< Lúkas 15 >

1 Skattheimtumenn voru þekktir að óheiðarleika. Þeir komu oft ásamt öðrum stórsyndurum til þess að hlusta á Jesú predika.
Men alle Toldere og Syndere holdt sig nær til ham for at høre ham.
2 Faríseunum og lögvitringunum líkaði meinilla að hann skyldi umgangast jafn fyrirlitlegt fólk, og meira að segja borða með því!
Og baade Farisæerne og de skriftkloge knurrede og sagde: „Denne tager imod Syndere og spiser med dem.‟
3 Jesús sagði þeim því eftirfarandi dæmisögu: „Segjum svo að þú ættir hundrað kindur, en ein þeirra villtist í burtu og týndist í óbyggðinni. Myndir þú þá ekki skilja hinar níutíu og níu eftir og fara að leita þeirrar sem týndist, uns þú fyndir hana?
Men han talte denne Lignelse til dem og sagde:
4
„Hvilket Menneske af eder, som har hundrede Faar og har mistet eet af dem, forlader ikke de ni og halvfemsindstyve i Ørkenen og gaar ud efter det, han har mistet, indtil han finder det?
5 Þá yrðir þú svo glaður að þú bærir hana heim á herðum þér.
Og naar han har fundet det, lægger han det paa sine Skuldre med Glæde.
6 Og kallaðir saman vini þína og granna til að gleðjast með þér yfir því að týnda kindin skyldi hafa fundist.
Og naar han kommer hjem, sammenkalder han sine Venner og Naboer og siger til dem: Glæder eder med mig; thi jeg har fundet mit Faar, som jeg havde mistet.
7 Á sama hátt verður meiri gleði á himnum vegna eins syndara sem snýr sér til Guðs, en yfir öðrum níutíu og níu sem ekki hafa villst frá Guði!
Jeg siger eder: Saaledes skal der være Glæde i Himmelen over een Synder, som omvender sig, mere end over ni og halvfemsindstyve retfærdige, som ikke trænge til Omvendelse.
8 Tökum annað dæmi: Kona á tíu dýrmæta silfurpeninga og týnir einum þeirra. Hvað gerir hún þá? Hún kveikir ljós, leitar um allt og sópar hvern krók og kima þangað til hann finnst.
Eller hvilken Kvinde, som har ti Drakmer og taber een Drakme, tænder ikke Lys og fejer Huset og søger med Flid, indtil hun finder den?
9 Síðan kallar hún á vinkonur sínar og fær þær til að samgleðjast sér.
Og naar hun har fundet den, sammenkalder hun sine Veninder og Naboersker og siger: Glæder eder med mig; thi jeg har fundet den Drakme, som jeg havde tabt.
10 Á sama hátt gleðjast englar Guðs einnig yfir hverjum þeim syndara sem gerir iðrun.“Til enn frekari útskýringar sagði hann þeim þessa sögu:
Saaledes, siger jeg eder, bliver der Glæde hos Guds Engle over een Synder, som omvender sig.‟
11 „Maður nokkur átti tvo syni.
Men han sagde: „En Mand havde to Sønner.
12 Yngri sonurinn sagði við föður sinn: „Ég vil gjarnan fá minn hluta arfsins strax, í stað þess að bíða þangað til þú ert dáinn.“Þá skipti faðirinn auðæfum sínum á milli sona sinna.
Og den yngste af dem sagde til Faderen: Fader! giv mig den Del af Formuen, som tilfalder mig. Og han skiftede Godset imellem dem.
13 Nokkrum dögum síðar tók yngri sonurinn saman föggur sínar og hélt til fjarlægs lands. Þar eyddi hann öllum peningunum í skemmtanir og skækjur.
Og ikke mange Dage derefter samlede den yngste Søn alt sit og drog udenlands til et fjernt Land og ødte der sin Formue i et ryggesløst Levned.
14 En þegar hann var að verða peningalaus kom mikil hungursneyð í því landi og hann tók að líða skort.
Men da han havde sat alt til, blev der en svær Hungersnød i det samme Land; og han begyndte at lide Mangel.
15 Þá réð hann sig sem svínahirði hjá bónda einum.
Og han gik hen og holdt sig til en af Borgerne der i Landet, og denne sendte ham ud paa sine Marker for at vogte Svin.
16 Hann varð svo hungraður að hann langaði jafnvel í baunahýðið sem svínin átu. Enginn gaf honum neitt.
Og han attraaede at fylde sin Bug med de Bønner, som Svinene aade; og ingen gav ham noget.
17 Að lokum áttaði hann sig á eymd sinni og sagði við sjálfan sig: „Verkamennirnir heima hjá föður mínum hafa nóg að borða og meira en það, en hér er ég að veslast upp af hungri!
Men han gik i sig selv og sagde: Hvor mange Daglejere hos min Fader have ikke Brød i Overflødighed? men jeg omkommer her af Hunger.
18 Ég ætla að fara heim til pabba og segja: „Ég hef syndgað bæði gegn Guði og þér.
Jeg vil staa op og gaa til min Fader og sige til ham: Fader! jeg har syndet imod Himmelen og over for dig,
19 Ég er ekki lengur verður að kallast sonur þinn. Viltu ráða mig sem verkamann hjá þér?““
jeg er ikke længer værd at kaldes din Søn, gør mig som en af dine Daglejere!
20 Síðan lagði hann af stað heim til föður síns. Faðir hans sá til hans þegar hann nálgaðist, kenndi í brjósti um hann, hljóp á móti honum, faðmaði hann og kyssti.
Og han stod op og kom til sin Fader. Men da han endnu var langt borte, saa hans Fader ham og ynkedes inderligt, og han løb til og faldt ham om Halsen og kyssede ham.
21 Þá sagði sonurinn: „Faðir, ég hef syndgað bæði gegn Guði og þér. Ég er ekki verður að kallast sonur þinn.“
Men Sønnen sagde til ham: Fader! jeg har syndet imod Himmelen og over for dig, jeg er ikke længer værd at kaldes din Søn.
22 Faðirinn kallaði þá til þjóna sinna og sagði: „Flýtið ykkur! Náið í fallegustu skikkjuna sem til er og færið hann í. Látið líka hring á fingur hans og sækið nýja skó handa honum.
Men Faderen sagde til sine Tjenere: Henter det bedste Klædebon frem, og ifører ham det, og giver ham en Ring paa hans Haand og Sko paa Fødderne;
23 Slátrið síðan alikálfinum því að nú ætlum við að halda veislu!
og henter Fedekalven og slagter den, og lader os spise og være lystige!
24 Þessi sonur minn var dauður, en nú er hann lifnaður við. Hann var týndur, en nú er hann fundinn.“Síðan hófst veislan.
Thi denne min Søn var død og er bleven levende igen, han var fortabt og er funden. Og de begyndte at være lystige!
25 Meðan þetta gerðist var eldri sonurinn við vinnu úti á akri. Þegar hann kom heim, heyrði hann danstónlist frá húsinu
Men hans ældste Søn var paa Marken, og da han kom og nærmede sig Huset, hørte han Musik og Dans.
26 og spurði einn þjóninn hvað gengi á.
Og han kaldte en af Karlene til sig og spurgte, hvad dette var?
27 „Bróðir þinn er kominn, “svaraði þjónninn, „og faðir þinn lét slátra kálfinum, sem verið var að ala, og hefur nú stofnað til mikillar veislu til að fagna því að sonurinn er kominn heim heill á húfi.“
Men han sagde til ham: Din Broder er kommen, og din Fader har slagtet Fedekalven, fordi han har faaet ham sund igen.
28 Þá reiddist eldri bróðirinn og vildi ekki fara inn. Faðir hans fór þá út og bað hann fyrir alla muni að koma inn.
Men han blev vred og vilde ikke gaa ind. Men hans Fader gik ud og bad ham.
29 En hann svaraði: „Ég hef stritað fyrir þig öll þessi ár og aldrei neitað að gera neitt sem þú baðst mig. Þó hefur þú aldrei gefið mér svo mikið sem eina geit, allan þennan tíma, svo að ég gæti haldið veislu með vinum mínum.
Men han svarede og sagde til Faderen: Se, saa mange Aar har jeg tjent dig, og aldrig har jeg overtraadt noget af dine Bud, og du har aldrig givet mig et Kid, for at jeg kunde være lystig med mine Venner.
30 En þegar þessi sonur þinn kemur heim, hann sem eyddi peningum þínum í skækjur, þá heldur þú hátíð og slátrar besta kálfinum.“
Men da denne din Søn kom, som har fortæret dit Gods med Skøger, slagtede du Fedekalven til ham.
31 En faðir hans sagði: „Sonur minn, þú ert alltaf hjá mér og allt sem ég á, átt þú með mér.
Men han sagde til ham: Barn! du er altid hos mig, og alt mit er dit.
32 En nú getum við ekki annað en glaðst, því hann er jú bróðir þinn. Hann var dauður, en er nú lifnaður við! Hann var týndur, en nú er hann fundinn.““
Men man burde være lystig og glæde sig, fordi denne din Broder var død og er bleven levende og var fortabt og er funden.‟

< Lúkas 15 >