< Psalmorum 41 >

1 In finem, Psalmus ipsi David. Beatus qui intelligit super egenum, et pauperem: in die mala liberabit eum Dominus.
Guð blessar þann sem hjálpar bágstöddum. Á mæðudeginum bjargar Drottinn honum.
2 Dominus conservet eum, et vivificet eum, et beatum faciat eum in terra: et non tradat eum in animam inimicorum eius.
Drottinn verndar hann og heldur í honum lífinu. Hann lætur hann njóta sæmdar og frelsar hann frá óvinum hans.
3 Dominus opem ferat illi super lectum doloris eius: universum stratum eius versasti in infirmitate eius.
Drottinn annast hann á sóttarsæng, veitir honum hvíld og hressing.
4 Ego dixi: Domine miserere mei: sana animam meam, quia peccavi tibi.
Ég bað: „Drottinn, miskunnaðu mér. Læknaðu sál mína því að ég hef syndgað gegn þér.“
5 Inimici mei dixerunt mala mihi: Quando morietur, et peribit nomen eius?
Óvinir mínir biðja mér bölbæna og segja: „Bara að hann deyi sem fyrst svo að allir gleymi honum!“
6 Et si ingrediebatur ut videret, vana loquebatur, cor eius congregavit iniquitatem sibi. Egrediebatur foras, et loquebatur
Sumir sem heimsækja mig í veikindunum eru að þykjast. Innst inni hata þeir mig og líkar vel að ég er sjúkur. Þegar út er komið baktala þeir mig.
7 in idipsum. Adversum me susurrabant omnes inimici mei: adversum me cogitabant mala mihi.
Hatursmenn mínir hæða mig og spotta. Þeir skrafa og pískra hvað gera skuli þegar ég er allur
8 Verbum iniquum constituerunt adversum me: Numquid qui dormit non adiiciet ut resurgat?
„Þetta er banvænt, hvað sem það er, “segja þeir, „honum mun aldrei batna.“
9 Etenim homo pacis meæ, in quo speravi: qui edebat panes meos, magnificavit super me supplantationem.
Og besti vinur minn, hann snerist líka gegn mér, maðurinn sem ég treysti svo vel, hann sem át við borð mitt.
10 Tu autem Domine miserere mei, et resuscita me: et retribuam eis.
En, Drottinn, yfirgef mig ekki! Miskunnaðu mér og læknaðu mig svo að ég geti endurgoldið þeim!
11 In hoc cognovi quoniam voluisti me: quoniam non gaudebit inimicus meus super me.
Ég veit að þú elskar mig og að þú munt ekki láta óvini mína hlakka yfir mér.
12 Me autem propter innocentiam suscepisti: et confirmasti me in conspectu tuo in æternum.
Vegna sakleysis míns hefur þú varðveitt mig og lætur mig lifa með þér að eilífu.
13 Benedictus Dominus Deus Israel a sæculo, et usque in sæculum: fiat, fiat.
Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, frá eilífð til eilífðar. Amen. Amen.

< Psalmorum 41 >