< Lúkas 15 >

1 Skattheimtumenn voru þekktir að óheiðarleika. Þeir komu oft ásamt öðrum stórsyndurum til þess að hlusta á Jesú predika.
Emdi bajgirlar we bashqa gunahkarlarning hemmisi uning sözini anglashqa uning etrapigha olashmaqta idi.
2 Faríseunum og lögvitringunum líkaði meinilla að hann skyldi umgangast jafn fyrirlitlegt fólk, og meira að segja borða með því!
Lékin Perisiyler bilen Tewrat ustazliri ghudungshup: — Bu adem gunahkarlarni qarshi alidu we ular bilen hemdastixan olturidu! — déyishti.
3 Jesús sagði þeim því eftirfarandi dæmisögu: „Segjum svo að þú ættir hundrað kindur, en ein þeirra villtist í burtu og týndist í óbyggðinni. Myndir þú þá ekki skilja hinar níutíu og níu eftir og fara að leita þeirrar sem týndist, uns þú fyndir hana?
Shunga u ulargha munu temsilni sözlep berdi:
4
— Eger aranglarda bireylenning yüz tuyaq qoyi bolup, ulardin biri yitip ketse, toqsan toqquzini chölde qoyup qoyup yitip ketkinini tapquche izdimesmu?
5 Þá yrðir þú svo glaður að þú bærir hana heim á herðum þér.
Uni tépiwalghanda, shadlan’ghan halda mürisige artidu;
6 Og kallaðir saman vini þína og granna til að gleðjast með þér yfir því að týnda kindin skyldi hafa fundist.
andin öyige élip kélip, yar-buraderliri bilen qolum-qoshnilirini chaqirip, ulargha: «Men yitken qoyumni tépiwaldim, méning bilen teng shadlininglar!» deydu.
7 Á sama hátt verður meiri gleði á himnum vegna eins syndara sem snýr sér til Guðs, en yfir öðrum níutíu og níu sem ekki hafa villst frá Guði!
Men silerge shuni éytayki, shuninggha oxshash, towa qiliwatqan bir gunahkar üchün ershte zor xursenlik bolidu; bu xursenlik towigha mohtaj bolmighan toqsan toqquz heqqaniy kishidin bolghan xursenliktin köp artuqtur.
8 Tökum annað dæmi: Kona á tíu dýrmæta silfurpeninga og týnir einum þeirra. Hvað gerir hún þá? Hún kveikir ljós, leitar um allt og sópar hvern krók og kima þangað til hann finnst.
— Yaki bir ayalning on kümüsh dinari bolup, bir dinarni yoqitip qoysa, chiraghni yéqip, taki uni tapquche öyni süpürüp, zen qoyup izdimesmu?
9 Síðan kallar hún á vinkonur sínar og fær þær til að samgleðjast sér.
Uni tapqanda yar-burader, qolum-qoshnlirini chaqirip, ulargha: «Méning bilen teng shadlininglar, chünki men yoqitip qoyghan dinarimni tépiwaldim» — deydu.
10 Á sama hátt gleðjast englar Guðs einnig yfir hverjum þeim syndara sem gerir iðrun.“Til enn frekari útskýringar sagði hann þeim þessa sögu:
Men silerge shuni éytayki, shuninggha oxshash towa qiliwatqan bir gunahkar üchün Xudaning perishtilirining arisida xursenlik bolidu.
11 „Maður nokkur átti tvo syni.
U sözini dawam qilip mundaq dédi: — Melum bir ademning ikki oghli bar iken.
12 Yngri sonurinn sagði við föður sinn: „Ég vil gjarnan fá minn hluta arfsins strax, í stað þess að bíða þangað til þú ert dáinn.“Þá skipti faðirinn auðæfum sínum á milli sona sinna.
Kichik oghli atisigha: «Ey ata, mal-mülüktin tégishlik ülüshümni hazirla manga bergin» dep éytiptu. We u öz mal-mülüklirini ikkisige teqsim qilip bériptu.
13 Nokkrum dögum síðar tók yngri sonurinn saman föggur sínar og hélt til fjarlægs lands. Þar eyddi hann öllum peningunum í skemmtanir og skækjur.
Uzun ötmeyla, kichik oghli bar-yoqini yighishturup, yiraq bir yurtqa seper qiliptu. U u yerde eysh-ishretlik ichide turmush kechürüp mal-dunyasini buzup-chéchiptu.
14 En þegar hann var að verða peningalaus kom mikil hungursneyð í því landi og hann tók að líða skort.
Del u bar-yoqini serp qilip tügetken waqtida, u yurtta qattiq acharchiliq bolup, u xélila qisilchiliqta qaptu.
15 Þá réð hann sig sem svínahirði hjá bónda einum.
Shuning bilen u bérip, shu yurtning bir puqrasigha medikar bolup yalliniptu; u uni étizliqigha choshqa béqishqa ewetiptu.
16 Hann varð svo hungraður að hann langaði jafnvel í baunahýðið sem svínin átu. Enginn gaf honum neitt.
U hetta qorsiqini choshqilarning yémi bolghan purchaq posti bilen toyghuzushqa teqezza boptu; lékin héchkim uninggha héchnerse bermeptu.
17 Að lokum áttaði hann sig á eymd sinni og sagði við sjálfan sig: „Verkamennirnir heima hjá föður mínum hafa nóg að borða og meira en það, en hér er ég að veslast upp af hungri!
Axir bérip u hoshini tépip: «Atamning shunche köp medikarlirining aldidin yémek-ichmek éship-téship turidu; lékin men bolsam bu yerde achliqtin öley dep qaldim!
18 Ég ætla að fara heim til pabba og segja: „Ég hef syndgað bæði gegn Guði og þér.
Ornumdin turup, atamning aldigha bérip uninggha: Ey ata, men ershning aldidimu we séning aldingdimu gunah qildim.
19 Ég er ekki lengur verður að kallast sonur þinn. Viltu ráða mig sem verkamann hjá þér?““
Emdi séning oghlung atilishqa layiq emesmen. Méni medikarliring süpitide qobul qilghaysen! — deymen» dep oylaptu.
20 Síðan lagði hann af stað heim til föður síns. Faðir hans sá til hans þegar hann nálgaðist, kenndi í brjósti um hann, hljóp á móti honum, faðmaði hann og kyssti.
Shuning bilen ornidin turup atisining aldigha qaytip méngiptu. Lékin atisi yiraqtinla uni körüp uninggha ichi aghritip, aldigha yügürüp chiqip, uning boynigha ésilip uni söyüp kétiptu.
21 Þá sagði sonurinn: „Faðir, ég hef syndgað bæði gegn Guði og þér. Ég er ekki verður að kallast sonur þinn.“
Oghli: «Ata, men ershning aldidimu, séning aldingdimu gunah qildim. Emdi séning oghlung atilishqa layiq emesmen» — deptu.
22 Faðirinn kallaði þá til þjóna sinna og sagði: „Flýtið ykkur! Náið í fallegustu skikkjuna sem til er og færið hann í. Látið líka hring á fingur hans og sækið nýja skó handa honum.
Biraq atisi chakarlirigha: «Derhal eng ésil tonni ekélip uninggha kiydürünglar, qoligha üzük sélinglar, putlirigha ayagh kiydürüngler;
23 Slátrið síðan alikálfinum því að nú ætlum við að halda veislu!
we bordaq torpaqni ekélip soyunglar; andin obdan yep, rawurus tebrikleyli!
24 Þessi sonur minn var dauður, en nú er hann lifnaður við. Hann var týndur, en nú er hann fundinn.“Síðan hófst veislan.
Chünki méning bu oghlum ölgenidi, tirildi, yitip ketkenidi, tépildi!» — deptu. Andin ular tebrikleshkili bashlaptu.
25 Meðan þetta gerðist var eldri sonurinn við vinnu úti á akri. Þegar hann kom heim, heyrði hann danstónlist frá húsinu
Emdi chong oghli étizgha ketkeniken. U qaytip kéliwétip öyge yéqin kelgende neghme-nawa bilen ussulning awazini anglaptu.
26 og spurði einn þjóninn hvað gengi á.
U chakarlardin birini chaqirip, uningdin néme ish boluwatqinini soraptu.
27 „Bróðir þinn er kominn, “svaraði þjónninn, „og faðir þinn lét slátra kálfinum, sem verið var að ala, og hefur nú stofnað til mikillar veislu til að fagna því að sonurinn er kominn heim heill á húfi.“
Chakar uninggha: Ukang keldi we atang uni saq-salamet tépiwalghanliqi üchün bordaq torpaqni soydi» deptu.
28 Þá reiddist eldri bróðirinn og vildi ekki fara inn. Faðir hans fór þá út og bað hann fyrir alla muni að koma inn.
Lékin [chong oghli] xapa bolup, öyge kirgili unimaptu. We atisi chiqip uning öyge kirishini ötünüptu.
29 En hann svaraði: „Ég hef stritað fyrir þig öll þessi ár og aldrei neitað að gera neitt sem þú baðst mig. Þó hefur þú aldrei gefið mér svo mikið sem eina geit, allan þennan tíma, svo að ég gæti haldið veislu með vinum mínum.
Emma u atisigha jawab bérip: «Qara! Men shunche yildin béri quldek xizmitingde boldum, esla héchbir emringdin chiqip baqmidim. Biraq sen manga el-aghinilirim bilen xush qilghili héchqachan birer oghlaqmu bermiding!
30 En þegar þessi sonur þinn kemur heim, hann sem eyddi peningum þínum í skækjur, þá heldur þú hátíð og slátrar besta kálfinum.“
Lékin séning mal-mülükliringni pahishilerge xejlep tügetken bu oghlung qaytip kelgende, sen uning üchün bordaq torpaqni soyupsen» — deptu.
31 En faðir hans sagði: „Sonur minn, þú ert alltaf hjá mér og allt sem ég á, átt þú með mér.
Biraq atisi yene uninggha: «Ey oghlum, sen herdaim méning yénimdisen we méning barliqim séningkidur.
32 En nú getum við ekki annað en glaðst, því hann er jú bróðir þinn. Hann var dauður, en er nú lifnaður við! Hann var týndur, en nú er hann fundinn.““
Emdi tebriklep shadlinishqa layiqtur; chünki bu séning ukang ölgenidi, tirildi, yoqilip ketkenidi, tépildi» — deptu.

< Lúkas 15 >