< Salmenes 87 >

1 Av Korahs barn; en salme, en sang. Den stad han har grunnfestet på de hellige berg,
Hátt á hinu heilaga fjalli, stendur Jerúsalem, borg Guðs –
2 Sions porter elsker Herren fremfor alle Jakobs boliger.
borgin sem hann elskar öllum borgum framar.
3 Herlige ting er sagt om dig, du Guds stad. (Sela)
Vel er um þig talað, þú borg Guðs!
4 Jeg nevner Rahab og Babel blandt dem som kjenner mig; se filisteren og tyrieren med etioperen: Denne er født der.
Ef ég í vinahópi minnist á Egyptaland eða Babýlon, Filisteu eða Týrus eða hið fjarlæga Bláland, þá hrósa þeir sér sem fæddir eru á þessum stöðum.
5 Og om Sion skal det sies: Hver og en er født der. Og han, den Høieste, gjør det fast.
En mestur heiður fylgir Jerúsalem! Hún er móðirin og gott er að vera fæddur þar! Hann, hinn hæsti Guð, mun sjálfur vernda hana.
6 Herren skal telle når folkene blir opskrevet, og si: Denne er født der. (Sela)
Þegar Drottinn lítur yfir þjóðskrárnar, mun hann merkja við þá sem hér eru fæddir!
7 Og de som synger og danser, skal si: Alle mine kilder er i dig.
Á hátíðum og tyllidögum munu menn syngja: „Jerúsalem, uppsprettur lífs míns eru í þér!“

< Salmenes 87 >