< Psalmorum 62 >

1 In finem, Pro Idithun, Psalmus David. Nonne Deo subiecta erit anima mea? ab ipso enim salutare meum.
Ég bíð rólegur og þögull eftir hjálp Drottins.
2 Nam et ipse Deus meus, et salutaris meus: susceptor meus, non movebor amplius.
Hann einn er bjarg mitt og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
3 Quousque irruitis in hominem? interficitis universi vos: tamquam parieti inclinato et maceriæ depulsæ.
En hvað um þessa menn sem ásaka mig þegar veldi mitt stendur höllum fæti, vilja mig feigan og ljúga og pretta til að steypa mér af stóli.
4 Verumtamen pretium meum cogitaverunt repellere, cucurri in siti: ore suo benedicebant, et corde suo maledicebant.
Þeir tala fagurgala, satt er það, en hata mig í hjörtum sínum!
5 Verumtamen Deo subiecta esto anima mea: quoniam ab ipso patientia mea.
En ég stend þögull frammi fyrir fyrir Drottni og vænti hjálpar hans. Hann einn getur hjálpað.
6 Quia ipse Deus meus, et salvator meus: adiutor meus, non emigrabo.
Já, hann einn er bjarg mitt, og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
7 In Deo salutare meum, et gloria mea: Deus auxilii mei, et spes mea in Deo est.
Öryggi mitt og farsæld er í hendi Drottins. Hann einn er skjól mitt og klettur – þangað kemst óvinurinn ekki!
8 Sperate in eo omnis congregatio populi, effundite coram illo corda vestra: Deus adiutor noster in æternum.
Þú þjóð mín, treystu Drottni. Segið honum óskir ykkar, hann getur uppfyllt þær!
9 Verumtamen vani filii hominum, mendaces filii hominum in stateris: ut decipiant ipsi de vanitate in idipsum.
Mennirnir miklast og hrokast í hégóma sínum. Einn þykist öðrum meiri, en hann metur alla jafnt.
10 Nolite sperare in iniquitate, et rapinas nolite concupiscere: divitiæ si affluant, nolite cor apponere.
Safnið ekki auði með svikum og ránum og treystið ekki illa fengnu fé.
11 Semel locutus est Deus, duo hæc audivi, quia potestas Dei est,
Treystið Drottni! Minnist þess aftur og aftur að Drottins er styrkurinn.
12 et tibi Domine misericordia: quia tu reddes unicuique iuxta opera sua.
Já, hjá þér Drottinn, er miskunn og þú launar sérhverjum eftir verkum hans.

< Psalmorum 62 >