< Sálmarnir 132 >

1 Manst þú, Drottinn, allar þjáningar Davíðs?
Canticum graduum. Memento Domine David, et omnis mansuetudinis eius:
2 Hann náði ekki að hvílast, kom ekki dúr á auga.
Sicut iuravit Domino, votum vovit Deo Iacob:
3 Þá kom honum í hug að reisa hús yfir örk þína,
Si introiero in tabernaculum domus meæ, si ascendero in lectum strati mei:
4 musteri fyrir hinn volduga í Ísrael.
Si dedero somnum oculis meis, et palpebris meis dormitationem:
5 Og hann hét því að svo skyldi verða og sór hátíðlegan eið fyrir Drottni.
Et requiem temporibus meis: donec inveniam locum Domino, tabernaculum Deo Iacob.
6 Fyrst var örkin í Síló í Efrata og síðan í Jaar.
Ecce audivimus eam in Ephrata: invenimus eam in campis silvæ.
7 Nú fær hún stað í musterinu, bústað Guðs hér á jörð. Þar munum við falla fram og tilbiðja hann.
Introibimus in tabernaculum eius: adorabimus in loco, ubi steterunt pedes eius.
8 Rís þú upp, Drottinn! Gakktu inn í musteri þitt ásamt örk þinni, tákni máttar þíns!
Surge Domine in requiem tuam, tu et arca sanctificationis tuæ.
9 Við munum íklæða prestana hvítum skrúða, klæðum hreinleikans. Og þjóðin mun hrópa fagnaðaróp!
Sacerdotes tui induantur iustitiam: et sancti tui exultent.
10 Vísaðu Davíð þjóni þínum ekki frá – konunginum sem þú útvaldir handa þjóð þinni.
Propter David servum tuum, non avertas faciem Christi tui.
11 Þú lofaðir Davíð því að sonur hans yrði eftirmaður hans, skyldi erfa hásætið. Vissulega munt þú aldrei ganga á bak orða þinna!
Iuravit Dominus David veritatem, et non frustrabitur eam: de fructu ventris tui ponam super sedem tuam.
12 Og annað fyrirheit gafstu Davíð líka: Ef afkomendur hans héldu ákvæði sáttmála þíns við þig, þá mundi konungdómurinn haldast í ætt Davíðs að eilífu.
Si custodierint filii tui testamentum meum, et testimonia mea hæc, quæ docebo eos: Et filii eorum usque in sæculum, sedebunt super sedem tuam.
13 Ó, Drottinn, þú hefur útvalið Jerúsalem að bústað þínum.
Quoniam elegit Dominus Sion: elegit eam in habitationem sibi.
14 „Þetta er hvíldarstaður minn um aldur og ævi, “sagðir þú, „staðurinn sem ég hef þráð.
Hæc requies mea in sæculum sæculi: hic habitabo quoniam elegi eam.
15 Borg þessa vil ég blessa og auðga og fátæklingar hennar fá nóg að borða.
Viduam eius benedicens benedicam: pauperes eius saturabo panibus.
16 Presta hennar mun ég íklæða hjálpræði, og hinir trúuðu er þar búa munu hrópa fagnaðaróp.
Sacerdotes eius induam salutari: et sancti eius exultatione exultabunt.
17 Veldi Davíðs mun aukast, og ég mun gefa honum son, eftirmann í hásæti hans.
Illuc producam cornu David, paravi lucernam Christo meo.
18 Ég hyl óvini hans skömm, en á honum skal kóróna hans ljóma.“
Inimicos eius induam confusione: super ipsum autem efflorebit sanctificatio mea.

< Sálmarnir 132 >