< مزامیر 109 >

برای سالار مغنیان. مزمور داودای خدای تسبیح من، خاموش مباش! ۱ 1
Þú Guð sem ég lofa, vertu ekki þögull
زیرا که دهان شرارت ودهان فریب را بر من گشوده‌اند، و به زبان دروغ برمن سخن گفته‌اند. ۲ 2
því að óguðlegir baktala mig og ljúga á mig sökum.
به سخنان کینه مرا احاطه کرده‌اند و بی‌سبب با من جنگ نموده‌اند. ۳ 3
Án saka hata þeir mig og ráðast á mig.
به عوض محبت من، با من مخالفت می‌کنند، و اما من دعا. ۴ 4
Ég elska þá, en jafnvel meðan ég bið fyrir þeim, ofsækja þeir mig.
و به عوض نیکویی به من بدی کرده‌اند. و به عوض محبت، عداوت نموده. ۵ 5
Þeir gjalda gott með illu og ást mína með hatri.
مردی شریر را براو بگمار، و دشمن به‌دست راست او بایستد. ۶ 6
Leyfðu þeim að finna hvernig mér líður! Leyfðu óvini mínum að þola sama óréttlæti og hann beitir mig – vera dæmdur af ranglátum dómara.
هنگامی که در محاکمه بیاید، خطا کار بیرون آیدو دعای او گناه بشود. ۷ 7
Og þegar úrskurður fellur, lát hann þá verða honum til tjóns. Líttu á bænir hans eins og innantómt raus.
ایام عمرش کم شود ومنصب او را دیگری ضبط نماید. ۸ 8
Styttu æviár hans. Skipaðu annan í embætti hans.
فرزندان اویتیم بشوند و زوجه وی بیوه گردد. ۹ 9
Börn hans verði föðurlaus og kona hans ekkja
و فرزندان او آواره شده، گدایی بکنند و از خرابه های خودقوت را بجویند. ۱۰ 10
og rektu þau burt úr rústum heimilis þeirra.
طلبکار تمامی مایملک او را ضبط نماید و اجنبیان محنت او را تاراج کنند. ۱۱ 11
Lánardrottnarnir taki landareign hans og ókunnugir fái allt sem hann hafði aflað.
کسی نباشد که بر او رحمت کند و بر یتیمان وی احدی رافت ننماید. ۱۲ 12
Enginn sýni honum miskunn né aumki sig yfir föðurlausu börnin hans.
ذریت وی منقطع گردند و در طبقه بعد نام ایشان محو شود. ۱۳ 13
Afkomendur hans verði afmáðir og ætt hans eins og hún leggur sig.
عصیان پدرانش نزد خداوند به یاد آورده شودو گناه مادرش محو نگردد. ۱۴ 14
Refsaðu fyrir syndir föður hans og móður og dragðu ekki af.
و آنها در مد نظرخداوند دائم بماند تا یادگاری ایشان را از زمین ببرد. ۱۵ 15
Láttu misgjörðir hans aldrei falla í gleymsku, en minningu ættarinnar að engu verða.
زیرا که رحمت نمودن را به یاد نیاورد، بلکه بر فقیر و مسکین جفا کرد و بر شکسته دل تااو را به قتل رساند. ۱۶ 16
Hann sýndi engum manni miskunn, en ofsótti nauðstadda og steypti aðþrengdum í dauðann.
چون که لعنت را دوست می‌داشت بدو رسیده و چون که برکت رانمی خواست، از او دور شده است. ۱۷ 17
Hann formælti öðrum, bölvunin komi honum sjálfum í koll. Að blessa lét hann ógert, blessun sé því fjarri honum.
و لعنت رامثل ردای خود در بر‌گرفت و مثل آب به شکمش درآمد و مثل روغن در استخوانهای وی. ۱۸ 18
Að bölva, það átti við hann, það var honum eðlilegt eins og að éta og drekka.
پس مثل جامه‌ای که او را می‌پوشاند، و چون کمربندی که به آن همیشه بسته می‌شود، خواهدبود. ۱۹ 19
Formælingar hans bitni á honum sjálfum, hylji hann, eins og fötin sem hann er í og beltið um mitti hans.
این است اجرت مخالفانم از جانب خداوند و برای آنانی که بر جان من بدی می‌گویند. ۲۰ 20
Þetta séu laun andstæðinga minna frá Drottni – þeirra sem ljúga á mig og hóta mér dauða.
اما تو‌ای یهوه خداوند به‌خاطر نام خود بامن عمل نما؛ چون که رحمت تو نیکوست، مراخلاصی ده. ۲۱ 21
En Drottinn, farðu með mig eins og barnið þitt! Eins og þann sem ber þitt eigið nafn. Frelsaðu mig Drottinn, vegna elsku þinnar.
زیرا که من فقیر و مسکین هستم ودل من در اندرونم مجروح است. ۲۲ 22
Það hallar undan fæti, ég finn að dauðinn nálgast.
مثل سایه‌ای که در زوال باشد رفته‌ام و مثل ملخ رانده شده‌ام. ۲۳ 23
Ég er hristur til jarðar eins og padda af ermi!
زانوهایم از روزه داشتن می‌لرزد و گوشتم ازفربهی کاهیده می‌شود. ۲۴ 24
Ég skelf í hnjánum – fastan var erfið, ég er ekkert nema skinn og bein.
و من نزد ایشان عارگردیده‌ام. چون مرا می‌بینند سر خود رامی جنبانند. ۲۵ 25
Ég er eins og minnisvarði um mistök og þegar menn sjá mig hrista þeir höfuðið.
‌ای یهوه خدای من مرا اعانت فرما، و به حسب رحمت خود مرا نجات ده، ۲۶ 26
Hjálpaðu mér Drottinn Guð minn! Frelsaðu mig sakir elsku þinnar og kærleika.
تا بدانند که این است دست تو، و تو‌ای خداوند این را کرده‌ای. ۲۷ 27
Gerðu það svo að allir sjái, svo að enginn efist um að það var þitt verk,
ایشان لعنت بکنند، اما تو برکت بده. ایشان برخیزند و خجل گردند و اما بنده توشادمان شود. ۲۸ 28
– þá mega þeir formæla mér ef þeir vilja, sama er mér, aðeins að þú blessir mig. Þá munu illráð þeirra gegn mér mistakast og ég ganga mína leið, glaður í bragði.
جفا کنندگانم به رسوایی ملبس شوند و خجالت خویش را مثل ردا بپوشند. ۲۹ 29
Ónýttu áform þeirra! Sveipaðu þá skömm!
خداوند را به زبان خود بسیار تشکر خواهم کرد و او را در جماعت کثیر حمد خواهم گفت. ۳۰ 30
Þá mun ég ekki láta af að þakka Drottni, lofa hann í allra áheyrn.
زیرا که به‌دست راست مسکین خواهد ایستادتا او را از آنانی که بر جان او فتوا می‌دهندبرهاند. ۳۱ 31
Því að hann er athvarf fátækra og þeirra sem líða skort. Hann frelsar þá undan óvinum þeirra.

< مزامیر 109 >