< ルカの福音書 3 >

1 さて,ティベリウス・カエサルの治世の第十五年,ポンティウス・ピラトがユダヤの総督,ヘロデがガリラヤの領主,その兄弟フィリポがイトゥリアとトラコニティスの領主,リュサニアスがアビレネの領主,
Á fimmtánda stjórnarári Tíberíusar keisara, komu boð frá Guði til Jóhannesar (Sakaríassonar) þar sem hann hafðist við úti í eyðimörkinni. Þegar þetta gerðist var Pílatus landstjóri í Júdeu, Heródes héraðsstjóri í Galíleu og bróðir hans, Filippus, í Átúreu og Trakónítis. Lýsanías var yfir Ablílene og Annas og Kaífas voru æðstuprestar.
2 アンナスとカイアファスが大祭司であったころ,神の言葉が荒野でザカリアの子ヨハネに臨んだ。
3 彼はヨルダン周辺の全地方に行って,罪の許しのための悔い改めのバプテスマを宣教していた。
Þá lagði Jóhannes leið sína til ýmissa staða beggja megin Jórdanar og bauð fólkinu að láta skírast og sýna með því að það hefði snúið sér frá syndinni og til Guðs, til að fá fyrirgefningu.
4 預言者イザヤの言葉の書の中にこう書かれているとおりである。 「荒野で叫ぶ者の声がする,『主の道を整えよ。その道筋をまっすぐにせよ。
Þannig lýsti Jesaja spámaður Jóhannesi: „Rödd hrópar í auðninni: „Ryðjið Drottni veg! Fyllið upp dalina!
5 すべての谷間は埋められるだろう。すべての山と丘とは低くされるだろう。曲がったところはまっすぐにされ,でこぼこの道は平らにされるだろう。
Jafnið fjöllin við jörðu! Gerið brautirnar beinar!
6 すべての肉なる者は神の救いを見るだろう』」。
Og mannkynið allt mun sjá hjálpræði Guðs!““
7 そこで彼は,彼からバプテスマを受けようとして出て来た群衆に言った, 「マムシらの子孫よ,来ようとしている憤りから逃れるようにと,だれがあなた方に告げたのか。
Hér er lítið sýnishorn af því sem Jóhannes sagði við fólkið þegar það kom til að láta skírast: „Þið höggormsafkvæmi! Þið viljið skírast, svo að þið komist hjá því að taka afleiðingum synda ykkar, en samt viljið þið ekki snúa ykkur til Guðs af heilum hug!
8 それなら,悔い改めにふさわしい実を生み出しなさい。『我々の父にアブラハムがいる』などと自分の内で言い始めてはいけない。あなた方に告げるが,神はこれらの石からでもアブラハムに子孫を起こすことができるのだ。
Nei, farið fyrst og sýnið með líferni ykkar að þið hafið í raun og veru tekið nýja stefnu. Þið skuluð ekki halda að ykkur sé borgið vegna þess að þið eruð afkomendur Abrahams, nei, það nægir ekki. Guð getur skapað Abrahamssyni af þessu grjóti!
9 おのはすでに木々の根もとに置かれている。だから,良い実を生み出さない木はみな切り倒されて,火の中に投げ込まれるのだ」。
Öxi dómarans er reidd gegn ykkur og þið verðið höggvin upp frá rótum. Sérhvert tré, sem ekki ber góðan ávöxt, verður fellt og því kastað í eldinn.“
10 群衆は彼に尋ねた,「わたしたちは何をすればよいのですか」。
„Hvað viltu að við gerum?“spurði fólkið.
11 彼は彼らに答えた,「二枚の上着を持っている者は,持っていない者に与えなさい。食物を持っている者も,同じようにしなさい」。
„Sá sem á tvær skyrtur, gefi aðra fátækum og ef þið eigið umframbirgðir af mat, þá gefið þær hungruðum, “svaraði hann.
12 徴税人たちもバプテスマを受けに来て,彼に言った,「先生,わたしたちは何をすればよいのですか」。
Jafnvel skattheimtumenn, sem þekktir voru fyrir að stela, komu til að láta skírast. Þeir spurðu: „Með hverju getum við sýnt að við höfum iðrast synda okkar?“
13 彼は彼らに言った,「自分に定められたより多くを取り立ててはいけない」。
„Með því að vera heiðarlegir, “svaraði Jóhannes. „Gætið þess að taka ekki hærri skatta af fólkinu en rómversku yfirvöldin krefjast.“
14 兵士たちも彼に尋ねて言った,「わたしたちについてはどうですか。わたしたちは何をすればよいのですか」。 彼は彼らに言った,「人から乱暴にゆすり取ったり,不当に非難したりしてはいけない。自分の給料で満足しなさい」。
„En við, “sögðu nokkrir hermenn, „hvað með okkur?“Jóhannes svaraði: „Reynið ekki að komast yfir peninga með ógnunum og ofbeldi. Dæmið engan ranglega og látið ykkur nægja laun ykkar.“
15 民は待ち望んでおり,すべての者がヨハネについて,彼がキリストなのではないかと心の中で論じていたので,
Nú hafði vaknað eftirvænting hjá fólkinu og töldu margir jafnvel að Jóhannes væri Kristur.
16 ヨハネは皆に答えた,「わたしは確かに,あなた方に水でバプテスマを施しているが,わたしより強力な方が来られる。わたしはその方のサンダルの締めひもをほどくにも値しない。その方は,あなた方に聖霊と火でバプテスマを施すだろう。
En Jóhannes sagði: „Ég skíri aðeins með vatni, en bráðlega kemur sá sem hefur miklu meira vald en ég. Sannleikurinn er sá að ég er ekki einu sinni verður þess að vera þræll hans. Hann mun skíra ykkur með heilögum anda og eldi.
17 あおり分けるものがその手にあり,その脱穀場をすっかりきれいにし,小麦をその倉に集め,もみ殻のほうは消すことのできない火で焼き尽くすだろう」。
Hismið mun hann skilja frá korninu og brenna það í óslökkvandi eldi, en geyma kornið og setja í hlöður sínar.“
18 こうして,他にも多くのことを勧めながら,民に良いたよりを宣教した。
Margar slíkar viðvaranir flutti Jóhannes fólkinu um leið og hann boðaði því gleðitíðindin.
19 ところが,領主ヘロデは,自分の兄弟の妻ヘロディアに関して,またヘロデが行なったすべての悪いことに関して彼に戒められたので,
(En þegar Jóhannes gagnrýndi Heródes, landstjóra Galíleu, opinberlega fyrir að kvænast Heródías, konu bróður síns, og fyrir marga aðra óhæfu, lét Heródes varpa honum í fangelsi og jók þar með enn við syndir sínar.)
20 それらのすべての行為に加えて,ヨハネをろうやに閉じ込めた。
21 民が皆バプテスマを受けている時のこと,イエスもバプテスマを受け,祈っていた。天が開いて,
Dag einn bættist Jesús í þann stóra hóp, sem tók skírn hjá Jóhannesi. Á meðan hann var að biðjast fyrir, opnuðust himnarnir,
22 聖霊がハトのような姿で彼の上に下って来た。そして,天から出て来た声が言った,「あなたはわたしの愛する子,わたしの心にかなう者である」。
og heilagur andi kom yfir hann í dúfulíki. Þá heyrðist rödd af himni sem sagði: „Þú ert minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á.“
23 イエス自身は,教え始めた時およそ三十歳で,(一般の見方では)ヨセフの子,ヘリの子,
Jesús var um þrítugt, þegar hann hóf starf sitt meðal fólksins. Almennt var litið á Jesú sem son Jósefs, Jósef var sonur Elí,
24 マタトの子,レビの子,メルキの子,ヤナイの子,ヨセフの子,
Elí var sonur Mattats, Mattat var sonur Leví, Leví var sonur Melkí, Melkí var sonur Jannaí, Jannaí var sonur Jósefs,
25 マタティアの子,アモスの子,ナウムの子,エスリの子,ナガイの子,
Jósef var sonur Mattatíasar, Mattatías var sonur Amosar, Amos var sonur Naúms, Naúm var sonur Eslí, Eslí var sonur Naggaí,
26 マアトの子,マタティアの子,セメインの子,ヨセフの子,ユダの子,
Naggaí var sonur Maats, Maat var sonur Mattatíasar, Mattatías var sonur Semeíns, Semeín var sonur Jóseks, Jósek var sonur Jóda,
27 ヨハナンの子,レサの子,ゼルバベルの子,シャルティエルの子,ネリの子,
Jóda var sonur Jóhanans, Jóhanan var sonur Hresa, Hresa var sonur Serúbabels, Serúbabel var sonur Sealtíels, Sealtíel var sonur Nerí,
28 メルキの子,アディの子,コサムの子,エルモダムの子,エルの子,
Nerí var sonur Melkí, Melkí var sonur Addí, Addí var sonur Kósams, Kósam var sonur Elmadams, Elmadam var sonur Ers,
29 ヨサの子,エリエゼルの子,ヨリムの子,マタトの子,レビの子,
Ers var sonur Jesú, Jesús var sonur Elíesers, Elíeser var sonur Jóríms, Jórím var sonur Mattats, Mattat var sonur Leví,
30 シメオンの子,ユダの子,ヨセフの子,ヨナンの子,エリアキムの子,
Leví var sonur Símeons, Símeon var sonur Júda, Júda var sonur Jósefs, Jósef var sonur Jónams, Jónam var sonur Eljakíms,
31 メレアの子,メナンの子,マタタの子,ナタンの子,ダビデの子,
Eljakím var sonur Melea, Melea var sonur Menna, Menna var sonur Mattata, Mattata var sonur Natans, Natan var sonur Davíðs,
32 エッサイの子,オベドの子,ボアズの子,サルモンの子,ナフションの子,
Davíð var sonur Ásaí, Ásaí var sonur Óbeðs, Óbeð var sonur Bóasar, Bóas var sonur Salmons, Salmon var sonur Nahsons,
33 アミナダブの子,アラムの子,ヨラムの子,ヘツロンの子,ペレツの子,ユダの子,
Nahson var sonur Ammínadabs, Ammínadab var sonur Arní, Arní var sonur Esroms, Esrom varsonur Peres, Peres var sonur Júda,
34 ヤコブの子,イサクの子,アブラハムの子,テラの子,ナホルの子,
Júda var sonur Jakobs, Jakob var sonur Ásaks, Ásak var sonur Abrahams, Abraham var sonur Tara, Tara var sonur Nakórs,
35 セルグの子,レウの子,ペレグの子,エベルの子,シェラの子,
Nakór var sonur Serúks, Serúk var sonur Reús, Reú var sonur Peleks, Pelek var sonur Ebers, Eber var sonur Sela,
36 カイナンの子,アルパクシャドの子,セムの子,ノアの子,レメクの子,
Sela var sonur Kenans, Kenan var sonur Arpaksads, Arpaksad var sonur Sems, Sem var sonur Nóa,
37 メトセラの子,エノクの子,ヤレドの子,マハラルエルの子,カイナンの子,
Nói var sonur Lameks, Lamek var sonur Metúsala, Metúsala var sonur Enoks, Enok var sonur Jareds, Jared var sonur Mahalalels, Mahalalel var sonur Kenans,
38 エノスの子,セツの子,アダムの子,神の子であった。
Kenan var sonur Enoss, Enos var sonur Sets, Set var sonur Adams og faðir Adams var Guð.

< ルカの福音書 3 >