< Filipenses 2 >

1 Ahora pues, si están animados por estar en Cristo, si están consolados por su amor, si comparten juntos en el Espíritu, si tienen compasión y simpatía,
Eiga kristnir menn ekki að uppörva hver annan? Elskið þið mig svo mikið að þið viljið hjálpa mér? Hefur það einhverja þýðingu fyrir ykkur að við erum systkini í Drottni og eigum öll heilagan anda? Finnst einhver ástúð og meðaumkun hjá ykkur?
2 entonces completen mi alegría teniendo un mismo modo de pensar y amar, permaneciendo espiritualmente unidos y con un mismo propósito.
Ef svo er, þá gleðjið mig með því að elska hvert annað og standa saman sem einn maður, einhuga með sameiginlegt takmark.
3 No hagan ninguna cosa con un espíritu egoísta u orgulloso, sino piensen con humildad unos de otros cosas mejores que las que piensan de ustedes mismos.
Verið ekki eigingjörn! Sækist ekki eftir því að vaxa í áliti hjá öðrum. Verið auðmjúk. Haldið ykkur ekki betri en aðra.
4 Ninguno debería preocuparse por sus propias cosas, sino preocúpense por los intereses de los demás también.
Hugsið ekki aðeins um eigin hag, heldur sýnið öðrum áhuga og því sem þeir hafa fyrir stafni.
5 La actitud que deberían tener es la misma de Cristo Jesús.
Hafið sama huga og Jesús Kristur hafði.
6 Aunque en su naturaleza él siempre fue Dios, no le preocupó mantener su igualdad con Dios.
Þótt hann væri Guð, þá krafðist hann þess ekki að fá að halda rétti sínum sem Guð,
7 Más bien se vació a sí mismo, tomando la naturaleza de un siervo, volviéndose un ser humano.
heldur lagði til hliðar mátt sinn og dýrð, varð maður og gekk um sem þjónn.
8 Y al venir en forma humana, humillándose a sí mismo, se sometió a la muerte, incluso a la muerte en una cruz.
En auðmýkingu hans var ekki þar með lokið. Hann gekk svo langt að deyja á krossi, eins og glæpamaður.
9 Por ello Dios lo colocó en la posición de mayor honra y poder, y le dio el nombre más prestigioso
Einmitt þess vegna hóf Guð hann upp til hæstu himna og gaf honum nafn, sem hverju öðru nafni er æðra.
10 para que en el nombre de Jesús todos se inclinen con respeto, ya sea en el cielo, en la tierra o debajo de la tierra,
Svo að fyrir nafni Jesú skuli hvert kné krjúpa, á himni, jörðu eða undir jörðinni,
11 y todos declararán que Jesucristo es Señor, para la gloria de Dios, el Padre.
og hver tunga játa að Jesús Kristur er Drottinn, Guði föður til dýrðar.
12 Así que, amigos, sigan trabajando por la meta de la salvación con plena reverencia y respeto hacia Dios, siguiendo lo que se les ha enseñado. No solo cuando yo estaba con ustedes, sino mucho más ahora que estoy lejos.
Kæru vinir, ég man að meðan ég var hjá ykkur, þá fóruð þið fúslega eftir ráðleggingum mínum. Og fyrst þið eruð frelsuð, þá hljótið þið nú, að mér fjarverandi, að ástunda hið góða af enn meiri áhuga en áður. Þið hljótið einnig að heiðra Guð og hlýða honum heilshugar og halda ykkur frá öllu því sem honum er á móti skapi.
13 Porque es Dios quien obra en ustedes, creando la voluntad y la capacidad para hacer lo que él quiere que hagan.
Guð hefur þau áhrif á ykkur að þið bæði viljið og framkvæmið það sem honum er þóknanlegt.
14 Hagan todo sin quejarse o discutir
Hvert sem starf ykkar er, þá gætið þess að kvarta hvorki né deila,
15 para que sean sinceros, inocentes de cualquier mal. Sean hijos irreprensibles de Dios en medio de un pueblo deshonesto y corrupto. Brillen entre ellos como luz del mundo,
því að þá hefur enginn ástæðu til að tala illa um ykkur. Lifið hreinu, saklausu lífi, eins og börn Guðs, í myrkum heimi óheiðarleika og miskunnarleysis. Þið eruð leiðarljós sem á að vísa öðrum veginn til himins.
16 mostrándoles la palabra de vida. ¡Así tendré algo de qué enorgullecerme cuando Cristo regrese, demostrando que no anduve de aquí para allá trabajando en vano!
Ég hvet ykkur til að halda fast við orð lífsins, því þá hef ég tilefni til að gleðjast þegar Kristur kemur aftur. Þá hefur starf mitt og erfiði ykkar á meðal, ekki verið til einskis.
17 De modo que incluso si yo diera mi vida como sacrificio y ofrenda para que ustedes crean en Dios, me alegro por ello, y me alegro con todos ustedes,
Jafnvel þótt blóði mínu yrði úthellt við þjónustu mína, við trú ykkar og mér fórnað – svo ég noti líkingu, það er að segja ef ég ætti að deyja fyrir ykkur – þá mundi ég samt geta glaðst og samglaðst ykkur.
18 así como ustedes se alegran en gran manera conmigo.
Þið ættuð einnig að gleðjast yfir slíku og samgleðjast mér, að ég skuli hafa þau forréttindi að mega deyja fyrir ykkur.
19 Espero que, si es la voluntad de Jesús, pueda enviarles pronto a Timoteo. Me alegraré al saber cómo están ustedes.
Sé það vilji Drottins, þá sendi ég bráðlega Tímóteus til ykkar. Þegar hann síðan kemur aftur, mun hann geta uppörvað mig með fréttum af ykkur.
20 No conozco a nadie que se preocupe por ustedes tan sinceramente como él.
Tímóteus er sérlega áhugasamur um hagi ykkar.
21 Otras personas solo se preocupan por sus propios intereses y no los de Jesucristo.
Allir aðrir virðast niðursokknir í sín eigin áhugamál og hafa því engan tíma til að spyrja um vilja Jesú Krists.
22 Pero ustedes ya saben cómo es él. Es como un niño trabajando para ayudar a su padre, y así ha trabajado conmigo para esparcir la buena noticia.
Þið þekkið Tímóteus, hann hefur verið mér sem sonur og aðstoðað mig við útbreiðslu gleðiboðskaparins.
23 De modo que espero enviarlo tan pronto como vea cómo serán las cosas para mí,
Ég vona að ég geti sent hann til ykkar strax og ég veit hvað um mig verður.
24 y confío en el Señor en que pronto pueda ir también.
Ég treysti því að Drottinn muni einnig leyfa mér að koma til ykkar áður en langt um líður.
25 Pero pensé que sería importante enviarles a Epafrodito. Él es un hermano para mí, un compañero de trabajo y soldado compañero de batalla. Ustedes lo enviaron para cuidar de mí,
Mér fannst rétt af mér að senda Epafrodítus aftur til ykkar. Þið senduð hann til að bæta úr þörf minni og ég get sagt ykkur að við urðum góðir vinir, störfuðum saman og stóðum hlið við hlið í baráttunni.
26 y él ha deseado verlos hace mucho tiempo a todos ustedes, preocupado por ustedes, pues han oído que estuvo enfermo.
Ég sendi hann nú aftur til ykkar, því að hann hefur orðið svo mikla heimþrá og langar að sjá ykkur á ný. Hann varð mjög leiður þegar hann vissi að þið hefðuð frétt að hann hefði veikst.
27 Estuvo realmente enfermo—a punto de morir—pero Dios tuvo misericordia de él. No solo de él, sino de mí también, pues así no viviría una tragedia tras otra.
Reyndar varð hann svo hættulega veikur að hann var nær dauða en lífi, en Guð miskunnaði bæði honum og mér, svo að ég þyrfti ekki að bera sorg hans vegna, ofan á allt annað.
28 Por ello estoy tan deseoso de enviarlo, para que cuando lo vean estén felices y yo no esté tan ansioso.
Þrá ykkar eftir honum varð mér því sterk hvatning til að senda hann aftur heim. Ég veit að þið fagnið honum og það gleður mig.
29 Así que recíbanlo con mucha alegría en el Señor. Honren a personas como él,
Takið á móti honum með fögnuði í nafni Drottins og sýnið honum heiður.
30 que estuvo a punto de morir trabajando para Cristo, exponiendo su vida para compensar la ayuda que ustedes no podían darme.
Hann hætti lífi sínu í þjónustu Krists og var í dauðann kominn er hann reyndi að gera fyrir mig, það sem þið gátuð ekki vegna fjarveru ykkar.

< Filipenses 2 >