< San Mateo 23 >

1 Entonces Jesús le habló a la multitud y a sus discípulos:
Jesús talaði til mannfjöldans og lærisveina sinna og sagði:
2 “Los maestros religiosos y los fariseos tienen la responsabilidad de ser intérpretes de la ley de Moisés,
„Halda mætti að þessir leiðtogar og farísear væru sjálfir Móse, því þeir eru alltaf að setja ný lög.
3 así que obedezcan y hagan lo que ellos les digan. Pero no imiten lo que ellos hacen, porque ellos no practican lo que predican.
Þið skuluð gera það sem þeir segja, en eftir verkum þeirra skuluð þið ekki breyta, því að þeir fara sjálfir ekki eftir því sem þeir kenna.
4 Ellos colocan cargas pesadas en los hombros del pueblo, pero ellos mismos no mueven ni un dedo para ayudarles.
Þeir krefjast mikils af öðrum, en lítils af sjálfum sér.
5 Todo lo que hacen es con el fin de hacerse notar. Ellos se alistan grandes cajas de oraciones para usarlas y colocan largas borlas en sus vestidos.
Þeir gera allt til að sýnast. Þeir láta líta út sem þeir séu heilagir með því að breikka minnisborðana og lengja skúfana á skikkjum sínum.
6 Les gusta tener lugares de honor en los banquetes y tener los mejores asientos en las sinagogas.
Þeir njóta þess að sitja við háborðið í veislum og hafa mætur á stúkusætum samkomuhúsanna.
7 A ellos les gusta que los saluden con respeto en las plazas del mercado, y que la gente les llame ‘Rabí’.
Þeim líkar vel að tekið sé eftir þeim á götum og þeir vilja gjarnan láta kalla sig „rabbí“eða „meistari“.
8 “No dejen que la gente los llame ‘Rabí’. El Gran Maestro de ustedes es solo uno, y ustedes son todos hermanos.
Látið engan kalla ykkur meistara, því ykkar eini meistari er Guð og allir eruð þið jafnir sem bræður.
9 No llamen a nadie con el título de ‘Padre’ aquí en la tierra. El Padre de ustedes es solo uno, y está en el cielo.
Ávarpið heldur engan sem föður á jörðu, því að þannig á aðeins að ávarpa Guð á himnum.
10 No dejen que la gente los llame ‘Maestro’. El Maestro de ustedes es solo uno, el Mesías.
Kallið ykkur ekki heldur „leiðtoga“því ykkar eini leiðtogi er Kristur.
11 El más importante entre ustedes tendrá que ser siervo entre ustedes.
Sá ykkar sem er fremstur, á að vera þjónn ykkar. Sá sem er mestur, þjóni hinum!
12 Cualquiera que se enaltezca a sí mismo, será humillado, y cualquiera que se humille, será enaltecido.
Sá sem upphefur sjálfan sig, mun niðurlægjast, en þeir sem auðmýkja sig hljóta heiður.
13 “¡Pero qué desastre viene sobre ustedes, maestros religiosos y fariseos hipócritas! Ustedes cierran de golpe las puertas del reino de los cielos en el rostro de la gente. No entran ustedes mismos, ni dejan entrar a quien está tratando de hacerlo.
Þið farísear og trúarleiðtogar, vei ykkur, því þið eruð hræsnarar! Þið útilokið menn frá því að komast inn í himnaríki og sjálfir munuð þið ekki komast þangað. Þið biðjið langar bænir á almannafæri til að auglýsa guðrækni ykkar, en svo flæmið þið ekkjur út af heimilum sínum Hræsnarar!
15 ¡Qué desastre viene sobre ustedes, maestros religiosos y fariseos hipócritas! Porque ustedes viajan por tierra y mar para convertir a un solo individuo, y cuando lo convierten, lo convierten dos veces más en un hijo de Gehena como lo son ustedes. (Geenna g1067)
Já, vei ykkur, þið hræsnarar! Þið farið langar leiðir til þess að vinna einn trúskipting, og gerið hann síðan að miklu verra helvítisbarni en þið eruð sjálfir. (Geenna g1067)
16 ¡Qué desastre viene sobre ustedes los que dicen: ‘si juras por el Templo, no tiene importancia, pero si juras por el oro del Templo, entonces debes cumplir tu juramento!’ ¡Cuán necios y ciegos están ustedes!
Þið eruð blindir leiðsögumenn. Vei ykkur! Þið segið að það sé markleysa að sverja við musterið, en sá sem sverji við eigur musterisins sé skuldbundinn.
17 ¿Qué es más importante: el oro o el Templo que santifica el oro?
Blindu heimskingjar! Hvort er meira, gullið eða musterið sem helgar gullið?
18 Ustedes dicen: ‘si juras sobre el altar, no tiene importancia, pero si juras sobre el sacrificio que está sobre el altar, entonces debes cumplir tu juramento’.
Einnig segið þið að rjúfa megi eið sem svarinn sé við altarið en ekki þann sem svarinn sé við gjöfina á altarinu.
19 ¡Cuán ciegos están ustedes! ¿Qué es más importante: el sacrificio, o el altar que santifica el sacrificio?
Þið eruð blindir! Hvort er meira, gjöfin á altarinu eða altarið sjálft, sem helgar gjöfina?
20 Si ustedes juran por el altar, están jurando por el altar y por todo lo que está sobre él.
Þegar þú sverð við altarið, þá sverðu við það sjálft og allt sem á því er.
21 Si juran por el Templo, están jurando por el Templo y por Aquél que vive allí.
Þegar þú sverð við musterið, þá sverðu við það og við Guð sem þar býr.
22 Si juran por el cielo, están jurando por el trono de Dios y por Aquél que se sienta en él.
Þegar þú sverð við himininn, sverðu við hásæti Guðs og við Guð sjálfan.
23 “¡Qué desastre viene sobre ustedes, maestros religiosos y fariseos hipócritas! Pagan el diezmo de la menta, de la semilla de anís y del comino, pero son negligentes en los aspectos vitales de la ley: hacer lo correcto, mostrar misericordia, ejercer la fe. Sí, es cierto que deben pagar sus diezmos, pero no olviden estas otras cosas.
Farísear og aðrir leiðtogar, vei ykkur, því að þið eruð hræsnarar! Þið gætið þess að gjalda tíund, en skeytið ekkert um það sem meira er um vert, réttvísi, miskunnsemi og trúmennsku. Haldið áfram að gefa tíund, en látið hitt ekki ógjört sem mikilvægara er.
24 ¡Ustedes son guías ciegos que cuelan la bebida para no dejar pasar una mosca, pero se tragan un camello!
Blindu leiðsögumenn! Þið tínið flugurnar úr matnum, en gleypið svo úlfaldann með húð og hári.
25 “¡Qué desastre viene sobre ustedes, maestros religiosos y fariseos hipócritas! Limpian el exterior de la taza y del plato, pero por dentro ustedes están llenos de glotonería y autocomplacencia.
Vei ykkur, farísear og trúarleiðtogar – hræsnarar! Þið nostrið við að fægja bollann og diskinn að utan, en gleymið að hann er mengaður kúgun og ágirnd að innan.
26 ¡fariseos ciegos! Limpien primero el interior de la taza y del plato, para que entonces el exterior esté limpio también.
Þú blindi farísei! Hreinsaðu fyrst bollann og diskinn að innan svo að hann verði allur hreinn.
27 “¡Qué desastre viene sobre ustedes, maestros religiosos y fariseos hipócritas! Son como sepulcros blanqueados, que se ven bien por fuera, pero por dentro están llenos de esqueletos y todo tipo de putrefacción.
Vei ykkur, fræðimenn og farísear. Þið líkist kölkuðu grafhýsi, sem er fagurt að utan – en að innan fullt af ódaun, rotnun og dauðra manna beinum.
28 Ustedes son simplemente una vergüenza. Por fuera parecen buenas personas, pero por dentro están llenos de hipocresía y maldad.
Þið reynið að sýnast heilagir menn í annarra augum, en hjörtu ykkar eru menguð af hræsni og lögbrotum.
29 “¡Qué desastre viene sobre ustedes, maestros religiosos y fariseos hipócritas! Construyen sepulcros en memoria de los profetas, y decoran las tumbas de los buenos,
Vei ykkur, farísear og fræðimenn – hræsnarar! Þið reisið minnismerki um spámennina sem forfeður ykkar drápu, skreytið grafir guðrækinna manna, sem þeir einnig líflétu, og segið: „Aldrei hefðum við framið slíkt ódæði sem forfeður okkar.“
30 y dicen: ‘si hubiéramos vivido en los tiempos de nuestros ancestros, no habríamos participado en el derramamiento de la sangre de los profetas’.
31 ¡Pero al decir esto testifican contra ustedes mismos, demostrando que hacen parte de esos que mataron a los profetas!
Með þessum orðum lýsið þið yfir að þið séuð synir vondra manna,
32 ¡Entonces sigan y acaben la obra de una vez por todas usando los métodos de sus antepasados!
síðan fetið þið í fótspor þeirra og fullkomnið illverk þeirra.
33 Serpientes, camada de víboras, ¿cómo escaparán del juicio de Gehena? (Geenna g1067)
Eiturnöðrur og höggormssynir! Hvernig fáið þið umflúið dóm helvítis? (Geenna g1067)
34 “Por eso yo les envío profetas, hombres sabios y maestros. A algunos los matarán, a otros los crucificarán, y a otros los azotarán en las sinagogas, y los perseguirán de ciudad en ciudad.
Ég sendi til ykkar spámenn og kennimenn. Suma þeirra munið þið krossfesta, en berja aðra í samkomuhúsum ykkar og ofsækja þá í borg eftir borg.
35 Como consecuencia de ello, ustedes tendrán que dar cuenta de la sangre de todas las personas buenas que se ha derramado sobre la tierra: desde la sangre de Abel, que hizo lo correcto, hasta la sangre de Zacarías, el hijo de Berequías, a quien ustedes mataron entre el Templo y el altar.
Þannig berið þið ábyrgð á lífláti allra guðrækinna manna, allt frá Abel hinum réttláta til Sakaría Barakíasonar, sem þið drápuð milli altarisins og musterisins.
36 “Yo les digo que las consecuencias de todo esto caerán sobre esta generación.
Dómurinn fyrir glæpaverkin mun koma yfir þessa kynslóð.“
37 ¡Oh Jerusalén, Jerusalén, tu matas a los profetas y apedreas a los que se te envían! Tantas veces he querido reunir a tus hijos así como una gallina reúne a sus polluelos bajo sus alas, pero no me dejaste.
„Jerúsalem, Jerúsalem, þú borg sem líflætur spámennina og grýtir þá sem sendir eru til þín. Oft hef ég viljað safna börnum þínum saman eins og hæna safnar ungum sínum undir vængi sína – en þið hafið ekki viljað það,
38 Ahora mira, tu casa ha sido abandonada, y está completamente vacía.
Hús þín munu verða skilin eftir í eyði.
39 Yo te digo esto: no me volverás a ver hasta que digas: ‘Bendito es el que viene en el nombre del Señor’”.
Og þetta skaltu vita: Þú munt ekki sjá mig aftur fyrr en þú ert reiðubúin að taka á móti þeim, sem Guð sendir til þín.“

< San Mateo 23 >