< Luka 17 >

1 O Isus phendas pire učenikonenđe: “O iskušenje moraš te avel, ali teško e manušešće kroz savo avel o iskušenje.
Jesús sagði við lærisveinana: „Fólk mun halda áfram að falla í synd, en vei þeim sem því veldur.
2 Kasave manušešće avilosas majlačhe te phanden lešće mlinsko bar oko e kor, thaj te čhuden les ando more, nego te crdel po bezeh jećhe katar akala manuša saven si cara paćipe.
Honum væri betra að láta fleygja sér í sjóinn, með þungan stein um hálsinn, en skaða sálir smælingjanna. Gætið ykkar! Ávítaðu bróður þinn, ef hann syndgar, en fyrirgefðu honum, þegar hann iðrast.
3 Upozoriv tumen! Ako ćiro phral savo si verniko pogrešil, ukori les thaj jartosar lešće ako pokajilpe.
4 Pa ako vi efta drom po đes sagrešil protiv tute thaj efta drom po đes avel thaj phenel tuće: ‘Jartosar manđe. Pogrešisardem!’, jartosar lešće.”
Geri hann þér rangt til sjö sinnum á dag og komi til þín eftir hvert skipti og biðji fyrirgefningar, þá fyrirgefðu honum.“
5 E apostolurja phendine e Gospodešće: “Trubul amen majbut paćipe. Phen amenđe sar te dobis!”
Dag einn sögðu postularnir við Drottin: „Við þurfum að öðlast meiri trú, hvernig getum við það?“
6 O Gospod phendas lenđe: “Te avel tumen paćipe gajda cikno sago kaj si e gorušicako zrno, phendinesas akale dudošće: ‘Inkaltu e korenosa thaj presaditut ando more!’, thaj vo presadisajlosas.
Jesús svaraði: „Ef þið hafið trú á stærð við sinnepskorn, þá er hún nægileg til að rífa upp mórberjatréð sem þarna stendur og senda það í loftköstum á haf út! Orðum ykkar yrði þegar í stað hlýtt.
7 Ko tumendar phenela pire slugašće savo oril ili lel sama pe stoka, kana boldela pes andar o polje thaj del ando ćher: ‘Av brzo thaj beš pale sinija?’
Þegar vinnumaður kemur inn frá jarðyrkju eða gegningum, þá sest hann ekki niður til að borða. Hann matreiðir fyrst fyrir húsbónda sinn og ber kvöldverð á borð fyrir hann, áður en hann fær sér sjálfur. Og honum er ekki þakkað, því að þetta eru skylduverk hans.
8 Či umesto godova phenena lešće gajda: ‘Ćer manđe večera! Čhov e kecelja pe tute thaj služisar man dok hav thaj pijav, pale godova tu haja thaj pijeja?’
9 E slugašće pale godova či zahvalilpe kaj vo samo ćerel piri bući.
10 Gajda vi tumen: kana sen poslušne e Devlešće, phenen: ‘Sluge sam save či zaslužin pohvala! Ćerdam samo so samas udžile te ćeras!’”
Þið eigið ekki heldur að vænta heiðurs fyrir að hlýða mér, því að þá hafið þið aðeins gert skyldu ykkar.“
11 Gajda dok putuilas majdur prema o Jerusalim, o Isus naćhelas maškar e Samarijaći thaj e Galilejaći regija.
Á leið sinni frá Jerúsalem komu þeir að þorpi á landamærum Galíleu og Samaríu. Þá sáu þeir tíu holdsveika menn, sem stóðu langt frá, utan við þorpið,
12 Kana delas ande varesosko gav, angle leste avile deš gubavcurja. Ačhiline cara majdur
13 thaj počnisardine te čhon muj: “Isuse, Sikavneja, smiluisar tut amenđe!”
og hrópuðu: „Jesú, meistari, miskunnaðu okkur!“
14 Kana o Isus dikhla len, phendas lenđe: “Džan thaj sikaven tumen e rašajenđe te dićhen tumen thaj phenen dali sen saste!” Thaj dok džanas dromesa sastile katar e guba.
Hann leit á þá og sagði: „Farið til prestanna og fáið hjá þeim vottorð um að þið séuð heilbrigðir.“Á meðan þeir voru á leiðinni til prestanna, hvarf þeim holdsveikin!
15 Jek lendar dikhla kaj sastilo, boldape thaj slavisarda e Devle andar sasto glaso.
Einn þeirra sneri þá aftur til Jesús og hrópaði: „Guði sé lof! Ég er heilbrigður!“
16 Čhudape pe koča angle Isusešće pungre thaj zahvalisarda lešće. A sas godova varesavo manuš andar e Samarija.
Hann fleygði sér á götuna við fætur Jesú og þakkaði honum. Maður þessi var Samverji, en Gyðingar fyrirlitu þá.
17 O Isus phučla: “Či li sastile deš džene? Kaj si okola inja?
Þá spurði Jesús: „Voru þeir ekki tíu sem ég læknaði? Hvar eru hinir níu?
18 Dali nijek lendar či boldape te del slava e Devlešće osim akava tuđinco?”
Var þessi útlendingur sá eini sem sneri við til að gefa Guði dýrðina?“
19 Askal phenda e manušešće savo sastilo: “Ušti thaj dža. Ćiro paćipe ande mande spasisarda tut!”
Síðan sagði hann við manninn: „Stattu upp og farðu leiðar þinnar, trú þín hefur læknað þig.“
20 E fariseja phučline e Isuse: “Kana avela e Devlesko carstvo?” A vo phenda lenđe: “E Devlesko carstvo či avela e znakonenca save e manuša šaj promatrin gajda te šaj dićhel pes.
Dag einn spurðu farísearnir Jesú: „Hvenær kemur guðsríki?“„Guðsríki birtist ekki þannig að á því beri, “svaraði Jesús.
21 Naštik phenelape: ‘Aketalo akate!’, ili: ‘Eketalo okote!’ Ake e Devlesko carstvo si maškar tumende!”
„Þið munuð ekki geta sagt: „Það hófst á þessum stað eða í þessum landshluta“því að áhrifa guðsríkisins gætir með manninum.“
22 Pale godova phendas e učenikonenđe: “Avela e vrjama kana kamena te dićhen jek katar e đesa kana me, o Čhavo e Manušesko, vladiva sago o caro, ali či dićhena godova đes.
Síðar ræddi hann þetta við lærisveinana og sagði: „Sá tími mun koma er þið þráið að hafa mig hjá ykkur, þó ekki sé nema einn dag, en þá verð ég ekki hér.
23 Askal phenena tumenđe: ‘Eketalo okote, aketalo akate!’ Ali na džan thaj na prasten inća!
Ykkur munu berast fréttir um að ég sé kominn aftur og sé hér eða þar. Trúið ekki slíku. Farið ekki að leita mín,
24 Kaj sago e munja kaj sevil pe jek krajo e nebosko thaj rasvetlil sa džike aver krajo, gajda avela vi manca, e Manušešće Čhavesa, ando mungro đes.
því að þegar ég kem, þá verður það engum vafa undirorpið. Það verður jafn augljóst og þegar elding leiftrar um himininn.
25 Ali majsigo trubuv but te pretrpiv thaj akava naraštaj trubula te odbacil man.
En fyrst verð ég að líða miklar þjáningar og þjóð mín mun hafna mér.
26 Thaj sago kaj sas ande Nojašći vrjama gajda avela vi ando đes kana avava me o Čhavo e Manušesko.
Þegar ég kem aftur, verður heimurinn jafn sinnulaus um Guð og hann var á dögum Nóa.
27 E manuša hanas, pijenas, ženinaspe thaj udainaspe dži ko đes dok o Noje či dijas ando baro brodo, thaj avilo o potop thaj uništisardas sa so nas ando baro brodo.
Fólk át og drakk og gifti sig allt til þess dags er Nói gekk inn í örkina. Eftir það kom flóðið og tortímdi þeim öllum.
28 Askal avela sago kaj sas dumut kana trailas o Lot: Kana e manuša ando gav savo akhardolas Sodoma, hanas thaj pijenas, ćinenas thaj bićinenas, sadinas thaj gradinas,
Það mun verða eins og á dögum Lots: Fólk sinnti sínum daglegu störfum, át og drakk, keypti og seldi, ræktaði og byggði
29 sa dži ke detharin kana o Lot inkljisto andar o gav Sodoma, a askal andar o nebo zapljuštisarda e jag thaj o sumpor thaj uništisardas sa okolen save ačhiline ando gav.
– allt til þeirrar stundar er Lot yfirgaf Sódómu. Þá rigndi eldi og brennisteini yfir þá af himni og eyddi þeim öllum.
30 Isto gajda iznenada avela ando đes kana boldava man me o Čhavo e Manušesko.
Þannig mun fólk verða önnum kafið við sín daglegu störf er ég kem aftur.
31 Gajda ande okova đes, ko avela po krovo, a lešće stvarja si ando ćher, neka na fuljel te lel len. Thaj ko si ande njive, neka či boldel pes palpale te lel vareso pesa.
Þeir sem úti eru þann dag mega ekki fara inn til að pakka niður. Þeir sem verða við vinnu á ökrum mega ekki heldur fara heim
32 Den tumen gođi sar muli e Lotošći romnji!
– munið hvað kom fyrir konu Lots!
33 Kaj ko lela sama pe piro trajo te araćhe les, hasarela les; a ko hasarel piro trajo zadobila les palo večnost.
Sá sem heldur í líf sitt mun glata því, en sá sem fórnar því, mun bjarga því.
34 Phenav tumenđe, ande koja rjat kana me boldava man avena duj džene ande jek kreveto. Jek lelape, aver mućelape.
Þá nótt munu tveir menn sofa í sama rúmi, annar verður tekinn burt en hinn skilinn eftir.
35 Duj manušnja zajedno meljina o điv; jek lelape, a aver mućelape.
Tvær konur munu vinna saman að heimilisstörfum, önnur verður tekin, hin skilin eftir. Sama er að segja um þá sem vinna hlið við hlið á ökrunum. Annar verður tekinn, hinn skilinn eftir.“
36 Duj džene avena ando polje; jek avela lino, a aver ačhela.”
37 Pe godova e učenikurja phučline les: “A kaj godova Gospode?” A o Isus phenda lenđe: “Avela očito sago vi akaja poslovica: ‘kaj ćiden pes e lešinarja okote kaj si o mulo telo.’”
„Hvar verður hann skilinn eftir?“spurðu lærisveinarnir. „Það verður augljóst þegar að því kemur, “svaraði Jesús, „jafn augljóst og það, að þangað sem hræið liggur munu gammarnir þyrpast.“

< Luka 17 >