< 詩篇 47 >

1 聖歌隊の指揮者によってうたわせたコラの子の歌 もろもろの民よ、手をうち、喜びの声をあげ、神にむかって叫べ。
Komið allar þjóðir! Klappið saman höndum af gleði! Hrópið af fögnuði fyrir Guði!
2 いと高き主は恐るべく、全地をしろしめす大いなる王だからである。
Drottinn er æðri öllum guðum. Hann er ógurlegur. Honum verður ekki með orðum lýst. Hann er konungur til endimarka jarðarinnar.
3 主はもろもろの民をわれらに従わせ、もろもろの国をわれらの足の下に従わせられた。
Hann hefur beygt þjóðir undir sig
4 主はその愛されたヤコブの誇をわれらの嗣業として、われらのために選ばれた。 (セラ)
og valið úr yndislegt land og gefið okkur, þjóð sinni, Ísrael.
5 神は喜び叫ぶ声と共にのぼり、主はラッパの声と共にのぼられた。
Guð er stiginn upp með miklu hrópi og hvellum lúðurhljómi.
6 神をほめうたえよ、ほめうたえよ、われらの王をほめうたえよ、ほめうたえよ。
Lofsyngið Guði, konungi okkar. Já, syngið lofgjörðarsöng fyrir konunginn,
7 神は全地の王である。巧みな歌をもってほめうたえよ。
konung allrar jarðarinnar. Lofsyngið Guði!
8 神はもろもろの国民を統べ治められる。神はその聖なるみくらに座せられる。
Hann ríkir yfir þjóðunum. Hann situr á hásæti sínu.
9 もろもろの民の君たちはつどい来て、アブラハムの神の民となる。地のもろもろの盾は神のものである。神は大いにあがめられる。
Leiðtogar heimsins koma og taka undir lofgjörðina með lýð Guðs Abrahams. Skjaldarmerki þjóðanna eru sigurtákn hans. Hann er mjög upphafinn. Hann er konungur alls heimsins.

< 詩篇 47 >