< مزامیر 100 >

ای تمامی روی زمین خداوند راآواز شادمانی دهید. ۱ 1
Öll veröldin fagni fyrir Drottni!
خداوند را باشادی عبادت نمایید و به حضور او با ترنم بیاید. ۲ 2
Þjónið Drottni með gleði, gangið fram fyrir hann með fagnaðarsöng!
بدانید که یهوه خداست، او ما را آفرید. ما قوم اوهستیم و گوسفندان مرتع او. ۳ 3
Reynið að skilja hvað í því felst að Drottinn er Guð. Við erum handaverk hans! Fólkið sem hann leiðir.
به دروازه های او باحمد بیایید و به صحنهای او با تسبیح! او را حمدگویید و نام او را متبارک خوانید! ۴ 4
Gangið inn um hlið hans með þakkargjörð, í forgarða hans með lofsöng. Þakkið honum, lofið nafn hans.
زیرا که خداوند نیکوست و رحمت او ابدی و امانت وی تا ابدالاباد. ۵ 5
Því að Drottinn er góður! Miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kynslóð til kynslóðar.

< مزامیر 100 >