< Salmenes 95 >

1 Kom, la oss juble for Herren, la oss rope med fryd for vår frelses klippe!
Komið! Við skulum lofsyngja Drottni! Hrópum gleðióp til heiðurs kletti hjálpræðisins!
2 La oss trede frem for hans åsyn med pris, la oss juble for ham med salmer!
Komum fram fyrir hann með þakkargjörð, syngjum honum lofgjörðarsálm.
3 For Herren er en stor Gud og en stor konge over alle guder,
Því að Drottinn er mikill Guð og æðri öllum sem menn kalla guði.
4 han som har jordens dyp i sin hånd og fjellenes høider i eie,
Hann hefur upphugsað djúp jarðar og hannað hin hæstu fjöll.
5 han som eier havet, for han har skapt det, og hans hender har gjort det tørre land.
Hann gerði hafið og myndaði þurrlendið, allt er hans!
6 Kom, la oss kaste oss ned og bøie kne, la oss knele for Herrens, vår skapers åsyn!
Komið! Föllum fram fyrir Drottni, skapara okkar,
7 For han er vår Gud, og vi er det folk han før, og den hjord hans hånd leder. Vilde I dog idag høre hans røst!
því að hann er okkar Guð. Við erum hjörðin hans og hann er hirðir okkar. Ó, að þið vilduð heyra kall hans í dag og koma til hans.
8 Forherd ikke eders hjerte, likesom ved Meriba, likesom på Massadagen i ørkenen,
Forherðið ekki hjörtu ykkar eins og Ísraelsmenn gerðu hjá Meriba og Massa í eyðimörkinni.
9 hvor eders fedre fristet mig! De satte mig på prøve, de som dog hadde sett min gjerning.
Þar drógu feður ykkar orð mín í efa – sömu menn og sáu mig gera mörg kraftaverk. Þeir freistuðu mín, kvörtuðu og reyndu á þolinmæði mína.
10 Firti år vemmedes jeg ved den slekt, og jeg sa: De er et folk med forvillet hjerte, og de kjenner ikke mine veier.
„Í fjörutíu ár hafði ég viðbjóð á þessari kynslóð, “segir Drottinn Guð. „Hjörtu þeirra allra voru langt í burtu frá mér og ekki vildu þeir halda lög mín.
11 Så svor jeg i min vrede: Sannelig, de skal ikke komme inn til min hvile.
Þá hét ég því að þeir skyldu aldrei komast inn í fyrirheitna landið, staðinn sem ég hafði ætlað þeim til hvíldar.“

< Salmenes 95 >