< 詩篇 150 >

1 主をほめたたえよ。その聖所で神をほめたたえよ。その力のあらわれる大空で主をほめたたえよ。
Hallelúja! Lofið Drottin! Lofið hann í musteri hans, lofið hann á himnum.
2 その大能のはたらきのゆえに主をほめたたえよ。そのすぐれて大いなることのゆえに主をほめたたえよ。
Lofið hann fyrir máttarverk hans. Lofið hann fyrir mikilleik hátignar hans.
3 ラッパの声をもって主をほめたたえよ。立琴と琴とをもって主をほめたたえよ。
Lofið hann með lúðrablæstri, hörpu og gígju.
4 鼓と踊りとをもって主をほめたたえよ。緒琴と笛とをもって主をほめたたえよ。
Lofið hann með strengjaleik og hjarðpípum.
5 音の高いシンバルをもって主をほめたたえよ。鳴りひびくシンバルをもって主をほめたたえよ。
Lofið hann með hljómandi skálabumbum, já og með hvellum skálabumbum!
6 息のあるすべてのものに主をほめたたえさせよ。主をほめたたえよ。
Allt sem andardrátt hefur lofi Drottin! Einnig þú! Hallelúja!

< 詩篇 150 >