< Juan 4 >

1 Como, pues, el Señor entendió que los Fariseos habían oído que Jesús hacía discípulos, y bautizaba más que Juan,
Þegar Drottni varð ljóst að farísearnir hefðu frétt að hann fengi fleiri lærisveina og skírði fleiri en Jóhannes
2 (Aunque Jesús no bautizaba, sino sus discípulos, )
(Jesús skírði þó ekki sjálfur heldur lærisveinar hans),
3 Dejó a Judea, y se fue otra vez a Galilea.
þá yfirgaf hann Júdeu og hélt aftur til Galíleu.
4 Y era menester que pasase por Samaria.
Á leiðinni þurfti hann að fara um Samaríu.
5 Vino pues a una ciudad de Samaria que se llama Sicar, junto a la heredad que Jacob dio a José su hijo.
Um hádegi kom hann í Samverjaþorp sem Síkar heitir, nálægt landi því sem Jakob gaf Jósef syni sínum, en þar er Jakobsbrunnur. Jesús var orðinn þreyttur eftir langa göngu og settist því við brunninn.
6 Y estaba allí el pozo de Jacob. Jesús, pues, cansado del camino, se sentó así sobre el pozo. Era como la hora de sexta.
7 Viene una mujer de Samaria a sacar agua; y Jesús le dice: Dáme de beber.
Í sama bili kom þar að samversk kona til þess að sækja vatn. Jesús bað hana að gefa sér að drekka.
8 (Porque sus discípulos habían ido a la ciudad a comprar de comer.)
Hann var einn þessa stundina, því að lærisveinar hans höfðu farið inn í þorpið til að kaupa mat.
9 Y la mujer Samaritana le dice: ¿Cómo tú, siendo Judío, me demandas a mí de beber, que soy mujer Samaritana? Porque los Judíos no se tratan con los Samaritanos.
Konan varð undrandi á að Gyðingur skyldi biðja hana – konu og Samverja – um nokkuð, því að Gyðingar virtu þá ekki viðlits. Hún hafði orð á þessu við Jesú.
10 Respondió Jesús, y le dijo: Si conocieses el don de Dios, y quien es el que te dice: Dáme de beber: tú pedirías de él, y él te daría agua viva.
Hann svaraði: „Ef þú þekktir gjöf Guðs og vissir, hver sá er sem biður þig um vatn að drekka, mundir þú biðja mig að gefa þér lifandi vatn.“
11 La mujer le dice: Señor, no tienes con que sacarla, y el pozo es hondo: ¿de dónde, pues, tienes el agua viva?
„Þú hefur hvorki reipi né fötu og þessi brunnur er mjög djúpur, “sagði hún, „hvar ætlar þú að ná í þetta lifandi vatn?
12 ¿Eres tú mayor que nuestro padre Jacob, que nos dio este pozo, del cual él bebió, y sus hijos, y sus ganados?
Ertu kannski meiri en Jakob forfaðir okkar, sem gaf okkur þennan brunn? Og hvernig ætlar þú að bjóða betra vatn en það sem hann sjálfur drakk og synir hans og kvikfé?“
13 Respondió Jesús, y le dijo: Cualquiera que bebiere de esta agua, volverá a tener sed;
Jesús svaraði henni og sagði að fólk þyrsti fljótlega aftur, þótt það drykki þetta vatn.
14 Mas el que bebiere del agua que yo le daré, para siempre no tendrá sed; mas el agua que yo le daré, será en él pozo de agua, que salte para vida eterna. (aiōn g165, aiōnios g166)
„En, “bætti hann við, „vatnið sem ég gef, verður að lind hið innra með þeim og veitir eilífa svölun.“ (aiōn g165, aiōnios g166)
15 La mujer le dice: Señor, dáme esta agua, para que yo no tenga sed, ni venga acá a sacar la.
„Herra, “sagði konan, „gefðu mér þetta vatn svo að ég verði aldrei þyrst og þurfi ekki að fara hingað daglega eftir vatni.“
16 Jesús le dice: Vé, llama a tu marido, y ven acá.
„Farðu og náðu í manninn þinn, “sagði Jesús.
17 Respondió la mujer, y le dijo: No tengo marido. Dícele Jesús: Bien has dicho: No tengo marido;
„Ég er ekki gift, “svaraði konan. „Satt er það, “svaraði Jesús, „þú hefur átt fimm menn og þú ert ekki einu sinni gift þeim sem þú býrð með núna.“
18 Porque cinco maridos has tenido; y el que ahora tienes, no es tu marido: esto has dicho con verdad.
19 Dícele la mujer: Señor, paréceme que tú eres profeta.
„Herra, “sagði konan, „þú hlýtur að vera spámaður,
20 Nuestros padres adoraron en este monte, y vosotros decís, que en Jerusalem es el lugar donde es menester adorar.
en segðu mér, af hverju segið þið, Gyðingar, að Jerúsalem sé eini staðurinn þar sem eigi að tilbiðja Guð? Við Samverjar höldum því fram að rétti staðurinn sé hér á Gerasímfjalli, þar sem forfeður okkar tilbáðu.“
21 Dícele Jesús: Mujer, créeme, que la hora viene, cuando ni en este monte, ni en Jerusalem adoraréis al Padre.
„Kona, “svaraði Jesús, „sá tími kemur, þegar ekki skiptir máli hvort við tilbiðjum föðurinn hér eða í Jerúsalem. Spurningin er ekki hvar við tilbiðjum, heldur hvernig. Hverjum manni er nauðsynlegt að fá hjálp heilags anda til að geta tilbeðið Guð á réttan hátt og eftir hans vilja. Þið Samverjar biðjið í blindni, af því að þið þekkið hann ekki nema að litlu leyti, en við Gyðingar þekkjum hann því að heimurinn fær hjálpræðið frá okkur.“
22 Vosotros adoráis lo que no sabéis: nosotros adoramos lo que sabemos; porque la salvación de los Judíos es.
23 Mas la hora viene, y ahora es, cuando los verdaderos adoradores adorarán al Padre en espíritu y en verdad; porque también el Padre tales busca que le adoren.
24 Dios es Espíritu, y los que le adoran, en espíritu y en verdad es menester que le adoren.
25 Dícele la mujer: Yo sé que el Mesías ha de venir, el cual es llamado, el Cristo: cuando él viniere, nos declarará todas las cosas.
„Ja-á, “svaraði konan, „ég veit að Kristur kemur – Messías, eins og þið kallið hann – og þegar hann kemur mun hann útskýra þetta allt fyrir okkur.“
26 Dícele Jesús: Yo soy, que hablo contigo.
Þá sagði Jesús: „Ég er hann sem við þig tala.“
27 Y en esto vinieron sus discípulos, y se maravillaron de que hablaba con la mujer; mas ninguno le dijo: ¿Qué preguntas, o, qué hablas con ella?
Rétt í þessu komu lærisveinar hans þar að. Þeir urðu undrandi að sjá hann á tali við konu, en enginn þeirra spurði hann þó hvers vegna eða um hvað þau hefðu verið að tala.
28 Entonces la mujer dejó su cántaro, y fue a la ciudad, y dijo a los hombres:
Konan lagði vatnskrúsina frá sér við brunninn, fór inn í þorpið og sagði við alla: „Komið! Sjáið manninn sem sagði mér allt, sem ég hef aðhafst! Ef til vill er hann Kristur!“
29 Veníd, ved un hombre que me ha dicho todo cuanto he hecho: ¿si es quizá el Cristo?
30 Entonces salieron de la ciudad, y vinieron a él.
Og fólkið streymdi út úr þorpinu til að hitta Jesú.
31 Entre tanto los discípulos le rogaban, diciendo: Rabbi, come.
Meðan á þessu stóð hvöttu lærisveinarnir Jesú til að fá sér að borða,
32 Y él les dijo: Yo tengo una comida que comer, que vosotros no sabéis.
en hann svaraði: „Nei, ég hef mat sem þið vitið ekki um.“
33 Entonces los discípulos decían el uno al otro: ¿Le ha traído alguien de comer?
„Hver gaf honum mat?“spurðu lærisveinarnir hver annan.
34 Díceles Jesús: Mi comida es, que yo haga la voluntad del que me envió, y que acabe su obra.
Jesús útskýrði þetta og sagði: „Minn matur er að gera vilja Guðs, sem sendi mig, og fullkomna hans verk.
35 ¿No decís vosotros, que aun hay cuatro meses hasta la siega? He aquí, yo os digo: Alzád vuestros ojos, y mirád las regiones; porque ya están blancas para la siega.
Haldið þið að uppskeran hefjist ekki fyrr en í lok sumars, eða eftir fjóra mánuði? Lítið í kring um ykkur! Hvert sem litið er eru víðáttumiklir akrar, tilbúnir til uppskeru.
36 Y el que siega recibe salario, y allega fruto para vida eterna; para que el que siembra también goce, y el que siega. (aiōnios g166)
Sá sem uppsker fær laun og safnar ávöxtum til eilífs lífs, til þess að bæði sá sem sáir og sá sem uppsker geti glaðst saman. (aiōnios g166)
37 Porque en esto es el dicho verdadero: Que uno es el que siembra, y otro es el que siega.
Einn sáir en annar uppsker.
38 Yo os he enviado a segar lo que vosotros no labrasteis: otros labraron, y vosotros habéis entrado en sus labores.
Ég sendi ykkur til að uppskera þar sem þið hafið ekki sáð, aðrir hafa erfiðað, en þið fáið að bjarga uppskerunni.“
39 Y muchos de los Samaritanos de aquella ciudad creyeron en él por la palabra de la mujer, que daba testimonio, diciendo: Me dijo todo cuanto he hecho.
Margir úr þessu samverska þorpi trúðu nú að Jesús væri Kristur vegna orða konunnar sem vitnaði: „Hann sagði mér allt sem ég hef aðhafst!“
40 Mas viniendo los Samaritanos a él, le rogaron que se quedase allí; y se quedó allí dos días.
Fólkið kom út að brunninum til hans og bað hann að staldra við hjá sér. Hann dvaldist því þar í tvo daga, og miklu fleiri tóku trú eftir að hafa hlustað á hann.
41 Y creyeron muchos más por la palabra de él.
42 Y decían a la mujer: Ya no creemos por tu dicho; porque nosotros mismos le hemos oído; y sabemos, que verdaderamente éste es el Cristo, el Salvador del mundo.
Og við konuna sagði fólkið: „Það er ekki framar fyrir þín orð að við trúum, því að við höfum sjálf heyrt og vitum að þessi maður er í sannleika frelsari heimsins.“
43 Y dos días después salió de allí, y se fue a Galilea.
Eftir tvo daga hélt Jesús áfram til Galíleu. Hann hafði áður sagt: „Spámaður er alls staðar mikils metinn nema í sínum heimahögum.“
44 Porque el mismo Jesús dio testimonio: Que el profeta en su tierra no tiene honra.
45 Y como vino a Galilea, los Galileos le recibieron, vistas todas las cosas que había hecho en Jerusalem en la fiesta; porque también ellos habían ido a la fiesta.
En fólkið í Galíleu tók honum samt vel, enda hafði það verið á páskahátíðinni í Jerúsalem og séð sum kraftaverka hans.
46 Vino pues Jesús otra vez a Cana de Galilea, donde había hecho el vino del agua. Y había un cierto cortesano, cuyo hijo estaba enfermo en Capernaum.
Á leið sinni um Galíleu kom Jesús til Kana, bæjarins þar sem hann hafði áður breytt vatninu í vín. Meðan hann var þar frétti embættismaður nokkur, sem bjó í Kapernaum, að Jesús væri kominn frá Júdeu. Sonur þessa manns var veikur og því fór faðirinn til Kana til að finna Jesú. Hann sárbað Jesú að koma með sér til Kapernaum og lækna son sinn, sem var nær dauða en lífi.
47 Este, como oyó que Jesús venía de Judea a Galilea, fue a él, y le rogaba que descendiese, y sanase su hijo; porque se comenzaba a morir.
48 Entonces Jesús le dijo: Si no viereis señales y maravillas, no creeréis.
Jesús spurði hann: „Hvers vegna er það, getið þið ekki trúað nema þið fáið stöðugt að sjá ný kraftaverk?“
49 El cortesano le dijo: Señor, desciende antes que mi hijo muera.
En embættismaðurinn bað hann og sagði: „Herra, komdu áður en barnið mitt deyr!“
50 Dícele Jesús: Vé, tu hijo vive. Creyó el hombre a la palabra que Jesús le dijo, y se fue.
Þá sagði Jesús: „Farðu heim til þín, sonur þinn lifir: “Maðurinn trúði honum og lagði af stað heim.
51 Y como él iba ya descendiendo, sus criados le salieron a recibir, y le dieron nuevas, diciendo: Tu hijo vive.
Á leiðinni mætti hann einum þjóna sinna, sem sagði honum þær gleðifréttir að syni hans væri batnað.
52 Entonces él les preguntó a qué hora comenzó a estar mejor; y le dijeron: Ayer a la sétima hora le dejó la fiebre.
Þá spurði maðurinn hvenær honum hefði farið að batna og svarið var: „Um eittleytið í gær fór hitinn skyndilega úr honum!“
53 El padre entonces entendió, que aquella hora era cuando Jesús le dijo: Tu hijo vive; y creyó él, y toda su casa.
Þá mundi faðirinn að það var einmitt á þeirri stundu sem Jesús hafði sagt við hann: „Sonur þinn lifir.“Þetta varð til þess að embættismaðurinn og allt hans heimafólk tók trú á Jesú.
54 Este segundo milagro volvió Jesús a hacer cuando vino de Judea a Galilea.
Þetta var annað kraftaverkið sem Jesús vann í Galíleu, en það gerði hann við heimkomuna frá Júdeu.

< Juan 4 >