varir að eilífu
18 Y mató a reyes poderosos; porque para siempre es su misericordia.
og laust þá til dauða, þessa óvini Ísraels, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu:
19 A Sejón rey Amorreo; porque para siempre es su misericordia.
Síhon, Amoríta-konung, því að miskunn Guðs við Ísrael varir að eilífu
20 Y a Og rey de Basán; porque para siempre es su misericordia.
– og Óg, konung í Basan – því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
21 Y dio la tierra de ellos en heredad; porque para siempre es su misericordia.
Guð gaf Ísrael lönd þessara konunga til eilífrar eignar, því að miskunn hans varir að eilífu.
22 En heredad a Israel su siervo; porque para siempre es su misericordia.
Já, þau skyldu verða varanleg gjöf til Ísrael, þjóns hans, því að miskunn hans varir að eilífu.
23 El que en nuestro abatimiento se acordó de nosotros; porque para siempre es su misericordia.
Hann minntist okkar í eymd okkar, því að miskunn hans varir að eilífu
24 Y nos rescató de nuestros enemigos; porque para siempre es su misericordia.
og frelsaði okkur frá óvinum okkar, því að miskunn hans varir að eilífu.
25 El que da mantenimiento a toda carne; porque para siempre es su misericordia.
Hann gefur fæðu öllu því sem lifir, því að miskunn hans varir að eilífu.
26 Alabád al Dios de los cielos; porque para siempre es su misericordia.
Já, færið Guði himnanna þakkir, því að miskunn hans varir að eilífu!

< Salmos 136 >