< Sálmarnir 54 >

1 Sálmur eftir Davíð, ortur þegar menn frá Síf reyndu að svíkja hann í hendur Sál konungs. Komdu í mætti þínum, ó Guð, og bjargaðu mér! Verndaðu mig með krafti þínum!
In finem, In carminibus intellectus David, Cum venissent Ziphæi, et dixissent ad Saul: Nonne David absconditus est apud nos? Deus in nomine tuo salvum me fac: et in virtute tua iudica me.
2 Bænheyrðu mig,
Deus exaudi orationem meam: auribus percipe verba oris mei.
3 því að ofbeldismenn hafa risið gegn mér – heiðingjar sem ekki trúa á þig, sækjast eftir lífi mínu.
Quoniam alieni insurrexerunt adversum me, et fortes quæsierunt animam meam: et non proposuerunt Deum ante conspectum suum.
4 En Guð er minn hjálpari. Hann er vinur minn!
Ecce enim Deus adiuvat me: et Dominus susceptor est animæ meæ.
5 Fyrir hans tilverknað mun illska þeirra koma þeim sjálfum í koll. Efndu loforð þitt, Guð, og þurrkaðu út þessa illvirkja.
Averte mala inimicis meis: et in veritate tua disperde illos.
6 Glaður kem ég fram fyrir þig með fórn mína. Ég lofa nafn þitt, Drottinn, því það er gott.
Voluntarie sacrificabo tibi, et confitebor nomini tuo Domine: quoniam bonum est:
7 Guð hefur frelsað mig frá dauða og yfirbugað óvini mína.
Quoniam ex omni tribulatione eripuisti me: et super inimicos meos despexit oculus meus.

< Sálmarnir 54 >