< Psalmorum 137 >

1 Psalmus David, Ieremiæ. Super flumina Babylonis, illic sedimus et flevimus: cum recordaremur Sion:
Við sátum á bökkum Babylonsfljóts og minntumst Jerúsalem – og grétum.
2 In salicibus in medio eius, suspendimus organa nostra.
Gígjurnar höfum við lagt til hliðar, hengt þær á greinar pílviðarins.
3 Quia illic interrogaverunt nos, qui captivos duxerunt nos, verba cantionum: Et qui abduxerunt nos: Hymnum cantate nobis de canticis Sion.
Hvernig eigum við að geta sungið?
4 Quomodo cantabimus canticum Domini in terra aliena?
Samt heimta kúgarar okkar söng, vilja að við syngjum gleðiljóð frá Síon!
5 Si oblitus fuero tui Ierusalem, oblivioni detur dextera mea.
Ef ég gleymi þér Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd!
6 Adhæreat lingua mea faucibus meis, si non meminero tui: Si non proposuero Ierusalem, in principio lætitiæ meæ.
Ef ég elska annað umfram Jerúsalem, þá sé mér mátulegt að missa málið og tapa röddinni.
7 Memor esto Domine filiorum Edom, in die Ierusalem: Qui dicunt: Exinanite, exinanite usque ad fundamentum in ea.
Ó, Drottinn, gleymdu ekki orðum Edómíta, daginn þegar Babyloníumenn hernámu Jerúsalem. „Rífið allt til grunna!“æptu þeir.
8 Filia Babylonis misera: beatus, qui retribuet tibi retributionem tuam, quam retribuisti nobis.
Þú Babýlon, ófreskja eyðingarinnar, þú munt sjálf verða lögð í rúst. Lengi lifi þeir sem eyða þig – þig sem eyddir okkur.
9 Beatus, qui tenebit, et allidet parvulos tuos ad petram.
Og heill þeim sem tekur ungbörn þín og slær þeim við stein!

< Psalmorum 137 >