< Psalmorum 82 >

1 psalmus Asaph Deus stetit in synagoga deorum in medio autem Deus deiudicat
Guð stígur fram á himnum. Hann segir: „Réttur er settur!“Síðan birtir hann úrskurð sinn gegn dómurum á jörðu.
2 usquequo iudicatis iniquitatem et facies peccatorum sumitis diapsalma
Hve lengi ætlið þið, dómarar, að sniðganga réttlætið? Hve lengi ætlið þið að draga taum hinna ranglátu?
3 iudicate egenum et pupillum humilem et pauperem iustificate
Kveðið upp réttláta dóma í málum hinna fátæku og föðurlausu, bágstöddu og þjáðu,
4 eripite pauperem et egenum de manu peccatoris liberate
Losið fátæklingana úr klóm hinna guðlausu!
5 nescierunt neque intellexerunt in tenebris ambulant movebuntur omnia fundamenta terrae
Þið eruð sljóir og fáfróðir og blindir. Þess vegna riðar þjóðfélagið til falls.
6 ego dixi dii estis et filii Excelsi omnes
Ég hef kallað ykkur „guði“og „syni hins hæsta“,
7 vos autem sicut homines moriemini et sicut unus de principibus cadetis
en í raun og veru eruð þið aðeins dauðlegir menn. Þið munuð falla rétt eins og aðrir af höfðingjunum.
8 surge Deus iudica terram quoniam tu hereditabis in omnibus gentibus
Rís þú upp, ó Guð, og dæmdu jörðina. Þú hefur hana á valdi þínu og þjóðirnar eru í þinni hendi.

< Psalmorum 82 >