< Juan 10 >

1 “Les digo la verdad, cualquiera que no entra por la puerta del redil, sino que trepa de alguna otra manera, es un ladrón.
„Sá sem ekki vill ganga inn um dyrnar til að komast inn í sauðabyrgið, heldur klifrar yfir vegginn, hlýtur að vera þjófur.
2 El que entra por la puerta es el pastor de las ovejas.
Hirðirinn kemur alltaf inn um dyrnar.
3 El portero le abre la puerta y las ovejas responden a su voz. Él llama a sus ovejas por nombre, y las saca del redil.
Dyravörðurinn opnar fyrir honum og sauðirnir heyra rödd hans og koma til hans. Síðan kallar hann á sauðina með nafni og fer út með þá.
4 Después, camina delante de ellas y las ovejas lo siguen porque reconocen su voz.
Hann gengur á undan þeim og þeir fylgja honum, því að þeir þekkja rödd hans.
5 Ellas no siguen a ningún extraño. De hecho, ellas huyen de cualquier extraño porque no reconocen su voz”.
Ókunnugum fylgja þeir ekki, heldur forðast þá, því að þeir þekkja ekki rödd þeirra.“
6 Cuando Jesús hizo esta ilustración, los que le escuchaban no entendieron lo que él quiso decir.
Þeir sem heyrðu Jesú segja þessa dæmisögu skildu hana ekki,
7 Entonces Jesús les explicó nuevamente. “Les digo la verdad: Yo soy la puerta del redil.
og því útskýrði hann hana fyrir þeim: „Ég er dyr sauðanna, “sagði hann.
8 Todos los que vinieron antes de mi eran ladrones, pero las ovejas no los escucharon.
„Allir sem komu á undan mér voru þjófar og ræningjar og sauðirnir hlýddu þeim ekki.
9 Yo soy la puerta. Todo el que entra a través de mi, será sanado. Podrá ir y venir, y encontrará la comida que necesite.
Ég er dyrnar. Þeir sem koma inn um mig munu frelsast, ganga inn og út og fá gott fóður.
10 El ladrón solo viene a robar, matar y destruir. Yo he venido para traerles vida, una vida abundante.
Þjófurinn ætlar sér að stela; drepa og eyðileggja, en ég kom til að veita líf og nægtir.
11 Yo soy el buen pastor. El buen pastor entrega su vida por sus ovejas.
Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina.
12 El hombre a quien se le paga para cuidar de las ovejas no es el pastor, y huye apenas ve que se acerca el lobo. Él abandona a las ovejas porque no son suyas, y entonces el lobo ataca y dispersa a las ovejas
Þegar leiguliðinn sér úlfinn koma, þá flýr hann og yfirgefur sauðina, því að hann á þá ekki. Og úlfurinn ræðst á hjörðina og hún tvístrast.
13 pues este hombre solo trabaja para recibir su pago y no le importan las ovejas.
Þá flýr leiguliðinn, því að hann hugsar aðeins um launin, en honum er ekki annt um hjörðina.
14 Yo soy el buen pastor. Yo sé cuáles son mías, y ellas me conocen
Ég er góði hirðirinn og þekki mína og þeir þekkja mig,
15 así como el Padre me conoce y yo lo conozco a él. Yo entrego mi vida por las ovejas.
rétt eins og faðirinn þekkir mig og ég föðurinn. Ég fórna lífi mínu fyrir sauðina.
16 Tengo otras ovejas que no están en este redil. Debo traerlas también. Ellas escucharán mi voz, y entonces habrá un solo rebaño con un solo pastor.
Ég á líka aðra sauði í annarri rétt. Ég verð einnig að leiða þá og þeir munu hlýða rödd minni, það verður ein hjörð og einn hirðir.
17 “Es por esto que el Padre me ama, porque yo doy mi vida para tomarla de nuevo.
Faðirinn elskar mig vegna þess að ég legg líf mitt í sölurnar til þess síðan að fá það aftur.
18 Ninguno puede quitarme la vida; Yo elijo entregarla. Tengo el derecho de entregar mi vida y tengo el derecho de volverla a tomar. Este es el mandato que me dio mi Padre”.
Enginn getur tekið líf mitt án míns samþykkis – ég legg það sjálfviljuglega í sölurnar. Ég hef vald til að gefa það þegar ég vil og ég hef einnig vald til að taka það aftur. Þennan rétt hefur faðir minn gefið mér.“
19 Otra vez los judíos estaban dando opiniones sobre estas palabras que dijo Jesús.
Við þessi orð Jesú urðu leiðtogar Gyðinganna enn einu sinni ósammála í skoðunum sínum um hann.
20 Muchos de ellos decían: “¡Está poseído por un demonio! ¡Está loco! ¿Por qué lo escuchan?”
Sumir þeirra sögðu: „Annað hvort hefur hann illan anda eða er brjálaður. Hvað þýðir að hlusta á slíkan mann?“
21 Otros decían: “Estas no son las palabras de alguien que está endemoniado. Además, un demonio no puede devolver la vista a un ciego”.
Aðrir sögðu: „Okkur virðist hann ekki hafa illan anda. Getur illur andi opnað augu blindra?“–
22 Era invierno y era la fecha de la Fiesta de la Dedicación en Jerusalén.
Nú var vetur og Jesús var í Jerúsalem á vígsluhátíðinni. Hann var á gangi í súlnagöngum Salómons í musterinu.
23 Jesús estaba caminando en el Templo por el pórtico de Salomón. Los judíos lo rodearon y le preguntaron:
24 “¿Por cuánto tiempo nos tendrás en suspenso? ¡Si eres el Mesías, entonces dínoslo claramente!”
Þá umkringdu leiðtogar þjóðarinnar hann og spurðu: „Hversu lengi ætlar þú að halda okkur í óvissu? Ef þú ert Kristur, segðu okkur það þá hreinskilnislega.“
25 Jesús respondió: “Ya les dije, pero ustedes se negaron a creerlo. Los milagros que yo hago en nombre de mi Padre son prueba de quien yo soy.
„Ég hef þegar sagt ykkur það, “svaraði Jesús, „en þið trúið mér ekki. Kraftaverkin, sem ég geri í nafni föður míns, bera mér vitni.
26 Ustedes no creen en mí porque no son mis ovejas.
Þið trúið mér ekki af því að þið tilheyrið ekki minni hjörð.
27 Mis ovejas reconocen mi voz; yo las conozco, y ellas me siguen.
Mínir sauðir þekkja mína rödd og ég þekki þá og þeir fylgja mér.
28 Yo les doy vida eterna; ellas nunca estarán perdidas, y nadie me las puede arrebatar. (aiōn g165, aiōnios g166)
Ég gef þeim eilíft líf og þeir munu aldrei að eilífu glatast. Enginn skal slíta þá úr hendi minni, (aiōn g165, aiōnios g166)
29 Mi Padre, quien me las entregó, es más grande que cualquier otra persona; y a Él nadie se las puede arrebatar.
því faðir minn, sem hefur gefið mér þá, er máttugri en nokkur annar. Enginn skal ræna þeim frá mér.
30 Yo y el Padre somos uno”.
Ég og faðirinn erum eitt.“
31 Una vez más los judíos tomaron piedras para lanzárselas.
Þegar leiðtogarnir heyrðu þetta tóku þeir enn einu sinni upp steina til að grýta hann.
32 Jesús les dijo: “Ustedes han visto muchas cosas buenas que he hecho, gracias al Padre. ¿Por cuál de todas ellas me van a apedrear?”
Þá sagði Jesús: „Mörg góðverk sýndi ég ykkur frá Guði, fyrir hvert þeirra grýtið þið mig nú?“
33 Loa judíos respondieron: “No vamos a apedrearte por hacer cosas buenas, sino por blasfemia, porque tú eres solamente un hombre y estás afirmando que eres Dios”.
„Við grýtum þig ekki fyrir góðverk, heldur guðlast, “svöruðu þeir. „Þú, sem ert bara venjulegur maður, segist vera Guð!“
34 Jesús les respondió: “¿Acaso no está escrito en la ley de ustedes: ‘Yo dije, ustedes son dioses’?
„Stendur ekki í lögmálinu að menn séu guðir?“svaraði Jesús. „Fyrst Biblían, sem ekki getur farið með ósannindi, segir að þeir sem fengu boðskap frá Guði séu guðir í augum manna, hvernig getið þið þá kallað það guðlast þegar sá sem faðirinn helgaði og sendi í heiminn, segir: „Ég er sonur Guðs?“
35 Él llamó ‘dioses’ a estas personas, a aquellos a quienes entregó la palabra de Dios—y la Escritura no se puede modificar.
36 Entonces, ¿por qué están diciendo ustedes que aquél a quien Dios apartó y envió al mundo está blasfemando, porque dije ‘yo soy el Hijo de Dios’?
37 Si no estoy haciendo lo que hace mi Padre, entonces no me crean.
Þið trúið mér ekki nema ég geri guðdómleg kraftaverk,
38 Pero si lo hago, deberían creerme por la evidencia de lo que he hecho. Así podrán ustedes entender que el Padre está en mí, y que yo estoy en el Padre”.
en reynið þá að trúa þeim, þótt þið trúið mér ekki, og sannfærist um að faðirinn sé í mér og ég í föðurnum.“
39 Nuevamente ellos trataron de arrestarlo, pero él escapó de ellos.
Þegar þeir heyrðu þetta reyndu þeir aftur að handtaka hann en misstu af honum.
40 Se fue al otro lado del río Jordán, al lugar donde Juan había comenzado a bautizar, y se quedó allí.
Jesús fór austur yfir Jórdan, til staðarins þar sem Jóhannes skírði fyrst. Þar dvaldist hann og margir komu til hans. „Jóhannes gerði að vísu engin kraftaverk, “sagði fólkið sín á milli, „en allir spádómar hans um þennan mann hafa ræst.“
41 Muchas personas llegaron donde él estaba, y decían: “Juan no hizo milagros, pero todo lo que él dijo acerca de este hombre se ha hecho realidad”.
42 Muchos de los que estaban allí pusieron su confianza en Jesús.
Þarna gerðust margir trúaðir á að Jesús væri Kristur.

< Juan 10 >