< Lúkas 17 >

1 Jesús sagði við lærisveinana: „Fólk mun halda áfram að falla í synd, en vei þeim sem því veldur.
Yesu nabhwila abheigisibhwa bhae ati,”amagambo ganu agakola abhanu nibhakola ebhibhibhi ni bhusibhusi gaje, Nawe jilimubhona omunu unu aligaletelesha!
2 Honum væri betra að láta fleygja sér í sjóinn, með þungan stein um hálsinn, en skaða sálir smælingjanna. Gætið ykkar! Ávítaðu bróður þinn, ef hann syndgar, en fyrirgefðu honum, þegar hann iðrast.
Jakabhee akili kumunu oyo okubhohya olubhui lwo kushela muchimilo chae no kweswa munyanja, okukila okwikujusha oumwi wa bhatoto akole ebhibhibhi.
3
Mwilinde. Omwana wanyu akakukaya umugonye, akata umusasile.
4 Geri hann þér rangt til sjö sinnum á dag og komi til þín eftir hvert skipti og biðji fyrirgefningar, þá fyrirgefðu honum.“
Nolo akakukaya kwiya ngendo saba kulusiku lumwi na kwiya ngendo saba naja kwawe naikati,'nata,'musasile!”
5 Dag einn sögðu postularnir við Drottin: „Við þurfum að öðlast meiri trú, hvernig getum við það?“
Jintumwa jae nibhamubhwila Latabhugenyi ati, “Chongelesishe elikilisha lyeswe.”
6 Jesús svaraði: „Ef þið hafið trú á stærð við sinnepskorn, þá er hún nægileg til að rífa upp mórberjatréð sem þarna stendur og senda það í loftköstum á haf út! Orðum ykkar yrði þegar í stað hlýtt.
Latabhugenyi naikati, “Kumba mulinokwikilisha lwa imbibho ya iyaladani mwakatulile okubhwila liti linu lya likuyu, 'nukuke ujokumela munyanja, 'na lyakabhonguhye.
7 Þegar vinnumaður kemur inn frá jarðyrkju eða gegningum, þá sest hann ekki niður til að borða. Hann matreiðir fyrst fyrir húsbónda sinn og ber kvöldverð á borð fyrir hann, áður en hann fær sér sjálfur. Og honum er ekki þakkað, því að þetta eru skylduverk hans.
Nawe niga kwimwe, unu ali no mukosi unu kalima insambu amwi nalebha jinyabhalega, kamubhwila anu alasubha munsambu,'Ija bhwangu winyanje ulye ebhilyo?
8
Nawe amwi atakumubhwila ati, sabhula ebhilyo nilye, ibhoya umfulubhendele okukinga anu ndamalila okulya no kunywa. Nio awe ona ulalya no kunywa?
9
Nio oumusima omukosi oyo kulwokubha akumisha jinu alagiliwe?
10 Þið eigið ekki heldur að vænta heiðurs fyrir að hlýða mér, því að þá hafið þið aðeins gert skyldu ykkar.“
Emwe ona nikwo mkakola jona jinu mulagiliwe mwaikati,'Eswechili bhakosi bhanu bhateile. Chikolele jinu jaliga jichiile okukola.'
11 Á leið sinni frá Jerúsalem komu þeir að þorpi á landamærum Galíleu og Samaríu. Þá sáu þeir tíu holdsveika menn, sem stóðu langt frá, utan við þorpið,
Jabhonekene ati anu aliga nagenda Yelusalemu, alabhile mulubhibhi lwa Samalia na Galilaya.
Ejile engila muchijiji chimwi, eyo abhonene na bhanu ekumi bhanu bhaliga bhalibhagenge. Nibhemelegulu alela nage.
13 og hrópuðu: „Jesú, meistari, miskunnaðu okkur!“
Nibhabhilikila kwo bhulaka bhwaingulu nibhaikati,”Yesu, Latabhugenyi chifwilwe chigongo.”
14 Hann leit á þá og sagði: „Farið til prestanna og fáið hjá þeim vottorð um að þið séuð heilbrigðir.“Á meðan þeir voru á leiðinni til prestanna, hvarf þeim holdsveikin!
Ejile abhalola nabhabhwila ati,”Mugende mujokwiyolesha ku bhagabhisi”anu bhaliga bhachagenda nibhaosibhwa.
15 Einn þeirra sneri þá aftur til Jesús og hrópaði: „Guði sé lof! Ég er heilbrigður!“
Oumwi webhwe ejile alola kutyo eulila, nasubha kwo bhulaka bhunene namukuya Nyamuanga.
16 Hann fleygði sér á götuna við fætur Jesú og þakkaði honum. Maður þessi var Samverji, en Gyðingar fyrirlitu þá.
Nefukama mumagulu ga Yesu namusima. Omwene aliga ali musamalia.
17 Þá spurði Jesús: „Voru þeir ekki tíu sem ég læknaði? Hvar eru hinir níu?
Yesu nasubhya naikati, “angu bhataosibhwa bhona ekumi? Bhalyaki bhaliya tisa?
18 Var þessi útlendingur sá eini sem sneri við til að gefa Guði dýrðina?“
Atalio na umwi unu abhonekana okusubha okumukusha Nyamuanga, atali omugenyi unu?”
19 Síðan sagði hann við manninn: „Stattu upp og farðu leiðar þinnar, trú þín hefur læknað þig.“
Namubhwila ati, “Imuka ugende elikilisha lyao lyakukisha.”
20 Dag einn spurðu farísearnir Jesú: „Hvenær kemur guðsríki?“„Guðsríki birtist ekki þannig að á því beri, “svaraði Jesús.
Ejile abhusibhwa na mafalisayo obhukama bhwa Nyamuanga obhuja lii, Yesu nabhasubhya naikati, “Obhukama bhwa Nyamuanga chitali lwe chinu chinu echibhonekana.
21 „Þið munuð ekki geta sagt: „Það hófst á þessum stað eða í þessum landshluta“því að áhrifa guðsríkisins gætir með manninum.“
Amwi abhanu bhatalyaikati, Lola anu! 'Lola eliya! 'kulwokubha obhukama bhwa Nyamuanga bhuli munda yemwe.”
22 Síðar ræddi hann þetta við lærisveinana og sagði: „Sá tími mun koma er þið þráið að hafa mig hjá ykkur, þó ekki sé nema einn dag, en þá verð ég ekki hér.
Yesu nabhabhwila abheigisibhwa bhae ati, “Omwanya oguja okinga gunu mulyenda okulola olusiku lumwi olwo Mwana wa Adamu, nawe mtaliiibhona.
23 Ykkur munu berast fréttir um að ég sé kominn aftur og sé hér eða þar. Trúið ekki slíku. Farið ekki að leita mín,
Bhali bhabhwila ati, 'Lola, eliya! Lola anu! nawe mwasiga kugenda okulola, mtagendaga okubhalubha,
24 því að þegar ég kem, þá verður það engum vafa undirorpið. Það verður jafn augljóst og þegar elding leiftrar um himininn.
Lwakutyo olulabhyo olulabhya nilumulika mulutumba okusoka lubhala lumwi nilukinga kulubhala olundi. Nikwo kutyo Omwana wa Adamu alibha kulusiku lwae.
25 En fyrst verð ég að líða miklar þjáningar og þjóð mín mun hafna mér.
Nawe okwamba kumwiile okunyasibhwa kumagambo mamfu no kulemwa no lwibhulo lunu.
26 Þegar ég kem aftur, verður heimurinn jafn sinnulaus um Guð og hann var á dögum Nóa.
Mbe lwakutyo jaliga jili mu nsiku ja Nuhu, nikwokutyo jilibha munsiku jo mwana wa Adamu.
27 Fólk át og drakk og gifti sig allt til þess dags er Nói gekk inn í örkina. Eftir það kom flóðið og tortímdi þeim öllum.
Bhalyaga, nibhanywa, nibhatwala no kutwalwa okukinga kulusiku lunu Nuhu engiye mungalabha induluma niijanibhasingalisha bhona.
28 Það mun verða eins og á dögum Lots: Fólk sinnti sínum daglegu störfum, át og drakk, keypti og seldi, ræktaði og byggði
Nikwo kutyo jabhee kulusiku lwa Lutu, bhalyaga, nokunywa, nibhagula no kugusha, nibhalima nibhombaka.
29 – allt til þeirrar stundar er Lot yfirgaf Sódómu. Þá rigndi eldi og brennisteini yfir þá af himni og eyddi þeim öllum.
Nawe olusiku lunu Lutu asokele Sodoma, nigwa ingubha yo mulilo ne chibhiliti okusoka mulwile nibhsingalisha bhona.
30 Þannig mun fólk verða önnum kafið við sín daglegu störf er ég kem aftur.
Nikwo kutyo ona jilibha kulusiku lwo mwana wa Adamu anu aliswelulilwa.
31 Þeir sem úti eru þann dag mega ekki fara inn til að pakka niður. Þeir sem verða við vinnu á ökrum mega ekki heldur fara heim
Olusiku olwo, unu alibha ali ingulu ya inyumba asiga kutuka kugega ebhyae bhinu bhyaliga bhili munyumba. Nawasiga kwikilisha unu ali mwisambu okusubha munyumba.
32 – munið hvað kom fyrir konu Lots!
Mwichuke muka Lutu.
33 Sá sem heldur í líf sitt mun glata því, en sá sem fórnar því, mun bjarga því.
Wona wona unu kalegeja okukisha obhuanga bhwae alibhubhusha, nawe wonawona unu kabhusha obhuanga bhwae nuwe alibhubhona.
34 Þá nótt munu tveir menn sofa í sama rúmi, annar verður tekinn burt en hinn skilinn eftir.
Enibhabhwila ati, ingeta eyo bhalibha bhanu bhabhili kubhulili bumwi. Oumwi aligegwako, no oundi nasigwa.
35 Tvær konur munu vinna saman að heimilisstörfum, önnur verður tekin, hin skilin eftir. Sama er að segja um þá sem vinna hlið við hlið á ökrunum. Annar verður tekinn, hinn skilinn eftir.“
Bhalibhao bhagasi bhabhili nibhasha obhulo kulubhui amwi, oumwi nagegwako oumwi nasigalako.” Bhanu bhabhili bhalibha bhali mwisambu, oumwi aligegwako oumwi
nasigala.”
37 „Hvar verður hann skilinn eftir?“spurðu lærisveinarnir. „Það verður augljóst þegar að því kemur, “svaraði Jesús, „jafn augljóst og það, að þangað sem hræið liggur munu gammarnir þyrpast.“
Nibhamubhusha ati,”Alyaki Nyamuanga?”Nabhabhwila ati,”Anu guli omuzoga, nio jimukwali ejikumanyisha amwi.”

< Lúkas 17 >