< Matteus 18 >

1 I samme stund kom disiplene til Jesus og sa: Hvem er den største i himlenes rike?
Rétt í þessu komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu hann hver þeirra yrði mestur í ríki himnanna.
2 Og han kalte et lite barn til sig og stilte det midt iblandt dem
Jesús kallaði þá á lítið barn sem stóð þar hjá
3 og sa: Sannelig sier jeg eder: Uten at I omvender eder og blir som barn, kommer I ingenlunde inn i himlenes rike.
og sagði: „Ef þið snúið ykkur ekki frá syndinni, til Guðs, og verðið eins og börnin, munuð þið aldrei komast inn í himnaríki.
4 Derfor, den som gjør sig liten som dette barn, han er den største i himlenes rike;
Sá sem er auðmjúkur, eins og þetta litla barn, verður mestur í himnaríki.
5 og den som tar imot ett sådant barn for mitt navns skyld, tar imot mig;
Ef þið, sem lærisveinar mínir, takið vel á móti barni eins og þessu, þá takið þið á móti mér.
6 men den som forfører en av disse små som tror på mig, for ham var det bedre at det var hengt en kvernsten om hans hals og han var nedsenket i havets dyp.
En snúi eitthvert þessara barna, sem á mig trúa, við mér baki ykkar vegna, þá væri þeim manni betra að láta kasta sér í hafið með stein bundinn um háls sér.
7 Ve verden for forførelser! for forførelser må komme; men ve det menneske som forførelsen kommer fra!
Miklar hörmungar bíða þessa heims vegna illsku hans. Við komumst reyndar ekki hjá því að verða fyrir freistingum, en vei þeim manni sem freistingunum veldur.
8 Men om din hånd eller din fot frister dig, da hugg den av og kast den fra dig! det er bedre for dig å gå halt eller vanfør inn til livet enn å ha to hender eller to føtter og bli kastet i den evige ild. (aiōnios g166)
Ef hönd þín eða fótur kemur þér til að syndga, er betra að skera liminn af, kasta honum burt og koma bæklaður til himins, en hafa bæði hendur og fætur, og lenda í helvíti. (aiōnios g166)
9 Og om ditt øie frister dig, da riv det ut og kast det fra dig! det er bedre for dig å gå enøiet inn til livet enn å ha to øine og bli kastet i helvedes ild. (Geenna g1067)
Ef auga þitt fær þig til að syndga, skaltu stinga það úr og fleygja því. Betra er fyrir þig að ná til himna eineygður, en að fara alsjáandi til helvítis. (Geenna g1067)
10 Se til at I ikke forakter en av disse små! for jeg sier eder at deres engler i himmelen ser alltid min himmelske Faders åsyn.
Gætið þess að fyrirlíta ekki neitt þessara barna. Ég segi ykkur satt: Englar þeirra eru í nánum tengslum við föður minn á himnum,
11 For Menneskesønnen er kommet for å frelse det som var fortapt.
og ég, Kristur, kom til þess að frelsa þau sem týnd eru.
12 Hvad tykkes eder? om et menneske har hundre får, og ett av dem forviller sig, forlater han da ikke de ni og nitti i fjellet og går bort og leter efter det som har forvillet sig?
Hvað gerir sá sem á hundrað sauði ef einn þeirra villist? Skilur hann ekki hina níutíu og níu eftir og fer að leita þess sem týndist?
13 Og hender det at han finner det, sannelig sier jeg eder: Han gleder sig mere over det enn over de ni og nitti som ikke har forvillet sig.
Ef hann finnur hann, gleðst hann meira vegna hans en hinna níutíu og níu sem eru öruggir heima.
14 Således er det ikke eders himmelske Faders vilje at en eneste av disse små skal fortapes.
Á sama hátt vill faðir minn ekki að eitt einasta þessara barna glatist.
15 Men om din bror synder mot dig, da gå bort og irettesett ham i enrum! hører han på dig, da har du vunnet din bror;
Ef einhver í söfnuðinum syndgar, skaltu fara til hans og ræða við hann einslega um mistök hans. Ef hann hlustar og játar sekt sína, hefur þú bjargað honum.
16 men vil han ikke høre, da ta ennu en eller to med dig, forat enhver sak skal stå fast ved to eller tre vidners ord.
En ef hann lætur sér ekki segjast við orð þín, skaltu fara til hans á ný og fá með þér einn eða tvo til viðbótar til að staðfesta mál þitt.
17 Men hører han ikke på dem, da si det til menigheten! men hører han heller ikke på menigheten, da skal han være for dig som en hedning og en tolder.
Ef honum verður ekki þokað þrátt fyrir það, skaltu láta taka málið upp í söfnuðinum. Ef úrskurður safnaðarins verður þér í vil, en bróðir þinn vill ekki beygja sig fyrir honum, skal honum vísað úr söfnuðinum.
18 Sannelig sier jeg eder: Alt det I binder på jorden, skal være bundet i himmelen, og alt det I løser på jorden, skal være løst i himmelen.
Ég segi ykkur hér með: Hvað sem þið bindið á jörðu, mun bundið á himnum, og hvað sem þið leysið á jörðu, verður leyst á himnum.
19 Atter sier jeg eder: Alt det to av eder på jorden blir enige om å bede om, det skal gis dem av min Fader i himmelen.
Ég segi ykkur einnig að verði tveir ykkar sammála um að biðja einhvers, mun faðir minn á himnum veita ykkur það.
20 For hvor to eller tre er samlet i mitt navn, der er jeg midt iblandt dem.
Því að hvar sem tveir eða þrír eru samankomnir mín vegna, er ég mitt á meðal þeirra.“
21 Da gikk Peter til ham og sa: Herre! hvor ofte skal min bror synde mot mig og jeg tilgi ham det? så meget som syv ganger?
Þá kom Pétur til hans og spurði: „Herra; hve oft á ég að fyrirgefa þeim sem syndgar gegn mér? Sjö sinnum?“
22 Jesus sa til ham: Jeg sier dig: Ikke syv ganger, men sytti ganger syv ganger.
„Nei, sjötíu sinnum sjö, – endalaust!“svaraði Jesús.
23 Derfor er himlenes rike å ligne med en konge som vilde holde regnskap med sine tjenere.
„Himnaríki má líkja við konung, sem ákvað að gera upp við þá sem skulduðu honum.
24 Men da han begynte på opgjøret, blev en ført frem for ham, som skyldte ti tusen talenter.
Meðan á uppgjörinu stóð, var komið með mann sem skuldaði honum margar milljónir.
25 Men da han ikke hadde noget å betale med, bød hans herre at han skulde selges, han og hans hustru og barn og alt det han hadde, og at der skulde betales.
Hann gat ekki borgað, og þá skipaði konungurinn svo fyrir að hann, kona hans og börn skyldu seld, ásamt öllum eigum hans, til þess að skuldin yrði greidd.
26 Da falt denne tjener ned for ham og sa: Vær langmodig med mig, så skal jeg betale dig alt sammen!
Þá varpaði maðurinn sér í gólfið við fætur konungsins og sagði: „Ó, herra minn, miskunnaðu mér og ég mun borga þér alla skuldina!“
27 Da ynkedes denne tjeners herre inderlig over ham, og lot ham løs og eftergav ham gjelden.
Þá kenndi konungurinn í brjósti um hann og gaf honum upp alla skuldina!
28 Men da denne tjener gikk ut, traff han en av sine medtjenere som skyldte ham hundre penninger, og han tok fatt på ham og holdt på å kvele ham og sa: Betal det du skylder!
Þegar þessi maður kom út frá konunginum, hitti hann félaga sinn sem skuldaði honum smáræði. Hann greip um kverkar honum og skipaði honum að greiða alla skuldina tafarlaust.
29 Da falt hans medtjener ned og bad ham og sa: Vær langmodig med mig, så skal jeg betale dig!
Maðurinn kraup þá við fætur hans og grátbað hann: „Veittu mér dálítinn frest og ég mun greiða þér það sem ég skulda.“
30 Men han vilde ikke; han gikk bort og kastet ham i fengsel, til han betalte det han var skyldig.
En hinn vildi ekki bíða og lét handtaka skuldunaut sinn og varpa honum í fangelsi, þar varð hann að dúsa uns skuldin var að fullu greidd.
31 Men da hans medtjenere så hvad som skjedde, blev de meget bedrøvet, og de kom og fortalte sin herre alt det som var skjedd.
Samstarfsmönnum þeirra brá í brún og þeir fóru til konungsins og sögðu honum hvað gerst hafði.
32 Da kalte hans herre ham for sig og sa til ham: Du onde tjener! all din gjeld eftergav jeg dig, fordi du bad mig;
Konungurinn lét þá kalla til sín manninn sem hann hafði gefið upp skuldina og sagði: „Miskunnarlausi þrjótur! Ég gaf þér upp milljóna skuld vegna þess að þú baðst mig um það.
33 burde ikke også du forbarme dig over din medtjener, likesom jeg forbarmet mig over dig?
Átt þú ekki að vera miskunnsamur við aðra eins og ég var miskunnsamur við þig?“
34 Og hans herre blev vred, og overgav ham til dem som piner, inntil han betalte alt det han var ham skyldig.
Konungurinn varð reiður og sendi manninn til böðlanna sem skyldu gæta hans uns skuldin yrði að fullu greidd.
35 Således skal også min himmelske Fader gjøre med eder om ikke enhver av eder av hjertet tilgir sin bror.
Þannig mun faðir minn á himnum einnig fara að við ykkur, ef þið fyrirgefið ekki bræðrum ykkar af heilum hug.“

< Matteus 18 >