< 1 Corintios 11 >

1 Deberían imitarme a mí, así como yo imito a Cristo.
Fylgið því fordæmi mínu eins og ég fylgi fordæmi Jesú Krists.
2 Estoy agradecido de que ustedes siempre me recuerden y que estén manteniendo las enseñanzas tal como se las impartí.
Það gleður mig mjög, kæru vinir, að þið hafið munað og iðkað allt sem ég kenndi ykkur.
3 Quiero que entiendan que Cristo es la cabeza de todo hombre, que el hombre es la cabeza de la mujer, y que Dios es la cabeza de Cristo.
En ég vil að þið vitið að eiginkona ber ábyrgð gagnvart manni sínum, eiginmaðurinn er ábyrgur gagnvart Kristi, og Kristur gagnvart Guði.
4 La cabeza de un hombre es deshonrada si ora o profetiza con su cabeza cubierta.
Ef karlmaður ber höfuðfat, meðan hann biður eða predikar, vanvirðir hann því Krist.
5 La cabeza de una mujer es deshonrada si ora o profetiza con su cabeza descubierta, es como si tuviera su cabello rapado.
Af sömu ástæðu mun sú kona, er biður opinberlega eða spáir, það er, flytur boðskap frá Guði, án þess að hafa á höfðinu, vanvirða eiginmann sinn, því að höfuðbúnaður hennar er tákn undirgefni hennar.
6 Si la cabeza de una mujer no está cubierta, entonces debe afeitarla. Si cortar su cabello o afeitarlo es causa de escándalo, entonces debe cubrir su cabeza.
Ef hún neitar að hafa á höfðinu, gæti hún eins vel rakað af sér hárið. Og fyrst það er niðurlægjandi fyrir konu að vera sköllótt, þá ætti hún að hylja höfuð sitt.
7 Un hombre no debe cubrir su cabeza, porque él es la imagen y la gloria de Dios, mientras que la mujer es la gloria del hombre.
Karlmaður ætti hins vegar ekkert að hafa á höfðinu er hann biðst fyrir, því að hlutverk hans sem yfirvalds er að vera ímynd vegsemdar Guðs. Konan er hins vegar vegsemd mannsins.
8 El hombre no fue hecho a partir de la mujer, sino que la mujer fue hecha del hombre;
Fyrsti karlmaðurinn kom ekki af konu, heldur kom konan af karlinum.
9 y el hombre no fue creado para la mujer, sino que la mujer fue creada para el hombre.
Adam – karlmaðurinn – var ekki skapaður vegna Evu, heldur Eva handa Adam.
10 Es por eso que la mujer debe tener esta señal de autoridad sobre su cabeza, por respeto a los ángeles que vigilan.
Konan ætti því að bera höfuðbúnað, sem tákn þess að hún lýtur yfirráðum manns sín á sama hátt og englarnir lúta vilja og valdi Guðs.
11 Aún así, desde el punto de vista del Señor, la mujer es tan esencial como el hombre, y el hombre es tan esencial como la mujer.
En minnist þess að samkvæmt vilja Drottins, þarfnast maður og kona hvers annars,
12 Como la mujer fue hecha del hombre, entonces el hombre viene de la mujer—pero más importante es el hecho de que todo viene de Dios.
því að þótt fyrsta konan hafi komið frá manninum, eru allir karlmenn síðan fæddir af konum og bæði konur og karlmenn koma frá Guði, skaparanum.
13 Juzguen ustedes mismos: ¿Es apropiado que una mujer ore a Dios con su cabeza descubierta?
Hvað finnst ykkur sjálfum? Er rétt að kona biðjist opinberlega fyrir berhöfðuð?
14 ¿Acaso la naturaleza misma indica que un hombre con cabello largo se deshonra a sí mismo?
Höfum við það ekki á tilfinningunni að höfuð kvenna eigi að vera hulin? Konur eru nefnilega stoltar af síðu hári sínu en síðhærður karlmaður er langt frá því að vera karlmannlegur.
15 Sin embargo, una mujer con cabello largo se añade gloria a sí misma, porque su cabello le es dado para cubrirse.
16 Pero si alguno quiere discutir sobre esto, no tenemos ninguna otra costumbre aparte de esta, así como tampoco la tienen las otras iglesias de Dios.
En vilji einhver gera þetta að deilumáli, þá vil ég segja eitt, að við höfum ekki þann sið, né kirkja Guðs yfirleitt, að setja þess konar mál á oddinn.
17 Ahora, al darles las instrucciones que presentaré a continuación, no puedo alabarlos, ¡porque cuando se reúnen causan más daño que bien!
Næst vil ég taka fyrir annað atriði sem ég felli mig ekki við hjá ykkur. Það virðist vera frekar til tjóns en gagns er þið komið saman til heilagrar kvöldmáltíðar.
18 Primero que nada, he escuchado que cuando tienen reuniones en la iglesia, están divididos en distintas facciones, y creo que hay algo de verdad en esto.
Mér er sagt að við slíkar guðsþjónustur séu flokkadrættir og deilur á meðal ykkar og því trúi ég vel.
19 Por supuesto, tales divisiones entre ustedes deben ocurrir para que los que son sinceros puedan darse a conocer por medio de su testimonio.
Ég geri ráð fyrir að ykkur finnist slíkt nauðsynlegt, svo að þið, sem alltaf hafið rétt fyrir ykkur, fáið athygli annarra og viðurkenningu.
20 Cuando ustedes se reúnen, realmente no están celebrando la Cena del Señor en absoluto.
Þegar þið hegðið ykkur á þennan hátt, þá er það ekki kvöldmáltíð Drottins sem þið neytið,
21 Algunos quieren comer antes que todos los demás, y dejarlos con hambre. Y todavía hay quienes se emborrachan.
heldur ykkar eigin máltíð. Mér hefur nefnilega verið sagt að hver og einn hrifsi til sín það sem hann getur, án þess að bíða eftir hinum. Þannig fær einn ekki nóg meðan annar fær of mikið.
22 ¿Acaso no tienen sus propias casas donde pueden comer y beber? ¿Menosprecian la casa de Dios, y humillan a los que son pobres? ¿Acaso podría decirles que están haciendo bien? ¡No tengo nada bueno que decirles por hacer esto!
Er þetta ekki satt? Getið þið ekki borðað og drukkið að vild heima hjá ykkur, til að forðast það að vanvirða söfnuðinn og valda þeim blygðun sem fátækir eru og ekkert geta tekið með sér að heiman? Hvað á ég að segja við þessu? Á ég að hrósa ykkur? Nei, það get ég ekki.
23 Pues yo he recibido del Señor lo que les enseñé: el Señor Jesús, en la noche que fue entregado, tomó pan.
Drottinn sjálfur sagði þetta um heilaga kvöldmáltíð, og ég hef reyndar sagt ykkur það áður: Á þeirri nótt, sem hann var svikinn, tók hann brauð,
24 Después de dar gracias, partió el pan en pedazos y dijo: “Este pan es mi cuerpo, el cual es dado para ustedes. Acuérdense de mí al hacer esto”.
og er hann hafði þakkað Guði, braut hann það og gaf lærisveinum sínum og sagði: „Takið og etið. Þetta er líkami minn sem fyrir ykkur er gefinn. Gerið þetta í mína minningu.“
25 De la misma manera tomó la copa, y dijo: “Esta copa es el nuevo acuerdo, sellado con mi sangre. Acuérdense de mí cuando la beban.
Á sama hátt tók hann eftir kvöldverðinn bikarinn með víninu og sagði: „Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli milli Guðs og ykkar, sem gerður hefur verið og staðfestur með dauða mínum – blóði mínu. Gerið þetta ætíð er þið drekkið í mína minningu.“
26 Y cada vez que coman este pan y beban esta copa, ustedes anuncian la muerte del Señor, hasta su regreso”.
Því að hvert sinn sem þið etið þetta brauð og drekkið af þessum bikar, þá boðið þið dauða Drottins og allt það sem hann hefur gert, allt til þess er hann kemur aftur.
27 De modo que cualquiera que come del pan o bebe de la copa del Señor con deshonra, será culpable de hacer mal contra el cuerpo y la sangre del Señor.
Hver sem borðar því þetta brauð og drekkur af þessum bikar á óverðugan hátt, verður sekur um synd gegn líkama og blóði Drottins.
28 Que cada uno se examine así mismo y entonces déjenlo comer del pan y beber de la copa.
Þess vegna ætti sérhver að skoða hug sinn rækilega, sem hyggst neyta brauðsins og drekka af bikarnum.
29 Los que comen y beben traen juicio sobre sí mismos si no reconocen su relación con el cuerpo del Señor.
Hver sá sem etur brauðið og drekkur af bikarnum án þess að minnast líkama Krists og hvað hann merkir, hann etur og drekkur dóm Guðs yfir sig, því að hann óvirðir dauða Krists.
30 Esa es la razón por la que muchos de ustedes están débiles y enfermos, e incluso algunos han muerto.
Þetta er ástæða þess hve margir eru veikir og lasburða á meðal ykkar og að margir hafa dáið.
31 Sin embargo, si realmente nos examinamos nosotros mismos, no seríamos juzgados de esta manera.
Ef þið hins vegar gætið vel að sjálfum ykkur áður en þið neytið kvöldmáltíðarinnar, þá er ekki þörf á að ykkur sé refsað.
32 Pero cuando somos juzgados, estamos siendo disciplinados por el Señor, a fin de que no seamos condenados junto con el mundo.
Þó er það svo að þegar Drottinn dæmir okkur, þá er hann að aga okkur til þess að við verðum ekki fordæmd ásamt heiminum.
33 Así que, mis hermanos y hermanas, cuando se reúnan a comer la Cena del Señor, espérense unos a otros.
Þess vegna skuluð þið bíða hvert eftir öðru, kæru vinir, þegar þið komið saman til kvöldmáltíðar Drottins.
34 Si alguno tiene hambre, es mejor que coma en su casa para que cuando se reúnan no traiga condenación sobre sí. Les daré más instrucciones cuando vaya a visitarlos.
Sé einhver sársvangur, þá borði hann heima hjá sér, svo hann leiði ekki yfir sig refsingu er þið komið saman. Önnur mál mun ég ræða nánar þegar ég kem til ykkar.

< 1 Corintios 11 >