< 詩篇 49 >

1 聖歌隊の指揮者によってうたわせたコラの子の歌 もろもろの民よ、これを聞け、すべて世に住む者よ、耳を傾けよ。
Hlustið nú háir og lágir, ríkir og fátækir.
2 低きも高きも、富めるも貧しきも、共に耳を傾けよ。
Allir heimsbúar hlýðið á.
3 わが口は知恵を語り、わが心は知識を思う。
Ég tala til ykkar vísdómsorð.
4 わたしは耳をたとえに傾け、琴を鳴らして、わたしのなぞを解き明かそう。
Með undirleik hörpu kveð ég um hyggindi, veiti svör við spurningum lífsins:
5 わたしをしえたげる者の不義がわたしを取り囲む悩みの日に、どうして恐れなければならないのか。
Láttu ekki ógæfuna hræða þig, né óvini sem umkringja þig með illsku!
6 彼らはおのが富をたのみ、そのたからの多いのを誇る人々である。
Auðæfum sínum treysta þeir og stæra sig af miklu ríkidæmi
7 まことに人はだれも自分をあがなうことはできない。そのいのちの価を神に払うことはできない。
en þó gæti enginn þeirra greitt Guði lausnargjald fyrir bróður sinn, keypt hann lausan.
8
Sál mannsins er dýrmætari en svo að hún verði keypt fyrir fé.
9 とこしえに生きながらえて、墓を見ないためにそのいのちをあがなうには、あまりに価高くて、それを満足に払うことができないからである。
Auður alls heimsins hrekkur ekki til að kaupa einum manni líf og forða honum frá gröfinni.
10 まことに賢い人も死に、愚かな者も、獣のような者も、ひとしく滅んで、その富を他人に残すことは人の見るところである。
Þið auðmenn og vitringar og aðrir sem hreykið ykkur hátt, þið munuð farast eins og aðrir menn. Þið hafið enga kröfu til lífsins fremur en fífl og fáráðlingar. Þið verðið að eftirláta öðrum auð ykkar.
11 たとい彼らはその地を自分の名をもって呼んでも、墓こそ彼らのとこしえのすまい、世々彼らのすみかである。
Hús og eignir bera nöfn ykkar rétt eins og þið ætlið að búa þar að eilífu!
12 人は栄華のうちに長くとどまることはできない、滅びうせる獣にひとしい。
Nei, maðurinn verður að deyja. Hann er eins og skepnurnar, þrátt fyrir frægð sína og frama.
13 これぞ自分をたのむ愚かな者どもの成りゆき、自分の分け前を喜ぶ者どもの果である。 (セラ)
Slík verða afdrif hinna hrokafullu en samt mun þeirra getið með virðingu þegar þeir eru dauðir.
14 彼らは陰府に定められた羊のように死が彼らを牧するであろう。彼らはまっすぐに墓に下り、そのかたちは消えうせ、陰府が彼らのすまいとなるであろう。 (Sheol h7585)
En þeir fá ekki umflúið dauðann. Þegar upp er staðið verða hinir vondu að þjóna hinum góðu. Vald auðsins er þeim gagnslaust í dauðanum og ekki taka þeir auðæfi sín með sér. (Sheol h7585)
15 しかし神はわたしを受けられるゆえ、わたしの魂を陰府の力からあがなわれる。 (セラ) (Sheol h7585)
En hvað um mig? Guð mun leysa sál mína frá dauða og frelsa mig úr helju. (Sheol h7585)
16 人が富を得るときも、その家の栄えが増し加わるときも、恐れてはならない。
Vertu ekki gramur þótt einhver verði ríkur og reisi sér glæsihöll.
17 彼が死ぬときは何ひとつ携え行くことができず、その栄えも彼に従って下って行くことはないからである。
Ekkert af því mun hann taka með sér í gröfina, ekki einu sinni frægð sína!
18 たとい彼が生きながらえる間、自分を幸福と思っても、またみずから幸な時に、人々から称賛されても、
Í lifanda lífi telur hann sig heppinn og heimurinn klappar honum lof í lófa,
19 彼はついにおのれの先祖の仲間に連なる。彼らは絶えて光を見ることがない。
en þó deyr hann eins og aðrir og hverfur inn í myrkrið.
20 人は栄華のうちに長くとどまることはできない。滅びうせる獣にひとしい。
Sá sem elskar eigin lofstír deyr eins og skepnan, þrátt fyrir frægð sína og frama.

< 詩篇 49 >