< Salmenes 146 >

1 Halleluja! Min sjel, lov Herren!
Dýrð sé Guði! Já, ég vil vegsama hann!
2 Jeg vil love Herren så lenge jeg lever; jeg vil lovsynge min Gud så lenge jeg er til.
Ég vil lofa hann á meðan ég lifi, vegsama hann fram á síðustu stund.
3 Sett ikke eders lit til fyrster, til et menneskebarn, hos hvem det ikke er frelse!
Reiddu þig ekki á hjálp valdsmanna, því að þeir falla og ekkert verður úr aðstoð þeirra.
4 Farer hans ånd ut, så vender han tilbake til sin jord; på den samme dag er det forbi med hans tankes råd.
Þeir munu deyja og andi þeirra líður burt, áform þeirra verða að engu.
5 Salig er den hvis hjelp er Jakobs Gud, hvis håp står til Herren, hans Gud,
En sæll er sá maður sem reiðir sig á hjálp Guðs, Guðs Jakobs, sem vonar á Drottin, Guð sinn
6 som gjorde himmel og jord, havet og alt hvad i dem er, som er trofast til evig tid,
– þann Guð sem skapaði himin og jörð og hafið og allt sem í því er. Hann er sá Guð sem óhætt er að treysta!
7 som hjelper de undertrykte til deres rett, som gir de hungrige brød. Herren løser de bundne,
Hann leitar réttar fátækra og kúgaðra og gefur hungruðum brauð. Hann frelsar fanga,
8 Herren åpner de blindes øine, Herren opreiser de nedbøiede, Herren elsker de rettferdige,
opnar augu blindra, lyftir okinu af þeim sem eru að bugast. Drottinn elskar þá sem gera rétt.
9 Herren bevarer de fremmede; farløse og enker holder han oppe, men de ugudeliges vei gjør han kroket.
Hann verndar útlendingana sem sest hafa að í landinu og gætir réttinda ekkna og einstæðinga, en ónýtir ráðabrugg vondra manna.
10 Herren skal være konge evindelig, din Gud, Sion, fra slekt til slekt. Halleluja!
Drottinn mun ríkja að eilífu. Jerúsalem, veistu að Drottinn er konungur að eilífu?! Hallelúja!

< Salmenes 146 >