< Psalmorum 128 >

1 Canticum graduum. Beati omnes, qui timent Dominum, qui ambulant in viis eius.
Sæll er hver sá sem heiðrar Drottin, treystir honum og hlýðir.
2 Labores manuum tuarum quia manducabis: beatus es, et bene tibi erit.
Honum mun launað með velgengni og hamingju.
3 Uxor tua sicut vitis abundans, in lateribus domus tuæ. Filii tui sicut novellæ olivarum, in circuitu mensæ tuæ.
Kona hans hugsar vel um heimilið – og ekki mun þau skorta börn! Þarna sitja þau að matnum, þróttmikil og frísk eins og ung olífutré!
4 Ecce sic benedicetur homo, qui timet Dominum.
Þannig launar Guð þeim sem elska hann og treysta honum.
5 Benedicat tibi Dominus ex Sion: et videas bona Ierusalem omnibus diebus vitæ tuæ.
Drottinn blessi þig frá musterinu á Síon. Alla þína ævidaga muntu gleðjast yfir velgengni Jerúsalem
6 Et videas filios filiorum tuorum, pacem super Israel.
og eignast marga afkomendur. Friður Guðs sé yfir Ísrael!

< Psalmorum 128 >