< Apocalypsis 8 >

1 Et cum aperuisset sigillum septimum, factum est silentium in caelo, quasi media hora.
Þegar lambið hafði rofið sjöunda innsiglið, varð þögn á himni um það bil hálfa stund.
2 Et vidi septem Angelos stantes in conspectu Dei: et datae sunt illis septem tubae.
Eftir það sá ég að englunum sjö, sem standa frammi fyrir Guði, voru fengnir sjö lúðrar.
3 Et alius Angelus venit, et stetit ante altare habens turibulum aureum: et data sunt illi incensa multa, ut daret de orationibus sanctorum omnium super altare aureum, quod est ante thronum Dei.
Þá kom enn einn engill, hélt sá á glóðarkeri úr gulli, og tók hann sér stöðu við altarið. Honum var fengið mikið af reykelsi, sem hann blandaði við bænir Guðs barna, til að fórna á gullaltarinu frammi fyrir hásætinu.
4 Et ascendit fumus incensorum de orationibus sanctorum de manu Angeli coram Deo.
Ilmurinn af reykelsinu blandaðist bænunum og steig upp til Guðs úr hendi engilsins sem stóð við altarið.
5 Et accepit Angelus turibulum aureum, et implevit illud de igne altaris, et misit in terram, et facta sunt tonitrua, et voces, et fulgura, et terraemotus magnus.
Engillinn fyllti nú glóðarkerið af eldi frá altarinu og fleygði því niður á jörðina. Þá komu þrumur og eldingar og jörðin nötraði.
6 Et septem Angeli, qui habebant septem tubas, praeparaverunt se ut tuba canerent.
Englarnir sjö bjuggu sig síðan undir að blása í lúðrana.
7 Et primus Angelus tuba cecinit, et facta est grando, et ignis, mista in sanguine, et missum est in terram, et tertia pars terrae combusta est, et tertia pars arborum concremata est, et omne foenum viride combustum est.
Fyrsti engillinn blés og kom þá hagl og eldur, blóði blandað, og var því varpað niður á jörðina. Eldurinn læsti sig um þriðjung jarðarinnar og þriðjungur trjánna brann, og grasið eyddist.
8 Et secundus Angelus tuba cecinit: et tamquam mons magnus igne ardens missus est in mare, et facta est tertia pars maris sanguis,
Næsti engill þeytti lúðurinn og þá var einhverju, sem líktist stóru brennandi fjalli, varpað í hafið og eyddi það þriðjungi allra skipa. Þriðjungur hafsins varð rauður sem blóð og þriðjungur fiskanna drapst.
9 et mortua est tertia pars creaturae eorum, quae habebant animas in mari, et tertia pars navium interiit.
10 Et tertius Angelus tuba cecinit: et cecidit de caelo stella magna, ardens tamquam facula, et cecidit in tertiam partem fluminum, et in fontes aquarum:
Nú blés þriðji engillinn í sinn lúður og þá féll stór brennandi stjarna af himni. Kom hún yfir þriðjung allra fljóta og yfir uppsprettur vatnanna.
11 et nomen stellae dicitur Absinthium; et facta est tertia pars aquarum in absinthium: et multi hominum mortui sunt de aquis, quia amarae factae sunt.
Stjarnan var kölluð „Remma, “því að hún mengaði þriðjung alls vatns á jörðinni og margir dóu.
12 Et quartus Angelus tuba cecinit: et percussa est tertia pars solis, et tertia pars lunae, et tertia pars stellarum, ita ut obscuraretur tertia pars eorum, et diei non luceret pars tertia, et noctis similiter.
Fjórði engillinn blés og jafnskjótt myrkvaðist þriðjungur sólarinnar, sömuleiðis þriðjungur tunglsins og stjarnanna. Við þetta minnkaði dagsbirtan um þriðjung og nóttin varð enn dimmari en áður.
13 Et vidi, et audivi vocem unius aquilae volantis per medium caeli, dicentis voce magna: Vae, vae, vae habitantibus in terra de ceteris vocibus trium Angelorum, qui erant tuba canituri.
Meðan ég var að virða þetta fyrir mér, sá ég örn sem flaug um himininn, og sagði hann hárri röddu: „Vei! Vei! Vei, íbúum jarðarinnar, því að þegar englarnir, sem eftir eru, hafa blásið í lúðra sína munu hryllilegir atburðir gerast og þeir eru skammt undan.“

< Apocalypsis 8 >