< Psalmorum 120 >

1 Canticum graduum. Ad Dominum cum tribularer clamavi: et exaudivit me.
Ég ákalla Guð í neyð minni og hann hjálpar mér.
2 Domine libera animam meam a labiis iniquis, et a lingua dolosa.
Drottinn, frelsaðu mig frá svikum og prettum.
3 Quid detur tibi, aut quid apponatur tibi ad linguam dolosam?
Þú lygatunga, hver verða örlög þín?
4 Sagittæ potentis acutæ, cum carbonibus desolatoriis.
Oddhvassar örvar munu stinga þig og glóandi kol brenna þig!
5 Heu mihi, quia incolatus meus prolongatus est: habitavi cum habitantibus Cedar:
Hvílík mæða að búa með óguðlegum!
6 multum incola fuit anima mea.
Ég er þreyttur á þeim sem hata friðinn.
7 Cum his, qui oderunt pacem, eram pacificus: cum loquebar illis, impugnabant me gratis.
Ég þrái frið, en þeir elska stríð og láta ráð mín sem vind um eyrun þjóta.

< Psalmorum 120 >