< Sálmarnir 56 >

1 Drottinn, miskunna þú mér, því að liðlangan daginn sækja óvinir mínir að.
In finem, Pro populo, qui a Sanctis longe factus est, David in tituli inscriptionem, cum tenuerunt eum Allophyli in Geth. Miserere mei Deus, quoniam conculcavit me homo: tota die impugnans tribulavit me.
2 Fjandmennirnir ryðjast fram, fjölmennt lið, þeir ætla að drepa mig.
Conculcaverunt me inimici mei tota die: quoniam multi bellantes adversum me.
3 Þegar ég er hræddur, set ég traust mitt á þig.
Ab altitudine diei timebo: ego vero in te sperabo.
4 Ég treysti loforðum Guðs og veit því að þessir óvinir munu ekki ná mér, þeir eru aðeins dauðlegir menn!
In Deo laudabo sermones meos, in Deo speravi: non timebo quid faciat mihi caro.
5 Þeir vinna gegn mér með öllum ráðum og hugsa um það eitt að fella mig.
Tota die verba mea execrabantur: adversum me omnes cogitationes eorum, in malum.
6 Þeir áreita mig, sitja um mig. Þeir liggja í leyni eins og stigamenn, hlusta eftir fótataki mínu og leggja ör á streng.
Inhabitabunt et abscondent: ipsi calcaneum meum observabunt. Sicut sustinuerunt animam meam,
7 Þeir halda sig sleppa við refsingu, og komast undan, en Drottinn, láttu þá fá makleg málagjöld, annað er ekki réttlátt.
pro nihilo salvos facies illos: in ira populos confringes.
8 Þú þekkir alla hrakninga mína og tár, já, þekkir þau með tölu!
Deus, vitam meam annunciavi tibi: posuisti lacrymas meas in conspectu tuo, Sicut et in promissione tua:
9 Þegar ég hrópa til þín um hjálp, breytist bardaginn. Óvinir mínir flýja! Þá veit ég að Guð er með mér! Hann liðsinnir mér!
tunc convertentur inimici mei retrorsum: In quacumque die invocavero te: ecce cognovi quoniam Deus meus es.
10 Með hjálp Guðs mun ég lofa orð hans, já vissulega mun ég lofa orð hans.
In Deo laudabo verbum, in Domino laudabo sermonem:
11 Ég treysti Guði. Loforð hans eru dásamleg! Ég óttast ekki svikráð mannanna – hvað geta þeir gert mér?!
in Deo speravi, non timebo quid faciat mihi homo.
12 Drottinn, ég vil standa við orð mín og þakka þér hjálpina!
In me sunt Deus vota tua, quæ reddam, laudationes tibi.
13 Þú hefur frelsað mig frá dauða og forðað frá hrösun og þess vegna fæ ég að njóta ljóss og lífs með þér.
Quoniam eripuisti animam meam de morte, et pedes meos de lapsu: ut placeam coram Deo in lumine viventium.

< Sálmarnir 56 >