< 詩篇 147 >

1 主をほめたたえよ。われらの神をほめうたうことはよいことである。主は恵みふかい。さんびはふさわしいことである。
Hallelúja! Já, lofið Drottin! Það er gott að lofa Drottin! Indælt og rétt!
2 主はエルサレムを築き、イスラエルの追いやられた者を集められる。
Hann er að endurreisa Jerúsalem og flytja hina herleiddu heim.
3 主は心の打ち砕かれた者をいやし、その傷を包まれる。
Hann reisir upp hina niðurbeygðu og bindur um sár þeirra.
4 主はもろもろの星の数を定め、すべてそれに名を与えられる。
Hann þekkir fjölda stjarnanna, já og hverja fyrir sig með nafni!
5 われらの主は大いなる神、力も豊かであって、その知恵ははかりがたい。
Mikill er Drottinn! Vald hans er stórkostlegt! Þekking hans er takmarkalaus.
6 主はしえたげられた者をささえ、悪しき者を地に投げ捨てられる。
Drottinn styður auðmjúka, en varpar illmennum til jarðar.
7 主に感謝して歌え、琴にあわせてわれらの神をほめうたえ。
Syngið honum þakkarljóð, lofið Guð með hörpuleik.
8 主は雲をもって天をおおい、地のために雨を備え、もろもろの山に草をはえさせ、
Hann fyllir himininn skýjum, gefur steypiregn og klæðir fjöllin grænu grasi.
9 食物を獣に与え、また鳴く小がらすに与えられる。
Hann fæðir hin villtu dýr og hrafnarnir krunka til hans eftir æti.
10 主は馬の力を喜ばれず、人の足をよみせられない。
Í hans augum kemst sprettharður foli varla úr sporunum og máttur mannsins má sín lítils.
11 主はおのれを恐れる者とそのいつくしみを望む者とをよみせられる。
En hann gleðst yfir þeim sem elska hann og reiða sig á kærleika hans og gæsku.
12 エルサレムよ、主をほめたたえよ。シオンよ、あなたの神をほめたたえよ。
Lofa þú hann, Jerúsalem! Vegsama Guð þinn, Síon!
13 主はあなたの門の貫の木を堅くし、あなたのうちにいる子らを祝福されるからである。
Því að hann hefur gert múra þína öfluga og blessað börnin þín.
14 主はあなたの国境を安らかにし、最も良い麦をもってあなたを飽かせられる。
Hann lætur frið haldast í landinu og fyllir hlöður þínar af úrvals hveiti.
15 主はその戒めを地に下される。そのみ言葉はすみやかに走る。
Hann sendir boð sín til jarðar, skipanir hans berast hratt eins og vindurinn.
16 主は雪を羊の毛のように降らせ、霜を灰のようにまかれる。
Skjannahvít mjöllin er frá honum komin og hrímið sem glitrar á jörðinni.
17 主は氷をパンくずのように投げうたれる。だれがその寒さに耐えることができましょうか。
Haglélið er líka hans verk og frostið sem bítur í kinnarnar.
18 主はみ言葉を下してこれを溶かし、その風を吹かせられると、もろもろの水は流れる。
En síðan sendir hann hlýjan vorvind, snjórinn þiðnar og árnar ryðja sig.
19 主はそのみ言葉をヤコブに示し、そのもろもろの定めと、おきてとをイスラエルに示される。
Hann kunngjörði Ísrael lögmál sitt og ákvæði
20 主はいずれの国民をも、このようにはあしらわれなかった。彼らは主のもろもろのおきてを知らない。主をほめたたえよ。
– það hefur hann ekki gert við neina aðra þjóð, nei, þeim kennir hann ekki fyrirmæli sín. Hallelúja! Dýrð sé Drottni!

< 詩篇 147 >