< Salmos 21 >

1 O rei se alegra em tua força, Senhor; e na tua salvação grandemente se regozija.
Drottinn! Yfir valdi þínu og mætti fagnar konungurinn. Hann gleðst stórlega yfir hjálp þinni!
2 Cumpriste-lhe o desejo do seu coração, e não negaste as supplicas dos seus labios (Selah)
Því að þú hefur veitt honum það sem hjarta hans þráir, allt sem hann bað þig um!
3 Pois o prevines das bençãos de bondade; pões na sua cabeça uma corôa d'oiro fino
Þú leiddir hann til valda og veittir honum velgengni og blessun. Þú krýndir hann kórónu úr gulli.
4 Vida te pediu, e lh'a déste, mesmo longura de dias para sempre e eternamente.
Hann bað um langa ævi og góða daga og þú heyrðir bænir hans. Ævidagar hans munu aldrei taka enda!
5 Grande é a sua gloria pela tua salvação; gloria e magestade pozeste sobre elle.
Frægð og frama gafst þú honum, íklæddir hann vegsemd og dýrð.
6 Pois o abençoaste para sempre: tu o enches de gozo com a tua face.
Þú veitir honum eilífa blessun og gleður hann með nærveru þinni meira en orð fá lýst.
7 Porque o rei confia no Senhor, e pela misericordia do Altissimo nunca vacillará.
Konungurinn treystir Drottni og því mun hann aldrei hrasa né falla. Hann reiðir sig á elsku og trúfesti þess Guðs sem er æðri öllum guðum.
8 A tua mão alcançará todos os teus inimigos, a tua mão direita alcançará aquelles que te aborrecem.
Drottinn, hönd þín mun ná öllum óvinum þínum og hatursmönnum.
9 Tu os farás como um forno de fogo no tempo da tua ira; o Senhor os devorará na sua indignação, e o fogo os consumirá.
Þegar þú stígur fram eyðast þeir í eldinum sem út frá þér gengur.
10 Seu fructo destruirás da terra, e a sua semente d'entre os filhos dos homens.
Drottinn mun afmá þá og afkomendur þeirra.
11 Porque intentaram o mal contra ti; machinaram uma trapaça, mas não prevalecerão.
Samsæri hafa þeir gert gegn þér Drottinn, en það mun ekki takast.
12 Portanto tu lhes farás voltar as costas; e com tuas frechas postas nas cordas lhes apontarás ao rosto.
Þegar þeir sjá boga þinn spenntan, flýja þeir sem fætur toga.
13 Exalta-te, Senhor, na tua força; então cantaremos e louvaremos o teu poder.
Drottinn, þinn er mátturinn og dýrðin! Heyr þú lofgjörð okkar! Um máttarverk þín syngjum við og kveðum!

< Salmos 21 >