< 1 Juan 5 >

1 Todo el que cree que Jesús es el Cristo nacido de Dios, y el que ama al Padre también ama a su hijo.
Þið eruð Guðs börn, ef þið trúið því að Jesús sé Kristur – að hann sé sonur Guðs og frelsari ykkar. Þeir sem elska föðurinn, eiga einnig að elska börnin hans.
2 ¿Cómo sabemos que amamos a los hijos de Dios? Cuando amamos a Dios y seguimos sus mandamientos.
Hversu heill ert þú í kærleika þínum og hlýðni við Guð? Það getur þú séð á því hversu þú elskar börn Guðs.
3 Amar a Dios quiere decir que seguimos sus mandamientos, y sus mandamientos no son una carga pesada.
Að elska Guð er að hlýða honum og það er létt.
4 Todo el que nace de Dios vence al mundo. La manera como obtenemos la victoria y vencemos al mundo es por la fe en Dios.
Hvert einasta Guðs barn getur hlýtt Guði, sigrað syndina og allar illar girndir, með því að treysta hjálp Krists.
5 ¿Quién puede vencer al mundo? Solo los que creen en Jesús, creyendo que él es el Hijo de Dios.
Enginn getur barist til sigurs í þessu stríði, nema hann trúi því að Jesús sé í sannleika sonur Guðs.
6 Él es el que vino por agua y sangre, Jesucristo. No solo vino por agua, sino por agua y sangre. El Espíritu prueba y confirma esto, porque el Espíritu es la verdad.
Við vitum að Jesús er sonur Guðs, því að svo sagði rödd Guðs, sem hljómaði frá himnum, þegar hann var skírður og er hann stóð andspænis dauðanum. Sama segir heilagur andi, andi sannleikans. Þar með höfum við þrjú vitni: Rödd heilags anda í hjörtum okkar, röddina af himni þegar Jesús var skírður og röddina sem hljómaði er hann gekk í dauðann. Vitnin þrjú – andinn, vatnið og blóðið – eru öll sammála. „Jesús Kristur er sonur Guðs.“
7 Asó que hay tres que dan evidencia de ello:
8 el Espíritu, el agua, y la sangre, y los tres están de acuerdo como si fueran uno.
9 Si aceptamos la evidencia que dan los testigos humanos, entonces la evidencia que da Dios es más importante. La evidencia que Dios da es su testimonio sobre su Hijo.
Fyrst við trúum vitnisburði manna fyrir dómstólum getum við óhikað trúað öllu sem Guð segir. Guð segir að Jesús sé sonur sinn
10 Los que creen en el Hijo de Dios han aceptado y se han aferrado a esta evidencia. Los que no creen en Dios, llaman a Dios mentirosos, porque no creen la evidencia que Dios da sobre su Hijo.
og allir sem því trúa, finna innra með sér að það er satt. Sá sem vill ekki trúa þessu, segir þar með að Guð sé lygari, þar sem hann ekki trúir því sem Guð hefur sagt um son sinn.
11 Y la evidencia es esta: Dios nos ha dado vida eterna por medio de su Hijo. (aiōnios g166)
Hvað hefur Guð sagt? Að hann hafi gefið okkur eilíft líf og að þetta líf sé í syni hans. (aiōnios g166)
12 Todo el que tiene al Hijo tiene vida; y quien no tiene al Hijo no tiene vida.
Sá, sem trúir á son Guðs, á lífið, en sá, sem ekki trúir, á ekki lífið.
13 Escribo para decirles a los que entre ustedes creen en el nombre del Hijo de Dios, para que puedan estar seguros que tienen la vida eterna. (aiōnios g166)
Þetta hef ég skrifað ykkur, sem trúið á son Guðs, til þess að þið vitið að þið eigið eilíft líf. (aiōnios g166)
14 Podemos estar seguros de que él nos escuchará siempre y cuando pidamos conforme a su voluntad.
Við vitum einnig með vissu að hann hlustar á okkur hvenær sem við biðjum hann eftir hans vilja.
15 Si sabemos que él oye nuestras peticiones, podemos estar seguros de que recibiremos lo que le pedimos.
Og fyrst við erum viss um að hann hlusti þegar við tölum við hann og biðjum, megum við einnig treysta því að hann svari okkur.
16 Si ves a tu hermano en la fe cometiendo un pecado que no es mortal, debes orar y Dios le otorgará vida al que ha pecado. (Pero no por un pecado mortal. Porque hay un pecado que es mortal, y no quiero decir que la gente deba orar por eso.
Ef þið sjáið kristinn mann drýgja synd, sem ekki leiðir til dauða, þá biðjið Guð að fyrirgefa honum og Guð mun gefa honum líf, nema því aðeins að hann hafi drýgt þá synd sem veldur dauða. Til er dauðasynd og hafi hann drýgt hana er tilgangslaust að biðja fyrir honum.
17 Sí, todo lo que no es recto es pecado, pero hay un pecado que no es mortal).
Allt ranglæti er synd, en hér á ég ekki við þessar venjulegu syndir, ég er að tala um þá synd sem endar með dauða.
18 Reconocemos que los que nacen de Dios no siguen pecando más. El Hijo de Dios los protege y el diablo no puede hacerles daño.
Enginn, sem tilheyrir fjölskyldu Guðs, heldur áfram að syndga af ásettu ráði, heldur gætir hann sín og djöfullinn nær engu taki á honum.
19 Pues sabemos que pertenecemos a Dios, y que el mundo está bajo control del maligno.
Við vitum að við erum Guðs börn og við vitum einnig að heimurinn er á valdi Satans og undir hans stjórn.
20 También sabemos que el Hijo de Dios ha venido, y nos ha ayudado a entender, para que podamos reconocer al que es verdadero. Vivimos en él, que es verdadero, en su Hijo Jesucristo. Él es el verdadero Dios, y es vida eterna. (aiōnios g166)
Við vitum að Kristur, sonur Guðs, kom til að hjálpa okkur til þess að skilja og finna hinn eina sanna Guð. Nú tilheyrum við honum vegna þess að við erum í Jesú Kristi, syni hans. Hann er hinn eini sanni Guð – hann er eilífa lífið. (aiōnios g166)
21 Amigos queridos, aléjense del culto a los ídolos.
Börnin mín, forðist allt sem getur leitt hjörtu ykkar burt frá Guði. Jóhannes

< 1 Juan 5 >