< Psalmorum 114 >

1 Alleluia. In exitu Israel de Ægypto, domus Iacob de populo barbaro:
Í árdaga, þegar Ísraelsmenn flúðu Egyptaland, land hinnar framandi tungu,
2 Facta est Iudæa sanctificatio eius, Israel potestas eius.
varð Júda og Ísrael bústaður Guðs og ríki hans.
3 Mare vidit, et fugit: Iordanis conversus est retrorsum.
Hafið rauða sá þá koma og hopaði. Og áin Jórdan, hún stöðvaðist svo að þeir gátu gengið yfir.
4 Montes exultaverunt ut arietes: et colles sicut agni ovium.
Fjöllin hoppuðu eins og hrútar og hæðirnar sem lömb!
5 Quid est tibi mare quod fugisti: et tu Iordanis, quia conversus es retrorsum?
Hvað olli því, þú rauða haf, að þú hopaðir til beggja hliða? Og hvers vegna, áin Jórdan, stöðvaðist rennsli þitt?
6 Montes exultastis sicut arietes, et colles sicut agni ovium?
Og þið fjöll, hvers vegna hoppið þið eins og hrútar og þið hæðir sem lömb?
7 A facie Domini mota est terra, a facie Dei Iacob.
Nötra þú jörð frammi fyrir augliti Drottins, Guðs Jakobs,
8 Qui convertit petram in stagna aquarum, et rupem in fontes aquarum.
því að hann lét uppsprettu opnast á klettinum.

< Psalmorum 114 >