< Sálmarnir 126 >

1 Þegar Drottinn flutti þjóð sína aftur til Jerúsalem, heim úr herleiðingunni, þá héldum við að okkur væri að dreyma!
Canticum graduum. In convertendo Dominus captivitatem Sion: facti sumus sicut consolati:
2 Við sungum og hlógum af gleði. Þá sögðu heiðnu þjóðirnar: „Drottinn hefur gert ótrúlega hluti fyrir þá!“
Tunc repletum est gaudio os nostrum: et lingua nostra exultatione. Tunc dicent inter gentes: Magnificavit Dominus facere cum eis.
3 Já, undursamlega hluti! Hvílíkt undur! Hvílík gleði!
Magnificavit Dominus facere nobiscum: facti sumus lætantes.
4 Hresstu okkur nú Drottinn, já gefðu okkur kröftuga gróðrarskúr!
Converte Domine captivitatem nostram, sicut torrens in Austro.
5 Þeir sem sá með tárum skulu uppskera með gleðisöng.
Qui seminant in lacrymis, in exultatione metent.
6 Grátandi bera þeir sæðið til sáningar, en syngjandi koma þeir aftur og bera kornbindin heim!
Euntes ibant et flebant, mittentes semina sua. Venientes autem venient cum exultatione, portantes manipulos suos.

< Sálmarnir 126 >