< مزامیر 39 >

برای یدوتون سالار مغنیان. مزمور داود گفتم راههای خود را حفظ خواهم کردتا به زبانم خطا نورزم. دهان خود را به لجام نگاه خواهم داشت، مادامی که شریر پیش من است. ۱ 1
Ég hugsaði: „Ég ætla ekki að kvarta, né segja neitt ljótt meðan óguðlegir heyra til.“
من گنگ بودم و خاموش و از نیکویی نیز سکوت کردم و درد من به حرکت آمد. ۲ 2
Og ég þagði. En hið innra leið mér verr og verr.
دلم در اندرونم گرم شد. چون تفکر می‌کردم آتش افروخته گردید. پس به زبان خود سخن گفتم. ۳ 3
Ég hélt aftur af mér, en gremjan magnaðist í mér. Að lokum gat ég ekki orða bundist:
‌ای خداوند اجل مرا بر من معلوم ساز و مقدارایامم را که چیست تا بفهمم چه قدر فانی هستم. ۴ 4
„Drottinn, fæ ég aðeins að lifa örfá ár í viðbót?
اینک روزهایم را مثل یک وجب ساخته‌ای وزندگانی‌ام در نظر تو هیچ است. یقین هر آدمی محض بطالت قرار داده شد، سلاه. ۵ 5
Ævi mín er lítið lengri en höndin á mér! Og í þínum augum er hún nánast ekki neitt! Maðurinn, hvað er hann? Vindblær, flöktandi skuggi!
اینک انسان در خیال رفتار می‌کند و محض بطالت مضطرب می‌گردد. ذخیره می‌کند و نمی داند کیست که ازآن تمتع خواهد برد. ۶ 6
Ys hans og amstur kemur engu til leiðar. Hann rakar saman fé sem svo aðrir eyða!“
و الان‌ای خداوند برای چه منتظر باشم؟ امید من بر تو می‌باشد. ۷ 7
En á hvern vona ég þá? Drottinn, ég vona á þig!
مرا از همه گناهانم برهان و مرا نزد جاهلان عار مگردان. ۸ 8
Frelsa mig frá syndum mínum svo að heimskingjarnir hafi mig ekki að spotti.
من گنگ بودم وزبان خود را باز نکردم زیرا که تو این را کرده‌ای. ۹ 9
Drottinn, ég þegi því að þú hefur talað. Ég vil ekki kvarta, því að þú hefur refsað mér.
بلای خود را از من بردار زیرا که از ضرب دست تو من تلف می‌شوم. ۱۰ 10
Drottinn láttu refsingu þína taka enda – ég þoli ekki meira!
چون انسان را به‌سبب گناهش به عتابها تادیب می‌کنی، نفایس اورا مثل بید می‌گذاری. یقین هر انسان محض بطالت است، سلاه. ۱۱ 11
Þegar þú hirtir manninn vegna synda hans, þá er nánast úti um hann. Hann er sem mölétin flík, já, hann líður burt eins og gufa.
‌ای خداوند دعای مرابشنو و به فریادم گوش بده و از اشکهایم ساکت مباش، زیرا که من غریب هستم در نزد تو و نزیل هستم مثل جمیع پدران خود. ۱۲ 12
Heyr þú bæn mína, Drottinn, hlustaðu á hróp mitt! Vertu ekki hljóður við tárum mínum. Mundu að ég er gestur hér, förumaður á þessari jörð eins og forfeður mínir.
روی (خشم )خود را از من بگردان تا فرحناک شوم قبل از آنکه رحلت کنم و نایاب گردم. ۱۳ 13
Miskunna þú mér, Drottinn og læknaðu mig. Lofaðu mér aftur að sjá glaðan dag áður en ég dey.

< مزامیر 39 >