< San Mateo 5 >

1 Cuando Jesús vio que las multitudes le seguían, subió a una montaña. Allí se sentó junto con sus discípulos.
Dag nokkurn þegar fólkið þyrptist að honum fór hann upp á fjallið ásamt lærisveinum sínum,
2 Y comenzó a enseñarles, diciendo:
settist þar niður og kenndi:
3 “Benditos son los que reconocen que son pobres espiritualmente, porque de ellos es el reino de los cielos.
„Sælir eru auðmjúkir, því að þeirra er himnaríki.
4 Benditos son los que lloran, porque ellos serán consolados.
Sælir eru sorgmæddir, því að þeir munu huggaðir verða.
5 Benditos son los que son bondadosos, porque ellos poseerán el mundo entero.
Sælir eru hógværir, því að þeir munu eignast landið.
6 Benditos son aquellos cuyo mayor deseo es hacer lo justo, porque su deseo será saciado.
Sælir eru þeir sem þrá réttlætið, því að það mun falla þeim í skaut.
7 Benditos aquellos que son misericordiosos, porque a ellos se les mostrará misericordia.
Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða.
8 Benditos son; los corazón puro, porque ellos verán a Dios.
Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu sjá Guð.
9 Benditos aquellos que trabajan por traer la paz, porque ellos serán llamados hijos de Dios.
Sælir eru þeir sem vinna að friði, því að þeir munu kallaðir verða synir Guðs.
10 Benditos aquellos que son perseguidos por lo que es justo, porque de ellos es el reino de los cielos.
Sælir eru þeir sem ofsóttir eru fyrir trú sína á mig, því að þeirra er himnaríki.
11 Benditos ustedes cuando las personas los insulten y los persigan, y los acusen de todo tipo de males por mi causa.
Gleðjist og fagnið þegar fólk talar illa um ykkur, ofsækir ykkur eða ber lognar sakir á ykkur vegna þess að þið fylgið mér,
12 Estén felices, muy felices, porque recibirán una gran recompensa en el cielo—pues ellos persiguieron de esa misma manera a los profetas que vinieron antes de ustedes.
því að mikil laun bíða ykkar á himnum! Minnist þess að hinir fornu spámenn þoldu einnig ofsóknir.
13 “Ustedes son la sal de la tierra, pero si la sal pierde su sabor, ¿cómo podrán hacer que sea salada nuevamente? No sirve para nada, sino que se bota y es pisoteada.
Þið eruð salt jarðarinnar, þið eigið að bæta heiminn! Hvernig færi ef þið misstuð seltuna? Þið yrðuð einskis nýt eins og rusl sem fleygt er út og fótum troðið.
14 Ustedes son la luz del mundo. Una ciudad que está construida sobre lo alto de una montaña no puede ocultarse.
Þið eruð ljós heimsins. Allir sjá borg sem reist er á fjalli.
15 Nadie enciende una lámpara para luego ocultarla bajo una cesta. No, se le coloca sobre un candelero y así da luz a todos los que están en la casa.
Felið því ekki ljósið ykkar heldur látið það skína til að allir sjái það! Leyfið öllum að sjá góðverk ykkar, svo að þeir þakki föður ykkar á himnum.
16 De la misma manera, ustedes deben dejar que su luz brille delante de todos a fin de que ellos puedan ver las cosas buenas que ustedes hacen y alaben a su Padre celestial.
17 “No piensen que vine a abolir la ley o los escritos de los profetas. No vine a abolirlos, sino a cumplirlos.
Misskiljið mig ekki. Ég kom ekki til að afnema lög Móse og viðvaranir spámannanna. Nei, ég kom til að uppfylla hvort tveggja og staðfesta það.
18 Les aseguro que hasta que el cielo y la tierra lleguen a su fin, ni una sola letra, ni un solo punto que está en la ley quedarán descontinuados antes de que todo se haya cumplido.
Ég segi ykkur satt: Hver einasta grein lögbókarinnar mun standa óhögguð uns tilgangi hennar hefur verið náð.
19 De manera que cualquiera que desprecia el mandamiento menos importante, y enseña a las personas a hacer lo mismo, será considerado como el menos importante en el reino de los cielos; pero cualquiera que practica y enseña los mandamientos será considerado grande en el reino de los cielos.
Þar af leiðir að sá sem brýtur hið minnsta boðorð og hvetur aðra til þess að gera hið sama verður minnstur í himnaríki. En sá sem kennir lög Guðs og fer eftir þeim mun verða mikill í himnaríki.
20 Les digo que a menos que la justicia de ustedes no sea mayor que la justicia de los maestros religiosos y de los fariseos, no podrán entrar nunca al reino de los cielos.
Ég vil benda ykkur á eitt: Ef góðverk ykkar verða ekki fremri góðverkum faríseanna og annarra leiðtoga þjóðarinnar, þá komist þið alls ekki inn í guðsríkið.
21 “Ustedes han escuchado que la ley dijo al pueblo de hace mucho tiempo: ‘No matarás, y cualquiera que cometa asesinato será condenado como culpable’.
Þannig segir í lögum Móse: „Drepir þú mann, verður þú sjálfur að deyja.“
22 Pero yo les digo: cualquiera que está enojado con su hermano será condenado como culpable. Cualquiera que llama a su hermano ‘idiota’ tiene que dar cuenta ante el concilio, y cualquiera que insulta a la gente, de seguro irá al fuego de Gehena”. (Geenna g1067)
En ég bæti við: Ef þú reiðist – jafnvel þótt það sé aðeins við bróður þinn á þínu eigin heimili – vofir dómurinn yfir þér! Ef þú kallar vin þinn fífl, átt þú á hættu að þér verði stefnt fyrir réttinn! Og bölvir þú honum áttu eld helvítis yfir höfði þér. (Geenna g1067)
23 “Si estás delante del altar presentando una ofrenda, y recuerdas que tu hermano tiene algo contra ti,
Ef þú stendur frammi fyrir altarinu í musterinu og ert að færa Guði fórn, og minnist þess þá allt í einu að vinur þinn hefur eitthvað á móti þér,
24 deja tu ofrenda sobre el altar y ve y haz las paces con él primero, y luego regresa y presenta tu ofrenda.
skaltu skilja fórn þína eftir hjá altarinu, fara og biðja hann fyrirgefningar og sættast við hann. Komdu síðan aftur og berðu fram fórnina.
25 Cuando vayas camino a la corte con tu adversario, asegúrate de arreglar las cosas rápidamente. De lo contrario, tu acusador podría entregarte ante el juez, y el juez te entregará a la corte oficial, y serás llevado a la cárcel.
Flýttu þér að sættast við óvin þinn áður en það er um seinan, því að annars mun hann draga þig fyrir rétt. Þá verður þér varpað í skuldafangelsi,
26 En verdad te digo: no saldrás de allí hasta que hayas pagado hasta el último centavo.
þar sem þú verður að dúsa uns þú hefur greitt þinn síðasta eyri.
27 “Ustedes han escuchado que la ley dijo: ‘No cometerás adulterio’.
Boðorðið segir: „Þú skalt ekki drýgja hór.“
28 Pero yo les digo que todo el que mira con lujuria a una mujer ya ha cometido adulterio en su corazón.
En ég segi: Sá sem horfir á konu með girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í huga sínum.
29 Si tu ojo derecho te lleva a pecar, entonces sácalo y bótalo, porque es mejor perder una parte de tu cuerpo y no que todo tu cuerpo sea lanzado en el fuego de Gehena. (Geenna g1067)
Ef það sem þú sérð með auga þínu verður til þess að þú fellur í synd, skaltu stinga augað úr þér og fleygja því. Betra er að hluti af þér eyðileggist en að þér verði öllum kastað í víti. (Geenna g1067)
30 Si tu mano derecha te lleva a pecar, entonces córtala y bótala, porque es mejor que pierdas uno de tus miembros y no que todo tu cuerpo vaya al fuego de Gehena. (Geenna g1067)
Ef hönd þín – jafnvel sú hægri – kemur þér til að syndga, þá er betra að höggva hana af og fleygja henni en að lenda í helvíti. (Geenna g1067)
31 “La ley también dijo: ‘Si un hombre se divorcia de su esposa, debe darle un certificado de divorcio’.
Í lögum Móse segir svo: „Sá sem vill skilja við konu sína verður að fá henni skilnaðarbréf.“
32 Pero yo les digo que cualquier hombre que se divorcia de su esposa, a menos que sea por inmoralidad sexual, la hace cometer adulterio, y cualquiera que se case con una mujer divorciada, comete adulterio.
En ég segi: Skilji maður við konu sína af annarri ástæðu en þeirri að hún hafi verið honum ótrú, veldur hann því að hún drýgir hór, og sá sem síðar kvænist henni drýgir einnig hór.
33 “Y una vez más, ustedes han escuchado que la ley dijo al pueblo de hace mucho tiempo: ‘No jurarás en falso. En lugar de ello, asegúrese de cumplir sus juramentos al Señor’.
Þið þekkið líka þessa gömlu reglu: „Þú skalt ekki sverja rangan eið, og haltu þau heit sem þú hefur gefið Guði.“
34 Pero yo les digo: no juren nada. No juren por el cielo, porque ese es el trono de Dios.
Ég segi: Sverjið ekki, hvorki við himininn, því að hann er hásæti Guðs,
35 No juren por la tierra, porque es allí donde descansan sus pies. No juren por Jerusalén, por que es la ciudad del gran Rey.
né jörðina, því hún er fótskör hans. Sverjið ekki við Jerúsalem, því hún er borg hins mikla konungs.
36 Ni siquiera juren por su cabeza, porque ustedes no tienen el poder de hacer que uno solo de sus cabellos sea blanco o negro.
Þú mátt ekki heldur sverja við höfuð þitt, því þú getur ekki einu sinni breytt háralit þínum, hvað þá meira.
37 Solamente digan sí o no; cualquier cosa aparte de esto viene del Maligno.
Látið nægja að segja: Já, ég vil… eða: Nei, ég vil ekki! Það á að vera hægt að treysta því sem þú segir. Þurfir þú að staðfesta orð þín með eiði er ekki allt með felldu.
38 “Ustedes han escuchado que la ley dijo: ‘Ojo por ojo, diente por diente’.
Í lögum Móse stendur: „Stingi maður auga úr öðrum manni, skal hann sjálfur gjalda fyrir það með eigin auga. Brjóti einhver tönn úr þér, skaltu brjóta tönn úr honum í staðinn.“
39 Pero yo les digo, no pongan resistencia a alguien que es malvado. Si alguien les da una bofetada, pongan la otra mejilla también.
Ég segi hins vegar: Launið ekki ofbeldi með ofbeldi! Slái einhver þig á aðra kinnina, snúðu þá einnig hinni að honum.
40 Si alguien quiere demandarte en una corte y toma tu camisa, dale tu abrigo también.
Höfði einhver mál gegn þér þannig að þú tapar skyrtunni þinni, skaltu líka láta yfirhöfn þína af hendi.
41 Si alguien te pide que le acompañes una milla, acompáñale dos millas.
Ef hermenn skipa þér að bera varning sinn eina mílu, þá skaltu bera hann tvær.
42 Da a quienes te pidan, y no rechaces a quienes vengan a pedirte algo prestado.
Gefðu þeim sem biðja þig, og snúðu ekki bakinu við þeim sem vilja fá lán hjá þér.
43 “Ustedes han escuchado que la ley dijo: ‘Ama a tu prójimo y odia a tu enemigo’.
Sagt hefur verið: „Elskaðu vini þína og hataðu óvini þína.“
44 Pero yo les digo: amen a sus enemigos y oren por los que los persiguen,
En ég segi: Elskið óvini ykkar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja ykkur.
45 a fin de que ustedes lleguen a ser hijos del Padre celestial. Porque su sol sale sobre buenos y malos; y él hace que la lluvia caiga sobre aquellos que hacen el bien y también sobre los que hacen el mal.
Ef þið gerið það, komið þið fram eins og hæfir sonum hins himneska föður. Hann lætur sólina skína jafnt á vonda sem góða. Hann lætur einnig rigna jafnt hjá réttlátum sem ranglátum.
46 Porque si ustedes solamente aman a quienes los aman, ¿qué recompensa tienen por eso? ¿No hacen eso incluso los recaudadores de impuestos?
Hvaða góðverk er það að elska þá eina sem elska ykkur? Jafnvel skattheimtumennirnir gera það.
47 Si ustedes solo hablan de manera amable con su familia, ¿qué estarán haciendo que no hagan todos los demás? ¡Incluso los paganos hacen eso!
Eruð þið nokkuð frábrugðin heiðingjunum, ef þið eruð einungis vinir vina ykkar? Nei!
48 Crezcan y sean completamente fieles, así como su Padre que está en el cielo es fiel”.
Verið því fullkomin eins og ykkar himneski faðir er fullkominn.

< San Mateo 5 >