< Luka 9 >

1 Potem je sklical skupaj svoje dvanajstere učence in jim dal moč in oblast nad vsemi hudiči in za ozdravljanje bolezni.
Dag nokkurn kallaði Jesús lærisveinana tólf til sín og gaf þeim vald yfir öllum illum öndum – til að reka þá út – og til að lækna sjúkdóma.
2 In poslal jih je, da oznanjajo Božje kraljestvo in da ozdravljajo bolne.
Síðan sendi hann þá af stað til að predika og lækna.
3 Rekel jim je: »Za svoje potovanje ne vzemite ničesar, niti palic, prav tako ne malhe, niti kruha, niti denarja, niti ne imejte vsak po dva plašča.
„Takið ekkert til ferðarinnar, “sagði hann, „hvorki staf né mat, fé né föt,
4 In v katerokoli hišo vstopite, tam ostanite in od tam odidite.
og gistið aðeins á einu heimili í hverjum bæ fyrir sig.
5 Kdorkoli vas ne bo sprejel, kadar greste iz tega mesta, si iz svojih stopal otresite prav [ta] prah, v pričevanje proti njim.«
Vilji fólkið í þeim bæ ekki hlusta á ykkur þegar þið komið, þá snúið við og gefið í skyn vanþóknun Guðs með því að dusta rykið af fótum ykkar um leið og þið farið.“
6 In odpravili so se in šli skozi mesta in oznanjali evangelij in povsod ozdravljali.
Þeir lögðu af stað og ferðuðust um þorpin, fluttu gleðiboðskapinn og læknuðu sjúka.
7 Torej Herod, vladar četrtinskega dela province, je slišal o vsem, kar je bilo storjeno po njem; in bil je zmeden, zato ker so nekateri rekli, da je bil Janez obujen od mrtvih,
Þegar Heródes landstjóri frétti um allt er gerst hafði, varð hann undrandi og kvíðinn, því sumir sögðu: „Jesús er Jóhannes skírari risinn upp frá dauðum.“
8 in od nekaterih, da se je pojavil Elija in od drugih, da je vstal eden izmed starih prerokov.
Aðrir sögðu: „Hann er Elía eða einhver hinna fornu spámanna risinn upp frá dauðum“og sögurnar gengu um allt.
9 Herod pa je rekel: »Janeza sem jaz obglavil, toda kdo je ta, o katerem slišim takšne stvari?« In želel si je, da bi ga videl.
„Ég lét hálshöggva Jóhannes, “sagði Heródes, „en nú heyri ég þessar einkennilegu sögur! Hver er þessi Jesús eiginlega?“Og hann leitaði færis að sjá Jesú.
10 In apostoli, ko so se vrnili, so mu povedali vse, kar so storili. In vzel jih je in odšel stran, na samo, v zapuščen kraj, ki je pripadal mestu z imenom Betsajda.
Þegar postularnir komu aftur til Jesú og sögðu honum hvað þeir höfðu gert, fór hann ásamt þeim, svo lítið bar á, áleiðis til Betsaída.
11 Ko je množica to izvedela, mu je sledila in sprejel jih je ter jim govoril o Božjem kraljestvu in ozdravil te, ki so imeli potrebo po ozdravljenju.
En fólkið komst að því hvert hann ætlaði og elti hann. Hann tók vel á móti því, fræddi það enn frekar um guðsríki og læknaði þá sem sjúkir voru.
12 In ko je dan začel minevati, potem so prišli dvanajsteri ter mu rekli: »Pošlji množico proč, da lahko gredo v mesta in naokoli po deželi ter prenočijo in si preskrbijo živeža, kajti tukaj smo na samotnem kraju.«
Þegar leið að kvöldi, komu lærisveinarnir tólf til hans og hvöttu hann til að senda fólkið til nálægra þorpa og bóndabæja, svo að það gæti náð sér í mat og húsaskjól fyrir nóttina. „Hér í óbyggðinni er engan mat að fá, “sögðu þeir.
13 Toda rekel jim je: »Vi jim dajte jesti.« Oni pa so rekli: »Nimamo več kot pet hlebov in dve ribi, razen, če bi šli in za vse te ljudi kupili hrano.«
„Gefið þið því að borða, “sagði Jesús. „Ha, við?“andmæltu þeir, „við höfum aðeins fimm brauð og tvo fiska og það er ekkert handa öllu þessu fólki. Viltu að við förum og kaupum mat handa öllum hópnum?“
14 Kajti bilo jih je okoli pet tisoč mož. In svojim učencem je rekel: »Primorajte jih, da se usedejo v skupine po petdeset.«
Karlmennirnir einir vora um fimm þúsund! „Segið þeim að setjast niður í fimmtíu manna hópum, “svaraði Jesús,
15 In storili so tako in vse so primorali sesti.
og það var gert.
16 Tedaj je vzel pet hlebov in dve ribi in jih, zroč k nebu, blagoslovil in razlomil in dal učencem, da jih postavijo pred množico.
Jesús tók þá brauðin fimm og fiskana, leit upp til himins og þakkaði. Síðan braut hann brauðin í smástykki og rétti lærisveinunum, en þeir báru matinn til fólksins.
17 In jedli so in vsi so bili nasičeni. In od odlomkov, ki so jim ostali, je bilo nabranih dvanajst košar.
Fólkið borðaði vel, en þrátt fyrir það fylltu þeir tólf körfur með brauðmolum að máltíðinni lokinni!
18 In pripetilo se je, ko je bil sam in molil, [da] so bili z njim njegovi učenci. In vprašal jih je, rekoč: »Kdo pravi množica, da sem jaz?«
Eitt sinn þegar Jesús hafði verið einn á bæn, kom hann til lærisveinanna, sem sátu þar skammt frá og spurði: „Hvern segir fólk mig vera?“
19 Rekli so in odgovorili: »›Janez Krstnik, ‹ toda nekateri pravijo: ›Elija‹ in drugi pravijo, da je vstal eden izmed starih prerokov.«
Þeir svöruðu: „Jóhannes skírara eða Elía, og sumir halda að þú sért einhver hinna fornu spámanna, risinn upp frá dauðum.“
20 Rekel jim je: »Toda kdo vi pravite, da sem jaz?« Peter mu reče in odgovori: »Kristus od Boga.«
„En þið?“spurði hann, „hvern segið þið mig vera?“Pétur varð fyrir svörum og sagði: „Þú ert Kristur, sonur Guðs.“
21 In strogo jim je naročil in jim ukazal, da te besede ne povedo nobenemu človeku,
Jesús lagði ríkt á við þá að hafa ekki orð á þessu við neinn,
22 rekoč: »Sin človekov mora pretrpeti mnoge stvari in biti zavrnjen od starešin in visokih duhovnikov in pisarjev in umorjen bo in tretji dan bo obujen.«
„því ég, Kristur, “sagði hann, „verð að þjást mikið. Leiðtogar þjóðar okkar – öldungarnir, æðstu prestarnir og lögvitringarnir – munu hafna mér og taka mig af lífi, en ég mun rísa upp á þriðja degi.“
23 Njim vsem pa je rekel: »Če hoče katerikoli človek priti za menoj, naj se odpove samemu sebi in vsak dan vzame svoj križ ter mi sledi.
Síðan bætti hann við: „Sá sem vill fylgja mér, verður fúslega að leggja til hliðar eigin þrár og þægindi og dag hvern, þola háð og niðurlægingu, og fylgja mér fast eftir.
24 Kajti kdorkoli hoče rešiti svoje življenje, ga bo izgubil, toda kdorkoli hoče izgubiti svoje življenje zaradi mene, ta isti ga bo rešil.
Hver sem fórnar lífi sínu mín vegna, mun bjarga því, en sá sem vill halda því fyrir sjálfan sig, mun glata því.
25 Kajti kaj človeku koristi, če si pridobi ves svet, pa izgubi samega sebe ali je zavržen?
Hvaða ávinningur er í því að eignast allan heiminn, ef maður glatar sálu sinni?
26 Kajti kdorkoli se bo sramoval mene in mojih besed, njega se bo sramoval Sin človekov, ko bo prišel v svoji lastni slavi in v [slavi] svojega Očeta in svetih angelov.
Þegar ég, Kristur, kem í dýrð minni og dýrð föður míns og heilagra engla, mun ég blygðast mín fyrir hvern þann sem blygðast sín fyrir mig og mín orð.
27 Toda povem vam po resnici, tam bo nekaj tukaj navzočih, ki ne bodo okusili smrti, dokler ne bodo videli Božjega kraljestva.«
Ég segi ykkur sannleikann: Sumir ykkar, sem hér standa, munu ekki deyja fyrr en þeir hafa séð guðsríki.“
28 In pripetilo se je okoli osmega dne po teh govorih, da je vzel Petra in Janeza in Jakoba ter odšel gor na goro, da moli.
Viku síðar tók Jesús þá Pétur, Jakob og Jóhannes með sér og fór upp á fjallið til að biðjast fyrir.
29 In medtem ko je molil, je bil videz njegovega obličja predrugačen in njegova oblačila so bila bela in sijoča.
Meðan hann var að biðja, lýsti andlit hans og föt hans urðu ljómandi hvít.
30 In glej, z njim sta govorila dva moža, ki sta bila Mojzes in Elija.
Þá birtust allt í einu tveir menn, sem fóru að tala við hann, það voru Móse og Elía.
31 Prikazala sta se v slavi in govorila o njegovem odhodu, ki naj bi ga dovršil v Jeruzalemu.
Þeir ljómuðu og töluðu við hann um að samkvæmt fyrirætlun Guðs ætti hann að deyja í Jerúsalem.
32 Toda Peter in ta dva, ki sta bila z njim, so bili obteženi s spanjem. Ko so se zbudili, so videli njegovo slavo in dva moža, ki sta stala z njim.
Svefn hafði sótt á Pétur og félaga hans. En nú vöknuðu þeir og sáu ljómann sem stóð af Jesú, og mennina tvo standa hjá honum.
33 In pripetilo se je, ko sta odšla od njega, da je Peter rekel Jezusu: »Učitelj, dobro je za nas, da smo tukaj. Naredimo tri šotore: enega zate in enega za Mojzesa in enega za Elija, « pa ni vedel, kaj je govoril.
Þegar Móse og Elía voru að skilja við hann, hrökk út úr Pétri, sem var svo ringlaður að hann vissi varla hvað hann sagði: „Meistari, við skulum vera hérna lengur! Við getum reist hér þrjú skýli – eitt handa þér, annað handa Móse og það þriðja handa Elía.“
34 Medtem ko je tako govoril, je prišel oblak in jih zasenčil in ko so vstopili v oblak, so se prestrašili.
Meðan Pétur sagði þetta myndaðist ský í kringum þá og þeir urðu mjög hræddir.
35 In iz oblaka je prišel glas, rekoč: »Ta je moj ljubljeni Sin, njega poslušajte.«
Þá kom rödd úr skýinu, sem sagði: „Þessi er minn útvaldi sonur, hlustið á hann.“
36 In ko je glas minil, se je Jezus znašel sam. Oni pa so [to] obdržali zase in v tistih dneh nobenemu človeku niso povedali o teh stvareh, ki so jih videli.
Þegar röddin hljóðnaði, var Jesús einn eftir með lærisveinum sínum. Lærisveinarnir sögðu engum frá því sem þeir höfðu séð á fjallinu, fyrr en löngu síðar.
37 In pripetilo se je, da ga je naslednji dan, ko so prišli dol s hriba, srečalo mnogo ljudi.
Daginn eftir, er Jesús kom niður af fjallinu ásamt lærisveinunum þremur, mætti þeim mikill mannfjöldi.
38 In glej, mož iz skupine je zavpil, rekoč: »Učitelj, rotim te, poglej na mojega sina, kajti on je moj edini otrok.
Maður einn í hópnum hrópaði þá til hans og sagði: „Meistari, viltu líta á drenginn minn, hann er einkasonur minn.
39 In glej, duh ga napada in nenadoma vpije in trga ga, da se ponovno peni in ko ga močno udari, odide od njega.
Illur andi er sífellt að ná tökum á honum, svo að hann æpir, fær krampa og froðufellir. Hann lætur hann eiginlega aldrei í friði og er alveg að gera út af við hann.
40 In rotil sem tvoje učence, da ga izženejo iz njega, pa niso mogli.«
Ég bað lærisveina þína að reka andann út, en þeir gátu það ekki.“
41 Jezus pa odgovori in reče: »O neverni in sprevrženi rod, kako dolgo bom še z vami in vas prenašal? Privedi svojega sina sèm.«
„Æ, hvað þið eigið erfitt með að trúa, “sagði Jesús (við lærisveinana), „hversu lengi þarf ég að umbera ykkur? Komið hingað með drenginn.“
42 In ko je šele prihajal, ga je hudič vrgel dol ter ga trgal. In Jezus je oštel nečistega duha in ozdravil otroka ter ga ponovno izročil njegovemu očetu.
Meðan drengurinn var á leiðinni til Jesú, fleygði illi andinn honum til jarðar og hann fékk hræðilegt krampakast. Þá skipaði Jesús andanum að fara, hann læknaði drenginn og afhenti föður hans hann.
43 In vsi so bili osupli nad mogočno Božjo močjo. Toda medtem ko so se vsi čudili ob vseh stvareh, ki jih je Jezus storil, je svojim učencem rekel:
Allir urðu forviða á mætti Guðs. En á meðan fólkið var að undrast verk Jesú, sneri hann sér að lærisveinunum og sagði:
44 »Naj te besede prodrejo v vaša ušesa, kajti Sin človekov bo izročen v človeške roke.«
„Festið vel í minni það sem ég segi nú: Ég, Kristur, mun verða svikinn.“
45 Toda tega govora niso razumeli in ta je bil skrit pred njimi, da ga niso zaznali in bali so se ga vprašati o tem govoru.
En þeir skildu ekki við hvað hann átti, þetta var þeim hulið og þeir þorðu ekki að spyrja hann út í þetta.
46 Potem je med njimi nastalo razmišljanje, kdo izmed njih naj bi bil največji.
Nú fóru lærisveinarnir að deila um hver þeirra yrði mestur (í hinu komandi ríki Guðs).
47 In Jezus, zaznavajoč misel njihovega srca, je vzel otroka ter ga postavil poleg sebe
Þá tók Jesús lítið barn, setti það hjá sér
48 ter jim rekel: »Kdorkoli bo tega otroka sprejel v mojem imenu, sprejema mene in kdorkoli bo sprejel mene, sprejema tistega, ki me je poslal, kajti kdor je najmanjši med vami vsemi, ta isti bo velik.«
og sagði við þá: „Hver sá sem tekur á móti þessu barni í mínu nafni, tekur á móti mér. Og sá sem tekur á móti mér, tekur á móti Guði, sem sendi mig. Sá ykkar sem fúsastur er að þjóna öðrum, hann er mikill.“
49 In Janez je odgovoril ter rekel: »Učitelj, nekoga smo videli v tvojem imenu izganjati hudiče in smo mu prepovedali, ker ne hodi skupaj z nami.«
Jóhannes lærisveinn hans kom til hans og sagði: „Meistari, við sáum mann sem notaði nafn þitt til að reka út illa anda og við bönnuðum honum það, því hann er ekki einn af okkur.“
50 Toda Jezus mu je rekel: »Ne prepovejte mu, kajti kdor ni proti nam, je za nas.«
„Það hefðuð þið ekki átt að gera, “sagði Jesús, „því að hver sem ekki er andstæðingur ykkar, er vinur ykkar.“
51 In pripetilo se je, ko je prišel čas, da naj bi bil sprejet gor, se je on neomajno odločil, da gre v Jeruzalem
Nú leið að því að Jesús skyldi fara til himna og því ákvað hann að halda beina leið til Jerúsalem.
52 in pred svojim obrazom je poslal poslance in ti so šli ter vstopili v vas Samarijanov, da pripravijo zanj.
Dag nokkurn sendi hann menn á undan sér til bæjar í Samaríu til að útvega honum gistingu þar.
53 Oni pa ga niso sprejeli, ker je bil njegov obraz, kakor da hoče iti v Jeruzalem.
En þorpsbúar ráku sendiboðana til baka! Þeir vildu ekkert með þá hafa, vegna þess að þeir voru á leið til Jerúsalem.
54 In ko sta njegova učenca, Jakob in Janez, to videla, sta rekla: »Gospod, hočeš, da ukaževa ognju, da pride dol z neba in jih pogoltne, kakor je storil Elija?«
Þegar Jesús og lærisveinar hans fengu fréttirnar, sögðu Jakob og Jóhannes við Jesú: „Meistari, eigum við að gefa skipun um að eldur falli af himnum og eyði þeim?“
55 Toda on se je obrnil in ju oštel ter rekel: »Vidva ne vesta, iz kakšne vrste duha sta.
En Jesús ávítaði þá og sagði: „Þið vitið ekki hver fékk ykkur til að segja þetta! Ég, Kristur, kom ekki til að eyða mannslífum, heldur til að bjarga þeim.“
56 Kajti Sin človekov ni prišel, da pokonča človeška življenja, temveč, da jih reši.« In odšli so v drugo vas.
Þeir fóru síðan í annað þorp.
57 In pripetilo se je, ko so šli po poti, da mu je nek človek rekel: »Gospod, sledil ti bom, kamorkoli greš.«
Á leiðinni sagði maður nokkur við Jesú: „Ég vil fylgja þér hvert sem þú ferð.“
58 In Jezus mu je rekel: »Lisice imajo luknje in ptice neba imajo gnezda, toda Sin človekov nima kam nasloniti svoje glave.«
Jesús svaraði: „Refir eiga greni og fuglarnir hreiður en ég, Kristur, á engan samastað.“
59 In drugemu je rekel: »Sledi mi.« Vendar je ta rekel: »Gospod, dovoli mi najprej, da grem in pokopljem svojega očeta.«
Við annan mann sagði Jesús: „Fylg þú mér!“Maðurinn tók því vel og sagði: „Leyfðu mér samt að annast útför föður míns fyrst.“
60 Jezus mu je rekel: »Naj mrtvi pokopljejo svoje mrtve, ti pa pojdi in oznanjaj Božje kraljestvo.«
Þessu svaraði Jesús: „Láttu þá sem ekki eiga eilíft líf um það, en far þú og boða guðsríki.“
61 Prav tako je rekel drugi: »Gospod, sledil ti bom, toda naj grem najprej in se poslovim od teh, ki so doma v moji hiši.«
Enn annar sagði: „Drottinn, ég vil fylgja þér, en leyfðu mér samt fyrst að kveðja þá sem heima eru.“
62 In Jezus mu je rekel: »Nihče, ki svojo roko položi na plug in gleda nazaj, ni primeren za Božje kraljestvo.«
„Sá sem lætur leiða sig burt frá því verki, sem ég ætlaði honum, “svaraði Jesús, „er ekki hæfur í guðsríki.“

< Luka 9 >